Monthly Archives: January 2020

Áhætta ástarinnar

Ég hef verið einhleyp í þó nokkurn tíma, nokkur ár. Hef oft verið spurð að því afhverju ég væri einhleyp og svarið var einfalt - “af því ég vil það” Ég kaus að vera einhleyp. En af hverju kaus ég að vera einhleyp? Af því ég var hrædd.

Búinn að vera heltekinn af anórexiu og búlimíu í 16 ár

Garðar Ólafsson, eða Gassi eins og hann er alltaf kallaður kom með frábæra stöðuuppfærslu í dag sem við fengum leyfi til að deila með ykkur. Hann opnar sig með baráttu sína við átraskanir og segist tilbúinn að hefja bataferli. Skilnaður minn við Herra Wc Jæja þá...

DIY: Eldhúsinnréttingu umbreytt með málningu

Íbúðin sem við hjónin búum í, með börnum okkar, er í þriggja hæða blokk og er í nánast upprunalegu ástandi. Blokkin var byggð 1990 og eitthvað og er þess vegna pínulítið gamaldags, ef hægt er að nota það orð fyrir ekki eldri eign en þetta. Ekki misskilja, íbúðin er æði, stór og rúmgóð og á tveimur hæðum...

Kjúklingabaunabuff

Hér kemur ein fljótleg, auðveld og holl uppskrift að kjúklingabaunabuffum frá snillingunum á Eldhússystrum. Kjúklingabaunabuff2 dósir kjúklingabaunir1 tsk saltPipar eftir smekk1 hvítlauksrif, pressað1/2 dl brauðrasp1 egg1,5 msk steinselja, smátt söxuð (má líka nota þurrkaða)HveitiSólblómaolía Látið renna af baununum og skolið þær. Setjið þær í matvinnsluvél eða notið töfrasprota og maukið...

Karl Berndsen er látinn

Karl Berndsen lést í gær. Hann lést í faðmi fjölskyldu sinnar eftir nokkurra ára baráttu við krabbamein. Karl eða Kalli Berndsen eins og hann var oftast kallaður starfaði sem hárgreiðslu- og förðunarmeistari og var um tíma með sjónvarpsþátt. Hann fæddist 1. ágúst 1964. Fyrst var talað um veikindi Kalla árið 2013 en í fyrstu var...

Hún hafði „veipað“ í 6 vikur

Kona sem hafði notað rafrettu í aðeins 6 vikur þegar þurfti að leggja hana inn á spítala og henni var haldið sofandi um tíma. Kate Krzysik er einstæð móðir sem býr í Wisconsin, en hún varð mjög veik í desember og hélt sjálf að hún væri með flensu. „Ég var mjög hrædd. Mér var...

Nærmynd af húð Kim Kardashian

Þessi nærmynd er tekin af Kim Kardashian og hefur farið víða eftir að hún var birt á Reddit. Myndin er tekin af Kim á körfuboltaleik Los Angeles Lakers þann 17. janúar síðastliðin. Allure lýsir myndinni með orðum eins og „þarna sjást svitaholur, áferð húðarinnar og litlar, sjáanlegar hrukkur í kringum augu og á enni.“

Kartöflumús með hvítlauk og graslauk – frá Lólý

Góð kartöflumús toppar hvaða máltíð sem er og þessi er frá henni loly.is Uppskrift: 1 kg kartöflur2 hvítlauksrif pressuð1/2 poki spínat3 msk smjör til að steikja upp úr og svo 200 gr smjör í kartöflumúsinasalt og pipar eftir smekk1 tsk chilliflögur1 tsk múskat1 msk graslaukur smátt saxaður

Dóttir Kobe Bryant einnig látin

Samkvæmt fjölmiðlum vestanhafs er bandaríski körfuboltamaðurinn Kobe Bryant látinn. Fréttir sem voru að berast segja að dóttir hans, Gianna, hafi einnig látist í slysinu aðeins 13 ára. Fjórir aðrir voru um borð þegar einkaþyrla körfuboltamannsins á að hafa hrapað. Eldur logaði í þyrlunni þegar viðbragðsaðilar komu á vettvang. Enginn um borð lifði slysið af.

Kobe Bryant látinn

Samkvæmt fjölmiðlum vestanhafs er bandaríski körfuboltamaðurinn Kobe Bryant látinn. Fréttir sem voru að berast segja að hann hafa látist í þyrluslysi í Calabasas í Kaliforníu í morgun. Fjórir aðrir voru um borð þegar einkaþyrla körfuboltamannsins á að hafa hrapað. Eldur logaði í þyrlunni þegar viðbragðsaðilar komu á vettvang. Enginn um borð lifði slysið af. Bryant var 41 árs...

Sorgmædd og reið út í helv… Krabbameinið

Stundum er lífið bara ósanngjarnt og ég skil bara ekkert í því af hverju. Ég er sorgmædd og reið út í þetta helvítis krabbamein sem hefur herjað á minn heittelskaða í núna um 24 ár með hléum en er núna komið til að vera ef ekki finnst kraftaverkalyfið! Við eigum að...

Tíðahringurinn

Í hverjum mánuði, milli kynþroska og tíðahvarfa, fer líkami konu í gegnum nokkrar breytingar, þar með talið egglos til þess að búa sig undir hugsanlega meðgöngu. Ef að kona hefur egglos og verður ekki ófrísk fer hún á blæðingar um 2 vikum síðar. Tíðahringnum er stjórnað af hormónum frá heila og eggjastokkum sem sveiflast...

