Monthly Archives: December 2019

Áramótaheit- Nei takk- lítil skref einn dag í einu

Jæja þá er komið að því að kveðja árið 2019 og þakka því fyrir allar skemmtilegu stundirnar sem og erfiðu stundirnar, allan þroskan og allt sem það hefur innihaldið. Áramót eru tímamót og einstaklega góður tími til þess að fara inn á við og taka stefnuna á það hvernig viltu sjá nýtt ár!

Íbúi náði mögnuðu atriði úr Joker á myndband

Íbúi í Bronx sá að verið var að taka myndina Joker fyrir utan hjá henni. Hún náði á filmu þessu minnisstæða atriði úr myndinni. Frá allt öðru sjónarhorni en var í myndinni Sjá einnig: Þetta er Jared Leto! – Trúir þú því? https://youtu.be/o1GH9_DmP6M

Tekur lagið með sjúklingi sínum

Penn Pennington hefur unnið fyrir sér sem tónlistarmaður í fjölda ára en er nú inni á spítala, þar sem hann gengst undir lyfjameðferð vegna krabbameins. Hjúkrunarkonan sem sér um hann heitir Alex og þegar Penn fékk gítar til sín á spítalann tóku þau lagið saman. Sjá einnig: Þetta voru fyrstu jólin án eiginmannsins https://www.youtube.com/watch?v=ZIFTB-CM9HY

Þetta voru fyrstu jólin án eiginmannsins

Í ár voru fyrstu jólin hennar án eiginmanns hennar til 59 ára. Hann lést fyrir sjö mánuðum síðan. Fjölskyldan hennar vildi koma henni á óvart og gerði nokkuð alveg einstakt. https://twitter.com/ForeverLAS_/status/1209920569459838976 Hann hafði geymt bréfin þeirra á milli í öll þessi ár.

Sara Gilbert skilin

Sara Gilbert er skilin við Linda Perry eftir 5 og hálfs árs hjónaband. Samkvæmt TMZ skilaði Sara Gilbert inn pappírum á föstudag, í Los Angeles, sem ganga alveg frá lögskilnaði. Sjá einnig: Channing Tatum er skilinn Þær giftu sig í mars 2014 og Sara eignaðist son þeirra Rhodes Emilio Gilbert Perry í febrúar 2015,...

Kalkúnn? Nei, þetta er kaka!

Sarah Hardy (49) kom fjölskyldu sinni og vinum á óvart þegar hún bar þessa dýrð á borðið. Þetta lítur út eins og hrár kjúklingur en er í raun kaka.   Sjá einnig: Hún getur ekki hætt að hlæja!   https://youtu.be/uHTzVGQsgQk

Miley og Liam búin að ganga frá skilnaðnum

Miley Cyrus og Liam Hemsworth hafa endanlega gengið frá skilnaðnum sínum samkvæmt slúðurpressunni.  Stutt hjónaband sem entist ekki í ár þrátt fyrir að hafa verið kærustupar í mörg ár.   Allir pappírar tilbúnir fyrir dómarann í janúar og virðast þau fegin að geta gengið frá þessu og verið endanlega...

24. desember – Falleg kerti sem

Dagurinn er loksins upp runninn. Vonandi eruð þið að eiga rólegan og afslappaðan dag og eruð tilbúin að njóta þess sem koma skal. Dagurinn á að snúast um að bíða eftir kvöldinu. Matarlykt í loftinu, pakkar undir trénu og kertaljós í skammdeginu. Þess vegna ætlum við að gefa kerti í dag. Þetta er...

23. desember – Alma kjóll frá theRubz.is

Alma kjóll

theRubz.is kynnir nýtt í Alma línunni "Loose" Loose línan kemur í kjólum, buxum og í nokkrum gerðum af bolum. Góðar stærðir frá xs/s upp í xl/xxl. Alma fatnaðurinn er úr dásamlega mjúku efni sem íslenskar konur hafa fallið fyrir. Eina sem þú þarft...

Lakkrístoppar- toppa jólin

Ef það er eitthvað sem ég sakna þá eru það gömlu góðu lakkrístopparnir, en eftir að blóðþrýstingurinn rauk upp er lakkrís bannaður! Ég hef ekki hugmynd um hvaðan þessi uppskrift kemur upphaflega, ef mig minnir rétt þá var það Nóa síríus kökubæklingur. Uppskrift: 3 eggjahvítur200 gr. púðursykur150...

22. desember – 1 tími í LPG líkamsmeðferð

Hún Hrafnhildur hjá reykjaviknailbar.com gefur 1 tíma í LPG Lpg líkams nudd er mjög gott fyrir heilsuna og útlit . Eykur blóðflæðið og vekur líkaman , losar hann við bólgur í vefjum og vöðvabólgu . Losar stíflur í sogæðakerfi sem hjálpar líkamanum að afeitra sig og losna við bjúg og vinna...

DIY: Mjög frumlegar jólagjafir

Langar þig að gefa frumlegar jólagjafir? Jafnvel eitthvað sem þú býrð til sjálf/ur? Hér eru nokkrar geggjaðar hugmyndir! Sjá einnig: 25 föndurhugmyndir fyrir alla fjölskylduna https://www.youtube.com/watch?v=TP8XpJsOLn4

21. desember- 2 tímar í ADHD markþjálfun

Míró markþjálfun og ráðgjöf gefur heppnum lesanda 2 tíma í ADHD markþjálfun. Það er hún Sigrún Jónsdóttir Markþjálfi sem er einstaklega fær í sínu starfi sem er svona rausnarleg. kíkið á miromarkthjalfunogradgjof/ á facebook, skellið einu like á og skrifið undir þessa færslu '' Til í þetta''

”ERTU BÚIN AÐ ÖLLU” – Öllu hverju?

