Monthly Archives: January 2020

Kettlingur kúrir hjá hundi

Ef þig vantar eitthvað í dag til bræða þig í þessum kulda, þá er þetta málið. Eitt það krúttlegasta sem við höfum séð! via Gfycat

Laukpakora

Þessi uppskrift mun láta þig fá vatn í munninn. Hún kemur auðvitað frá Allskonar.is Laukpakora 6- 8 stk 2 laukur, sneiddur fínt6 msk hveiti1 msk sinnepsfræ2 tsk turmerik2 tsk cuminfræ1 tsk chiliflögurvatnolía Undirbúningstími: 2 mínútur Eldunartími: 10 mínútur Þurrristaðu á pönnu sinnepsfræin og cuminfræin...

Úrræðalaus móðir sem hefur gefið upp alla von

ATH. Þessi grein er aðsend. Lesendum er frjálst að senda inn greinar undir nafnleynd í Þjóðarsálina, en þær skoðanir sem birtast hér í Þjóðarsálinni endurspegla hvorki ritstjórnarstefnu né skoðanir HÚN.IS  Það skiptast svo sannarlega á skin og skúrir í þessu lífi og hef ég í rúm 22 ár barist fyrir tilveru sonar míns.

„Þegar hann hélt ég væri hætt að anda, öskraði ég“

ATH. Þessi grein er aðsend. Lesendum er frjálst að senda inn greinar undir nafnleynd í Þjóðarsálina, en þær skoðanir sem birtast hér í Þjóðarsálinni endurspegla hvorki ritstjórnarstefnu né skoðanir HÚN.IS  Mig langar til að stíga fram og segja frá minni upplifun af kynferðislegu ofbeldi, ofbeldi í sambandi og afleiðingar þess.

Meðferð sem dregur úr verkjum og bólgum

Það er komin nýjung á markaðinn á Íslandi. Nýjung sem getur bætt lífsgæði og líðan og hjálpa fólki að vinna á bólgum og verkjum, en við vitum að Íslendingar eru margir að eiga við króníska verki, gigtir og fleira. Þessi nýjung heitir Even Labs og er í Faxafeni.

10 vísbendingar um að þú þjáist af streitu eða kvíða

Streita getur átt rætur sínar að rekja til vinnu, samskipta, fjárhags, heilsu, lífstíls eða samblands af þessu öllu. Ef streita er ómeðhöndluð getur það haft slæm áhrif á líf þitt og líðan. Kvíði og streita gerir almennt fyrst vart við sig á unglingsárum, algengara hjá konum en körlum. Talið er að allt að 12%...

Kjúklingasúpa

Þessi er algert æði og tekur enga stund. Frábær, fljótlegur kvöldmatur frá Allskonar.is. Uppskriftin nægir fyrir 4-5 ef þú notar kjúkling, fyrir 4 ef þú gerir grænmetissúpu (sjá neðar). Kjúklingasúpa 2 msk olía1 laukur, fínsaxaður4 hvítlauksrif, marin salt og pipar1 tsk reykt papríkuduft1 msk tómatpúrra1/2 tsk chiliduft2 tsk...

Af hverju hata sumir kóríander?

Ég þoli ekki kóríander. Mér finnst það bara ógeðslegt á bragðið og þegar það flækist í matinn minn hef ég lent í því að ég, ósjálfrátt, spýti bitanum út úr mér. Ég hef reynt, trúið mér, að láta kóríander ekki trufla mig en það gengur bara ekki upp. Kóríander hefur verið mikið „í tísku“ undanfarin ár svo...

Skrifar ljóð fyrir alvarlega veika móður- Söfnun hafin

Söfnun stendur nú yfir á Karolina Fund, til styrktar Ölmu Geirdal en hún glímir nú við alvarlegt krabbamein. Alma á 3 börn og tvö stjúpbörn svo það er nóg að gera hjá henni á sama tíma og hún tekst á við veikindin. Sigríður Karlsdóttir, eða Sigga Karls eins og hún er oftast...

Bráðamóttakan er í rúst og búin að vera lengi

Nú, þegar margir læknar hafa stigið fram og lýst yfir áhyggjum sínum með stöðuna á bráðamóttöku, þá má ég til með að deila minni reynslu síðan í sumar. Þetta er ekki alveg ný staða og löngu tímabært að krefja ráðamenn um úrlausnir fyrir heilbrigðiskerfið! Slysið: Þannig var...

Sýndi vinum sínum myndir af áverkum sem hann veitti eiginkonu sinni

Hinn rússneski Maxim Gribanov barði konu sína og sendi vinum sínum myndir af áverkunum sem hann veitti henni, til að sýna þeim að hann „hefði stjórn“ á eiginkonunni. Eignkona Maxim, Anastasia Oviannakova, var 28 ára gömul og vinir hennar sögðu að hún hafi verið glöð og hamingjusöm áður...

Einn þekktasti förðunarbloggari heims fæddist í röngum líkama

Nikki er einn þekktasti og vinsælasti förðunarbloggari heims og hún kom á dögunum út með þá staðreynd að hún fæddist sem drengur. Sjá einnig: 10 algeng förðunarmistök https://www.youtube.com/watch?v=QOOw2E_qAsE

Þessi hundur var 78 kg

Þetta er svo dásamlegt myndband. Kai var alltof þungur og eigendur hans ætluðu að lóga honum. Þá var hann tekinn í fóstur og nýi eigandinn hjálpaði honum að léttast um 45 kg. MAGNAÐ! https://www.facebook.com/thedodosite/videos/446288452970591/ Sjá einnig: Hvernig hundur værir þú?

