Monthly Archives: December 2019

4. desember – Jólahlaðborð á veitingastaðnum Haust

Haust er einstakur veitingastaður í Reykjavík og er einn sá flottasti á höfuðborgarsvæðinu að mínu mati. Það sem er svo einstakt við Haust er að þau nota íslensk hráefni í matinn og setja það í nýjan og spennandi búning. Matseldin einkennist af ferskum íslenskum hráefnum í nýjum og spennandi búningi.  Hönnun staðarins er ekki...

Betri en upprunalega útgáfan?

Stundum koma fram nýjar stjörnur í hæfileikakeppnum sem maður gleymir aldrei. Það kemur líka fyrir að keppendur taka lag jafnvel betur en upprunaleg útgáfan. Þessi lög eru dæmi um það https://youtu.be/bE5UF_lX9IA

Pussycat Dolls koma saman á ný

Þær hafa engu gleymt. Fáklæddar, dansandi og komnar yfir fertugt! Sjá einnig: Spice girls koma saman í breyttri mynd https://youtu.be/dY09peNVVLc

3. desember – Gisting á hóteli fyrir tvo

Það er ofsalega góð gjöf að gefa einhverjum eitthvað sem er heilsueflandi, lífsbætandi og afslappandi. Það þekkjum við úr nútímasamfélagi að stundum er gott að kúpla sig út, ekki síst fyrir hátíðarnar. Það er þess vegna sem við ætlum að gefa einum heppnum lesanda nótt á hóteli, úti á landi, nánar tiltekið á Hótel Djúpavík á Ströndum....

Fóru aðeins of langt með að breyta myndum sínum

Við, sem erum á samfélagsmiðlum, hljótum að sjá að margir fara ansi langt í að breyta myndum sínum til að líta „betur“ út. Þessir aðilar þykja hafa farið heldur langt í því að breyta myndum sínum og tók Bored Panda þessar myndir saman, okkur til skemmtunar. 1. Spegilmyndin allt önnur

2. desember – Gjafabréf í Te og Kaffi

Við höldum áfram með jóladagatalið okkar góða. Það er jú sælla að gefa en þiggja, er það ekki? Te & Kaffi er fjölskyldufyrirtæki sem var stofnað árið 1984. Þau nota eingöngu besta mögulega hráefni sem hægt er að fá og vanda valið við innkaupin og smakka hverja einustu prufu áður en hún er...

Tína Turner 80 ára unglamb

Hin heimsfræga Tína Turner er orðin áttræð og alltaf jafn glæsileg. Tina og Erwin hafa verið par í meira en 30 ár og nefnir hún að í lífinu sem oft var eins og stór hverfilbylur náði hún að sjá það bjarta í litlu hlutunum. Þegar Tína er spurð...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...