Monthly Archives: February 2020

Iva og Dimma taka lagið saman

Þessi eru að fara að taka þátt í forkeppni Evróvision um helgina og tóku þetta gullfallega lag saman niðri í Rúv í dag. Lagið þekkja eflaust flestir en þetta er With or Without you sem U2 gerði frægt á sínum tíma. Algjörlega frábært! https://www.facebook.com/232583429665/posts/10157914319414666/?app=fbl https://www.facebook.com/watch/?v=2531851953592424

7 leiðir til að bæta andlega heilsu þína

Alzheimer er einn algengasti heilabilunarsjúkdómurinn og er sjötta algengasta dánarorsökin í Bandaríkjunum. Alzheimers flokkast til minnissjúkdóma. Minnissjúkdómar eru samheiti ýmissa sjúkdóma í heila, sem valda skertu minni og versnandi vitrænni getu. Það er ýmislegt hægt að gera til draga úr líkum á því að maður fái Alzheimer og andlega sjúkdóma, en kona að nafni...

Nautapottréttur með timianbollum

Þessi æðislegi nautapottréttur kemur frá Allskonar.is 500 gr nautakjöt(gúllas)3 greinar ferskt timian7 allrahanda ber, heil2 lárviðarlauf2 hvítlauksrif, fínsöxuð10cm engiferrót, fínsneidd1 laukur, saxaður1L vatn2 teningar nautakjötkraftur2 msk Worchestershiresósasalt og pipar2 gulrætur2 kartöflur1/2 - 1 sæt kartafla1 paprika1 grænt chili1 dós kókosmjólkTimianbollur150 gr hveitihnífsoddur salt4-5 msk kalt vatnlauf af 1 grein timiansmá svartur pipar, nýmalaður

„Allar konur sem munu sjá á mér liminn munu verða fyrir vonbrigðum.“

Pete Davidson (26) er þekktur fyrir uppistönd sín og að hafa verið unnusti Ariana Grande um tíma. Ariana hefur meðal annars kallað samband þeirra „truflun“ en einnig talar hún um samband þeirra sem „agalaust, skemmtilegt og geðveikt og mjög óraunhæft“. Pete svarar þessum athugasemdum heldur betur í nýju uppistandi á Netflix. „Hún...

„Vertu sterkur!“ segja þeir

Það hefur farið víða myndbandið sem kom út á dögunum um að vera dama. Margir hafa farið í mikla vörn fyrir hönd karla og litið á þetta sem árás á karlmenn og allt þar fram eftir götunum. Þetta er ekki árás á karlmenn.  Það er bara verið að benda á óraunhæfar væntingar, kröfur, misvísandi skilaboð, sem konur...

Raggi Bjarna er látinn

Ragnar Bjarnason eða Raggi Bjarna eins og hann var oftast kallaður, er látinn. Hann var 85 ára gamall. Ragnar fæddist í Reykjavík og var sonur Bjarna Böðvarssonar og Láru Magnúsdóttur en þau voru bæði mikið tónlistarfólk. Við hjá Hún.is viljum votta fjölskyldu og aðstandendum Ragnars okkar dýpstu samúð.

Biður til Trump á hverjum degi

Donald Trump á sér tryggan hóp fylgjenda í Bandaríkjunum, sem kýs hann og hvetur hann áfram í því sem hann gerir. Þessi indverski maður, Bussa Krishna, er mikill aðdáandi Trump og biður til hans daglega. Hann hefur gert þetta í nokkur ár og er með altari með mynd af goðinu sínu, þar sem...

„Vertu dama!“ segja þeir

„Ekki vera svona stjórnsöm“ „Ekki vera svona áberandi“ „Ekki klæða þig svona“ „Ekki borða svona mikið“ „Borðaðu meira“ „Vertu náttúruleg“ „Ekki reyna svona mikið“ „Vertu svala stelpan!“ „Ekki tala of hátt“

Feðgin hlæja í hvert sinn sem sprengja springur

Faðirinn Mohammad býr í Sýrlandi en þar eru sprengjuhljóð daglegt brauð. Það er áreiðanlega mjög erfitt að vera með börn í svona umhverfi og reyna að róa þau niður og venjast því, að þetta sé það sem þau búa við. Mohammed kenndi 4 ára dóttur sinni að þegar þau heyrðu læti, ættu þau að skellihlæja.