4 dagar til jóla og allstaðar heyrist spurt: '' Ertu búin að öllu?'' Öllu hverju? Eru einhverjar reglur um jólahald? Ertu annars flokks ef þú klárar ekki þetta ALLT? Ég játa það fúslega sem miðaldra húsmóðir að ég...

20. desember- Plokkun og litun

Það styttist í hátíð ljóss og friðar og partur af öllu umstanginu er að dekra sig og líta vel út. Hún Margrét snyrtifræðingur er ein af frábæru starfsliði á snyrtistofunni Tulip, Hæðarsmára 6 og hún gefur litun og plokkun. Ef þú vilt eiga von á að verða dregin út þá...

19. desember – Gjafabréf í Bónus

Jólin eru handan við dyrnar. Margir búnir að kaupa allar gjafir og bara farnir að bíða og njóta aðventunnar. Svo þarf að kaupa í matinn, ef það er ekki nú þegar búið og undirbúa veisluna. Í dag ætlum við að gefa inneign í Bónus að verðmæti 10.000 kr. Það er mjög góð búbót...

Allt sem þú þarft að vita um gjafapökkun

Hér er, á 60 sekúndum, ALLT sem þú þarft að vita um innpökkun á gjöfum. Sjá einnig: Einföld, flott og ódýr jólagjöf https://www.instagram.com/p/B6EBdFMBYWC/?utm_source=ig_web_copy_link

18. desember – Slökun á hóteli úti í sveit

Það er ofsalega góð gjöf að gefa einhverjum eitthvað sem er heilsueflandi, lífsbætandi og afslappandi. Það þekkjum við, úr nútímasamfélagi, að stundum er gott að kúpla sig út, ekki síst fyrir hátíðarnar. Það er þess vegna sem við ætlum að gefa einum heppnum lesanda nótt á hóteli, úti á landi, nánar tiltekið á Hótel Djúpavík á Ströndum. 

17. desember – Nisti frá Systrum & mökum

Jólin eru að koma! Eftir viku! Ertu búin/n að öllu? Kaupa gjafir, baka smákökur og skreyta? Það skiptir ekki máli, jólin koma hvort sem þetta er búið eða ekki. Það er hægt að kaupa fínar smákökur úti í búð og setja í skál og flýta fyrir sér á allskyns máta. Í dag, ætlum...

Ískonfekt – Glúteinlaust

Jahérna hvað þetta er girnilegt. Þessi uppskrift kemur úr smiðju CafeSigrún. Hún er með svo margar æðislegar uppskriftir inni á síðunni sinni. Ískonfekt Gerir um 25-30 mola Innihald 125 g cashewhnetur, lagðar í bleyti60 g döðlur, saxaðar gróft60 ml appelsínusafi (eða mangosafi)1 banani, vel...

Þau eru svei mér jólaleg þessi!

Eflaust eru þetta góðir söngvarar og konur en þetta er eitthvað svo ótrúlega skemmtilegt að við á ritstjórn hlógum okkur máttlausar. Þau eru svona misgóð í framburði og fleira skemmtilegt! Sjá einnig: Hún getur ekki hætt að hlæja! https://www.youtube.com/watch?v=DKVnU1tOkuE&fbclid=IwAR1woJDmzqciguf1WJcKN9-Q8aWtysaZMAIY1u7tR3nhvrsY24HcPxtgpPE

Stuttmynd um vefjagigt

Rakst á þessa stuttmynd um vefjagigt og fannst hún mjög lýsandi fyrir upplifun mína og annara af vefjagigtinni. Þeir sem ekki þekkja þennan sjúkdóm vita ekki að hann er mjög ósýnilegur öðrum en það er nákvæmlega svona eins og í þessu myndbandi sem sársaukinn er. https://vimeo.com/216822494?ref=fb-share&fbclid=IwAR2rBJ0x9iahM6hStvDottl4uXp6veH9F1yxjLDXvOT_XvHF4ckSfiE19bM

16. desember – Inneign hjá Steinari Waage

Það er eitthvað við það að eignast nýja skó. Lyktin af nýjum skóm er dásamleg og fötin manns eignast nýtt líf, bara við það eitt að klæðast nýjum skóm. Það eru 8 dagar til jóla og spenningurinn magnast frá degi til dags. Starfsfólk Steinars Waage er í hátíðarskapi og vilja óska viðskiptavinum sínum...

15. desember- Nýtt upphaf, frá streitu til kyrrðar

Jólastressið í hámarki og hvað er þá betra en að vinna sér inn plássi á streitumeðferðanámskeiðið Nýtt upphaf, frá streitu til kyrrðar. Við hjá hún.is erum svo lánsamar að einn penninn okkar er starfandi meðferðaraðili og gefur því þetta námskeið. Nýtt Upphaf, frá streitu til kyrrðar: 4 vikna námskeið byggt á...

Agnes Ósk fjallar um fagmennsku eða fúsk í snyrtigeiranum

Í mörg ár nýtti ég mér fallega þjónustu Agnesar Ósk snyrtifræðings en þegar ég flutti úr Mosfellsbæ og alla leið í hafnafjörð þá kvaddi ég hana með mikilli eftirsjá og það tók mig þó nokkurn tíma að finna snyrtifræðing sem mér fannst komast með tærnar þar sem hún hefur hælana. Agnes skrifaði pistil sem...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...