Monthly Archives: November 2019

1. desember – Jólaklippingin

Það er kominn desember gott fólk! Það eru að koma jól. Allir hafa mörgum hnöppum að hneppa og eitt af því sem ÞARF að gerast fyrir jólin er að fara í klippingu. Fyrsta gjöfin til ykkar, lesendur góðir, er herraklipping á Klippistofu Jörgens. Klippistofa Jörgens var stofnuð árið 2005 og er staðsett í...

Pizzabotn úr Sólblómafræjum

Erum við ekki alltaf að leita að leiðum til að gera matinn hollari? Þessi botn er tær snilld og kemur frá http://lifandilif.is Fyrir þá sem elska pizzur en eru ekki hrifnir af því hvað glútein fer illa í þá, þá er þessi pizzabotn tilvalinn.  Í honum eru engar kornvörur, hnetur, ger...

Skemmtilegar staðreyndir um svefn

Hér eru áhugaverðar staðreyndir um svefn, Þessi samantekt er frá henni Berglindi sem er með vefsíðuna http://lifandilif.is Ungabörn víða um veröld hafa oft mjög mismunandi svefnvenjur: Í Víetnam sofa 95% af ungabörnum í rúmi foreldra en einungs 15% gera slíkt hið sama í Ástralíu.  Í Nýja-Sjálandi fara ungabörn að meðaltali að...

Minnkaðu óreiðuna í eldhúsinu með 3 skrefum

Það er eðlilegt að það sé óreiða í eldhúsinu á heimilinu því það er áreiðanleg það rými sem er einna mest notað á heimilinu, ef frá eru talin svefnherbergin. Það getur verið að þér finnist alltaf vera óreiða í eldhúsinu og það getur verið alveg einstaklega pirrandi. Ef þig langar að minnka óreiðuna...

14 lítt þekktar staðreyndir um mannslíkamann

Það er margt sem við vitum ekki um líkamann okkar. Vissuð þið allt þetta? Sjá einnig: Staðreyndir um sambönd sem allir geta tengt við https://www.youtube.com/watch?v=yjYghWdKqLo

Epla og hnetu hafragrautur

Ég bara get ekki hætt að dásama síðuna hennar Berglindar hjá http://lifandilif.is þessi dásamlegi hafragrautur kemur frá henni. Hafragrautur er væntanlega einn algengasti morgunverður landsmanna og hefur verið um árabil.  Hér er ein einföld, holl og góð uppskrift sem gefur þér um 240 kaloríur hvern skammt, 4g af próteini og 51g af kolvetnum.  

Söfnun fyrir útför móður fjögurra barna

Það er erfitt að missa einhvern nákominn sér, óbærilega erfitt. Við lendum ekki mörg í því að missa foreldri þegar við erum enn ekki orðin alveg fullorðin, en Arnar Freyr og systkini hans þrjú hafa misst móður sína. Arnar segir í færslu sinni að þau hafi ekki fjárhagslega burði til að borga fyrir útför móður þeirra.

Á von á fimmta barninu sínu

Ronan Keating og Storm eiga von á öðru barni saman. Þau tilkynntu þetta á Instagram og birtu mynd af tveggja ára syni þeirra, Cooper, þar sem hann kyssir maga mömmu sinnar. https://www.instagram.com/p/B5UiixCJoKS/?utm_source=ig_web_copy_link Ronan og Storm hafa verið gift í þrjú ár en Ronan átti þrjú börn fyrir með fyrrum...

Vill ekki að sonurinn sé kallaður „sexý“

Victoria Beckham er stolt af börnum sínum en henni líkar ekkert sérstaklega vel við það að elsti sonur hennar sé kallaður „sexý“. Brooklyn Beckham er tvítugur og kemur fram í People's 2019 Sexiest Man Alive, en þar eru gerðir listar yfir „kynþokkafyllstu stjörnur“ hvers aldurshóps fyrir sig. Sjá einnig: Victoria Beckham réði hættulega grannar fyrirsætur...

10 furðulegustu tilviljanir sögunnar

Þessar sögur eru næstum því of ótrúlegar! En þær eru sannar Sjá einnig: Fólk sem deyr rétt eftir að það tók „selfie“ – Tilviljun? https://www.youtube.com/watch?v=_lIeY-ZhB3k

Hollar súkkulaðibitakökur

Hún Berglind Ósk heldur úti vefsíðunni http://lifandilif.is og þar er bæði að finna flottan fróðeik sem snýr að heilsu og hollar uppskritir. Kíkið á síðuna hennar. Súkkulaðibitakökur eru alltaf dásamlegar með kaffinu.  Þessi uppskrift gefur um 12 stk. hollar og góðar súkkulaðibitakökur sem gott er að grípa í með ...

Fiskibollur fyrir 4

Frábær fiskibollu uppskrift frá http://allskonar.is Þetta er uppáhaldsfiskibollu uppskriftin mín, í hana geturðu notað þann fisk sem þér finnst bestur hvort sem það er hvítur eða bleikur fiskur. Ég nota heil flök og set þau í matvinnsluvélina í 2-3 sekúndur, ekki of lengi til að hakka fiskinn ekki of mikið. Þú...

Konur! – Estrógen stýrir okkur

Þennan fróðleik um estrógen er að finna á http://lifandilif.is Hormónarnir þínir bera ábyrgð á því hvernig þú hugsar, hvernig þér líður og hvernig þú lítur út.  Kona, sem hefur jafnvægi á hormónónunum er fljót að hugsa og með gott minni.  Hún er orkumikil yfir daginn án þess að drekka koffein, sofnar auðveldlega að kveldi...

