fbpx

Monthly Archives: January 2020

Áhætta ástarinnar

Ég hef verið einhleyp í þó nokkurn tíma, nokkur ár. Hef oft verið spurð að því afhverju ég væri einhleyp og svarið var einfalt - “af því ég vil það” Ég kaus að vera einhleyp. En af hverju kaus ég að vera einhleyp? Af því ég var hrædd.

Búinn að vera heltekinn af anórexiu og búlimíu í 16 ár

Garðar Ólafsson, eða Gassi eins og hann er alltaf kallaður kom með frábæra stöðuuppfærslu í dag sem við fengum leyfi til að deila með ykkur. Hann opnar sig með baráttu sína við átraskanir og segist tilbúinn að hefja bataferli. Skilnaður minn við Herra Wc Jæja þá...

DIY: Eldhúsinnréttingu umbreytt með málningu

Íbúðin sem við hjónin búum í, með börnum okkar, er í þriggja hæða blokk og er í nánast upprunalegu ástandi. Blokkin var byggð 1990 og eitthvað og er þess vegna pínulítið gamaldags, ef hægt er að nota það orð fyrir ekki eldri eign en þetta. Ekki misskilja, íbúðin er æði, stór og rúmgóð og á tveimur hæðum...

Kjúklingabaunabuff

Hér kemur ein fljótleg, auðveld og holl uppskrift að kjúklingabaunabuffum frá snillingunum á Eldhússystrum. Kjúklingabaunabuff2 dósir kjúklingabaunir1 tsk saltPipar eftir smekk1 hvítlauksrif, pressað1/2 dl brauðrasp1 egg1,5 msk steinselja, smátt söxuð (má líka nota þurrkaða)HveitiSólblómaolía Látið renna af baununum og skolið þær. Setjið þær í matvinnsluvél eða notið töfrasprota og maukið...

Karl Berndsen er látinn

Karl Berndsen lést í gær. Hann lést í faðmi fjölskyldu sinnar eftir nokkurra ára baráttu við krabbamein. Karl eða Kalli Berndsen eins og hann var oftast kallaður starfaði sem hárgreiðslu- og förðunarmeistari og var um tíma með sjónvarpsþátt. Hann fæddist 1. ágúst 1964. Fyrst var talað um veikindi Kalla árið 2013 en í fyrstu var...

Hún hafði „veipað“ í 6 vikur

Kona sem hafði notað rafrettu í aðeins 6 vikur þegar þurfti að leggja hana inn á spítala og henni var haldið sofandi um tíma. Kate Krzysik er einstæð móðir sem býr í Wisconsin, en hún varð mjög veik í desember og hélt sjálf að hún væri með flensu. „Ég var mjög hrædd. Mér var...

Nærmynd af húð Kim Kardashian

Þessi nærmynd er tekin af Kim Kardashian og hefur farið víða eftir að hún var birt á Reddit. Myndin er tekin af Kim á körfuboltaleik Los Angeles Lakers þann 17. janúar síðastliðin. Allure lýsir myndinni með orðum eins og „þarna sjást svitaholur, áferð húðarinnar og litlar, sjáanlegar hrukkur í kringum augu og á enni.“

Kartöflumús með hvítlauk og graslauk – frá Lólý

Góð kartöflumús toppar hvaða máltíð sem er og þessi er frá henni loly.is Uppskrift: 1 kg kartöflur2 hvítlauksrif pressuð1/2 poki spínat3 msk smjör til að steikja upp úr og svo 200 gr smjör í kartöflumúsinasalt og pipar eftir smekk1 tsk chilliflögur1 tsk múskat1 msk graslaukur smátt saxaður

Dóttir Kobe Bryant einnig látin

Samkvæmt fjölmiðlum vestanhafs er bandaríski körfuboltamaðurinn Kobe Bryant látinn. Fréttir sem voru að berast segja að dóttir hans, Gianna, hafi einnig látist í slysinu aðeins 13 ára. Fjórir aðrir voru um borð þegar einkaþyrla körfuboltamannsins á að hafa hrapað. Eldur logaði í þyrlunni þegar viðbragðsaðilar komu á vettvang. Enginn um borð lifði slysið af.

Kobe Bryant látinn

Samkvæmt fjölmiðlum vestanhafs er bandaríski körfuboltamaðurinn Kobe Bryant látinn. Fréttir sem voru að berast segja að hann hafa látist í þyrluslysi í Calabasas í Kaliforníu í morgun. Fjórir aðrir voru um borð þegar einkaþyrla körfuboltamannsins á að hafa hrapað. Eldur logaði í þyrlunni þegar viðbragðsaðilar komu á vettvang. Enginn um borð lifði slysið af. Bryant var 41 árs...

VINSÆLT

UPPSKRIFTIR

Súkkulaðibitakökur

Þessar æðislega uppskrift af súkkulaðibitakökum kemur frá Matarlyst á Facebook og heyrst hefur að þær séu mjög líkar hinum víðfrægu Subway kökum.

Bragðarefur

Þessi hátíðlega ís uppskrift er æðisleg og kemur frá Matarlyst. Ísinn er með kókosbollum, einu seti, mars og toblerone, ásamt því að...

Besta súkkulaðikakan

Þessi lítur ekkert smá vel út en hún kemur frá Matarlyst. Svo verður hún svo svakalega páskaleg með þessum litlu eggjum ofan...