Húsráð: Þrif á gleri í sturtum

Það er mjög algengt að gler í sturtum og við böð sé skýjað og það getur verið mjög leiðinlegt að horfa á. Hér er okkur kennt að þrífa sturtuglerið og hvernig á að halda glerinu fínu lengur. Sjá einnig: Húsráð: Þrifið með stálull https://www.youtube.com/watch?v=jKcGILf3hWs

Læknarnir héldu að þær væru Rússar – Þær eru albínóar

Samkvæmt Vísindavefnum er 1 af hverjum 20.000 manneskjum sé albínói. Líkurnar eru meiri á sumum svæðum í heiminum og geta líkurnar farið niður í 1 af hverjum 3000. Það er ekki hátt hlutfall en systurnar Asel (14) og Kamila (2) eru báðar albínóar, fæddar með 12 ára millibili. Þær búa í Kazakhstan og eiga einn bróður...

Fjölskyldufyrirtæki í 40 ár

Það er eitthvað svo fullorðins að kaupa sér sína fyrstu íbúð. Það muna eflaust allir tilfinninguna að fá lyklana að íbúðinni sinni og finnast maður ríkari en allt. Ég man líka eftir því að fá skiltið með nöfnum fjölskyldunnar. Það var líka mjög mikið fullorðins. Graf skiltagerð hefur séð um að útbúa skilti...

Gratíneraður fiskur með blómkálsgrjónum- Rögguréttir

Þessi svakalega góði fiskréttur kemur úr bókinni Rögguréttir 2, eldað af ást. Enn er hægt að nálgast bókina og styrkja þar með Umhyggju félag langveikra barna. Uppskrift: 600 gr hvítur fiskur t.d þorskhnakkar 1 blómkálshöfuð ólífuolía, salt, nýmalaður pipa, krydd lífsins frá...

Ræðir um kynleiðréttingu sína hjá Ellen

Við sögðum ykkur frá því fyrir nokkrum dögum að Nikki, sem er með Nikki tutorials, hefði komið „út úr skápnum“ með að hún hefði farið í kynleiðréttingu. Sjá einnig: Hann deilir með okkur kynleiðréttingaferli sínu Hér er hún hjá Ellen DeGeneres. https://www.youtube.com/watch?v=V1PABydQ668

Offita eykst og ógnar heilsu Íslendinga – Magaermi málið

Hér á landi rétt eins og víða annars staðar hefur offita aukist til muna og fleiri og fleiri þróa með sér sjúkdóma sem má rekja beint til offitu. Skilgreining á offitu má finna inn á síðunni Doktor.is og hljómar hún svona: Hjá okkur hér á Íslandi er offita svo sannarlega vaxandi...

Hvað gerðist eiginlega?

Meghan Markle var komin með algjört ógeð af því að þurfa sífellt að vera að passa upp á því að Archie, sonur hennar, fengi frið frá fjölmiðlum. Það er ein af ástæðum þess að hún og Harry prins ákváðu að segja skilið við konungsfjölskylduna. Heimildarmenn TMZ segja að Meghan hafi gert sér grein...

6 fæðutegundir til að forðast ef þú ert með liðverki

Ef þú finnur fyrir verkjum í liðum er margt sem hægt er að gera til að fyrirbyggja og jafnvel koma í veg fyrir verkina. Sumt sem við borðum er alls ekki gott fyrir liðina og meðal þess sem er ekki mælt með fyrir þá sem finna til í liðum eru:

Ritz-bollur ala’ Ragga mágkona

Þessar eru to die for! Uppskrift: 1 kg nautahakk 1 pakki ritzkex 1 poki púrrulaukssúpa frá Toro Hvítlaukur eftir smekk Aðferð : Mylja Ritzkexið í skál, nautahakkið, púrrulaukssúpan, og hvítlaukur blandað saman. Síðan eru formaðar litlar...

15 stjörnur sem hafa lést svakalega

Þessar stjörnur hafa lést svakalega mikið! Sumar hafa hætt að borða sykur og hætt að drekka og enn aðrir hafa bara létt sig fyrir hlutverk. Sjá einnig: Í sinni fyrstu og seinustu mynd https://www.youtube.com/watch?v=iqhYvLAnYvA

Í sinni fyrstu og seinustu mynd

Það er oft margt mjög skemmtilegt að sjá á Bored Panda. Þessar myndir eru þaðan og sýna fræga leikara í fyrstu myndinni sem þeir léku í og seinasta hlutverkið sem þau léku. Nicole Kidman: Bush Christmas (1983) — Bombshell (2019) Dustin Hoffman: The Tiger Makes Out (1967) —...

Súper einfaldur kjúklingaréttur- Rögguréttir

Ragga mágkona er alls ekki hætt að elda, sem betur fer! Heimurinn væri svo mikið minni án hennar uppskrifta. Hér kemur einn súper einfaldur an svakalega góður frá henni. Uppskrift: 3 kjúklingabringur 2 dl salsa sósa 2-3 hvítlauksgeirar

Skyndibitamatur selst best á Íslandi

Þetta áhugaverða myndband segir frá því að Domino's Pizza gengur betur á Íslandi en nokkru öðru landi á Norðurlöndunum. Það er einn Domino's staður á hverja 14.000 íbúa þessa litla lands okkar. Domino's á Íslandi hefur verið með hærri vikulegar sölutölur en nokkur annar Domino's staður í heiminum, samkvæmt þessum heimildum. Þetta er eiginlega...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...