Mexíkóskt kjúklingalasange

Eins og lesendur vita þá er Lólý okkar alger snillingur í eldhúsinu og þessi uppskrift kemur af vefnum hennarhttp://loly.is Það er alltaf ljúft að gera lasagna og þess vegna er þetta smá tilbreyting við þetta týpíska lasagna. Þetta finnst mér alltaf alveg rosalega gott að gera og ekki skemmir fyrir ef það...

5 einkenni vefjagigtar sem konur þurfa að þekkja

Vefjagigt er langvinnur sjúkdómur og er ekki bara eitthvað eitt einkenni heldur fjölmörg. Hér á eftir koma 5 einkenni sem allar konur ættu að þekkja sem hafa Vefjagigt. Óeðlileg þreyta: þreyta er eitt en vefjagigtarþreyta er allt annað, hún lýsir sér í óeðlilegri þreytu og orkuleysi og sama...

Konur eru víst fyndnar!!

Það er fátt sem pirrar mig jafn mikið eins og þegar ég heyri karlmenn segja „konur geta ekki verið fyndnar!“. Það er eins mikil vitleysa eins og að segja að karlmenn geti ekki sett í þvottavél eða þrifið klósett. Ég þekki margar fyndnar konur og ég veit líka um marga karla sem eru ekkert fyndnir. Það getur...

17 ára með 6 tilnefningar á Grammy

Billie Eilish hefur sett nýtt met í sögu Grammy verðlaunanna. Hún er aðeins 17 ára gömul og er nú yngsta manneskjan í heimi sem hefur fengið tilnefningu til 6 verðlauna á sömu verðlaunahátíðinni. Hún er, meðal annars, tilnefnd með plötu ársins, lag ársins og besti nýliði ársins. Sjá einnig: Hann er flottur söngvari… já og söngkona...

Unglingabólur – fróðleikur og ráð

Ég get alveg gleymt mér þegar ég skoða síðuna hennar Berglindar http://lifandilif.is þar er að finna svo mikið af fróðleik um allt mögulegt. Hér kemur fróðleikur um unglingabólur frá henni. unglingsárunum þjást margir að bólginni, rauðri, bólóttri húð sem gjarnan eru kallaðar unglingabólur.  Hormónabreytingar á gelgjuskeiðinu valda því að fitumyndun í...

Trefjar – lykilatriði fyrir vellíðan og árangursríkar klósettferðir

Þessi grein er frá Heilsa.is og er birt með góðfúslegu leyfi þeirra. Þið hafið sennilega öll heyrt talað um það hversu mikilvægt er að borða nóg af trefjum. Trefjar fá samt einhvern veginn aldrei að vera í sviðsljósinu. Þykja kannski ekki nógu sexí umræðuefni því þær tengjast óneitanlega hægðum sterkum böndum.

Sjáðu lungu manns sem hafði reykt í 30 ár

Þeir sem reykja sígarettur eru tvöfalt líklegri til að fá hjartaáfall og 30 sinnum líklegri til að fá lungnakrabbamein, en þeir sem reykja ekki. Þrátt fyrir þessar upplýsingar heldur fólk áfram að reykja, en þetta myndband gæti látið fólk hugsa sig tvisvar um. Þessi lungu eru úr manni sem var aðeins 52 ára...

Munið þið eftir þessum pörum?

Ef þið munið eftir þessum pörum, þá eruð þið orðin gömul. Djók, en samt ekki. Ég man vel eftir þessum pörum en ég var áskrifandi að unglingaslúðurblöðum þegar ég var unglingur. Ég var svo mikið nörd svo það eina sem ég gerði var að taka plakatið úr miðjunni og hengja upp á vegg og ráða krossgátuna sem...

Hvítur sykur er óþarfur – Fróðleikur um sykurtegundir

Á heimasíðu http://allskonar.is er að finna meira en bara uppskriftir. Þar er ýmislegt skemmtilegt og mikill fróðleikur. Ég rakst á þessar upplýsandi skýringar um sykur. Allskonar sykur: Í dag er algjör óþarfi að nota hvítan sykur og enginn þarf á honum að halda. Það er til mikið úrval náttúrulegrar sætu sem...

Horfir frekar á lesbíuklám

Mel B hefur alltaf verið opin með það að hún er tvíkynhneigð. Hún talar um það í hlaðvarpi sínum, The Truth Flirts. Hún segir að það sé allt öðruvísi að vera með konu en karlmanni, þegar kemur að samböndum. Í fimmta þætti hlaðvarpsins talar hún um 5 ára samband sitt með Cristine Crokos...

Stinn brjóst út lífið – Er það mögulegt?

Með hækkandi aldri, barneignum og formgerð líkamans, slappast brjóst kvenna, þau fara að síga og missa fyllingu í stað þess að vera stinn eins og áður. Þetta stafar fyrst og fremst af tveimur þáttum stoðbönd teygjast og brjóstavefur gefur eftir. Stóra spurningin sem brennur á mörgum konum:

Rjómaís með bananasúkkulaðisósu

Er fólk ekki farið að huga að jólaísnum? Þessi frábæra uppskrift af alveg dásamlegum ís kemur frá http://loly.is Uppskrift: 500 ml rjómi 4 egg 4 msk sykur/ljós púðursykur 2 tsk vanillusykur 1 msk kaffilíkjör eða amaretto 150 gr rjómasúkkulaði frá Nóa Síríus Hellið rjómanum í skál og þeytið vel. Setjið...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...