Sveltandi dýr fá mat úr lofti

Sætum kartöflum og gulrótum hefur verið kastað úr loftförum, yfir svæðið sem skógareldar hafa logað, þar sem mörg villt dýr hafa verið að svelta. Stjórnvöld í New South Wales fór af stað með þetta verkefni sem þeir kalla „Operation Rock Wallaby“. Markmið verkefnisins er að fæða kengúrur, kóala birni og fleiri dýr.

Gulrótarsalat

Þetta geggjaða salat kemur frá allskonar.is/ Uppskrift: 750gr gulrætur4 msk ólífuolía1 laukur, fínsaxaður3 hvítlaukrif, marin1 rautt eða grænt chili, fræhreinsað og fínsaxað1 vorlaukur fínsaxaður1/2 tsk kóríander, malaður1/2 tsk kanill, malaður1 tsk paprikuduft1 tsk cumin, malað1 msk eplaedik1 msk hunangbörkur af 1 sítrónu1 dl grísk jógúrt eða sýrður rjómihandfylli söxuð...

Engifer- og melónudrykkur

Þessi drykkur er bara fullur af hollustu. Engifer er hreinsandi og gott fyrir meltinguna og melónan er full af vítamínum. Uppskriftin er frá Café Sigrún. Nota má bæði Galia melónu (ljósgræn að innan) eða hunangsmelónu. Límónur eru afar frískandi en það má sleppa þeim ef þið viljið sætari safa. Gott er að nota safapressu fyrir þessa...

Önnur af kærustum R. Kelly tilbúin að tala

Það hafa eflaust margir landsmenn séð heimildarmyndina um R. Kelly sem ber heitir Surviving R. Kelly, en hún er meðal annars sýnd á Netflix. Við sögðum ykkur líka frá annarri heimildarmynd sem var gerð um þetta sama mál á seinasta ári. Það hefur verið mikið drama á milli Azriel Clary og Joycelyn Savage,...

Teygjur fyrir vefjagigt- Dr Jo myndband

Dr jo er með allskonar fræðslu myndbönd og hér er eitt gott til að vinna með verki sem fylgja vefjagigt. https://www.youtube.com/watch?v=jgly5NaKL7I

Mexíkóskt kjúklingasalat með chilli

Þessi dásemd kemur frá henni lolý okkar og er topp 10 uppskrift! Endilega skoðið síðuna hennar loly.is/ Þetta er sko salat af mínu skapi. Fullt af bragði og yndislegri áferð. Þið getið auðvitað notað hugmyndaflugið og notað uppáhalds hráefnið ykkar en þetta er mitt uppáhald. Uppskrift:3...

Hósti – Hvað er til ráða?

Ertu með stanslausan hósta? Kvef og flensutímabilið er í fullum gangi núna og mikill hósti getur reynst fólki illa.  Hósti gengur venjulega yfir á 3-4 vikum en það eru hinsvegar nokkur ráð sem hægt er að gera til að flýta fyrir batatímanum. Hósti er ósjálfrátt viðbragð sem líkaminn gerir til þess að losna við...

Indverskur Paneer

Þessi æðisgengna uppskrift kemur frá Allskonar.is! Æðislega góð! Það er ótrúlega einfalt að útbúa paneer heima. Þetta er réttur sem mun koma þér á óvart, frábært bragð, einfalt að útbúa, og alla langar alltaf í örlítið meira. Hér er uppskrift af steiktum paneer í kryddsósu eins og Putul Baniprossono frá...

Hreyfing eftir markmiðum

Nú þegar jól eru yfirstaðinn og nýtt ár hafið og líkamsræktastöðvarnar fyllast af fólki með markmið í huga þá er gott að huga að ýmsu. Hún Berglind hjá .lifandilif.is/ heldur úti síðu sem er stútfull af fróðleik og öðru. Þessi fróðleikur er fengin að láni hjá henni: Hreyfing eftir...

Hún er komin aftur!

Munið þið eftir þessari litlu skvísu? Angelina Jordan var 7 ára þegar hún sigraði í norsku hæfileikakeppninni Norway's Got Talent. Hér er hún komin aftur og er heldur betur búin að þroskast og er ekki síðri söngkona núna! Hún er reyndar bara 13 ára en röddin er svo þroskuð að maður gæti haldið...

Það eru að vaxa skapahár á andliti hennar

Þegar Crystal Coombs var aðeins 9 ára gömul var hún bitin í andlitið af hundi. Stór biti af holdi var farinn úr andliti Crystal og það endaði með því að hún þurfti að láta græða húð í kinnina. Það var aðeins eitt vandamál varðandi þetta. Húðin sem var grædd í kinnina hennar var tekið úr nára hennar og...

Algjör „eyrnakonfekt“

Það er stór ákvörðun í lífi margra stúlkna þegar þær fá fyrst göt í eyrun. Ég man ennþá eftir deginum sem ég fékk mín fyrstu göt og hvað mér fannst ég fullorðin með eyrnalokka. Sumar stelpur fá göt í eyrun mjög snemma og þá er það vanalega ákvörðun móður þeirra að láta gata...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...