Billie Eilish kemur aðdáanda sínum á óvart

Billie Eilish kom 16 ára gömlum aðdáanda sínum, Marissa, á óvart í útvarpsþætti á dögunum. Marissa sér um móður sína sem er með sykursýki og bróður sinn líka, sem er með þroskaskerðingu. Sjá einnig: Átti erfitt með að viðurkenna alkóhólisma sinn https://youtu.be/dO-3bAxqru0

Tenging milli vefjagigtar og áfalla

Oft hefur maður heyrt rætt um það að það séu sterk tengsl milli vefjagigtar og áfalla. Þessi litli pistill um rannsókn á þessu er tekin af vef vefjagigt.is/ en þar er að finna mikin fróðleik sem helstu sérfræðingar um vefjagigt hafa tekið saman. Andleg áföll:

Írskur nautakjötspottur

Pottréttur er svo góður og ekki sakar að hann sé einfaldur að búa hann til. Hér er æðislegur írskur nautakjötspottréttur frá Allskonar.is Uppskrift fyrir 4 Þú þarft að nota pönnu eða pott sem þolir að fara inn í heitan ofn með loki, 3-4L pottur dugar vel. 750gr nautakjöt,...

Þetta eru afleiðingar eineltis

Þetta braut í mér hjartað! Elsku litli drengurinn! Þetta er 9 ára gamall drengur sem verður fyrir miklu einelti og vill ekki lifa lengur! Hugsum! Fræðum börnin okkar og tökum ábyrgð. Móðir frá Queensland, Yarraka Bayles, birti þetta myndband af syni sínum, Quaden, sem verður fyrir einelti í skólanum.

Átti erfitt með að viðurkenna alkóhólisma sinn

Ben Affleck átti erfitt með að viðurkenna fyrir sjálfum sér og öðrum að hann væri alkóhólisti. Í viðtali við Diane Sawyer í Good Morning America, segir Ben frá því að hann ætlaði aldrei að verða alkóhólisti eins og pabbi hans. Sjá einnig: Glæný mynd af Adele eftir þyngdartapið Ben segir að hann hafi átt erfiðast...

Allt sem þú þarft að vita um Kóróna veirur (corona)

Kórónaveirur eru stór fjölskylda veira sem valda ýmsum sjúkdómum hjá mönnum og dýrum m.a. fuglum og spendýrum. Kórónaveirur eru þekkt orsök kvefs og öndunarfærasýkinga hjá mönnum en þegar ný afbrigði berast úr dýrum í menn er þekkt að kórónaveirusýkingar geta verið alvarlegar. Engin sérstök meðferð er til við kórónaveirusýkingum og ekki er til bóluefni gegn þessari veiki....

Drykkur sem dregur úr streitu og eykur einbeitingu

Slow Cow er komið í verslanir Hagkaup, Nettó, Iceland og Krambúðirnar. Drykkurinn vinnur gegn álagi og streitu, auk þess að skerpa einbeitingu og lærdómsgetu. Slow Cow er frábrugðinn hefðbundnum orkudrykkjum að því leiti að hann er koffínlaus, sykurlaus og án hitaeininga og rotvarnarefna. Sjá einnig: Vefjagigtarþreyta er engin venjuleg þreyta Slow Cow inniheldur náttúruleg innihaldsefni á borð...

Glæný mynd af Adele eftir þyngdartapið

Adele (31) hefur breyst svo mikið að hún er bara eins og allt önnur kona. Hún hefur misst 45 kg á frekar skömmum tíma. Á þessari mynd er Adele að mæta í brúðkaup bestu vinkonu sinnar, Laura Dockrill í London. Hún flutti svo lagið sitt Rolling In The Deep eftir athöfnina.

Sumir skemmta sér betur en aðrir í vinnunni

Það getur verið mikið fjör í vinnunni en það má ekki standa í vegi fyrir því að maður sinni starfi sínu. Þessir aðilar eru að „skemmta sér“ meira en aðrir í vinnunni. Sjá einnig: 11 hlutir sem ýta undir ADHD einkenni https://www.facebook.com/Newsflare/videos/1776887825721783/

20 mistök sem fólk gerir daglega í ræktinni

Þetta er eitthvað sem maður sér alla daga í ræktinni. Það er algjörlega nauðsynlegt að vita nákvæmlega hvað þú átt að gera þegar þú ert að gera æfingarnar. Stundum getur hreinlega verið betra að sleppa æfingunni en að gera hana rangt! Sjá einnig: 7 algeng mistök þegar á að skipuleggja heimilið https://www.youtube.com/watch?v=CsnyIK7RG2s

Fæðingar – Verðlaunamyndir 2020

Kraftaverkið, fæðing, er eitt af undrum veraldar. Þetta er auðvitað blóðugt og mikil átök í gangi en fegurðin kemur alltaf í gegn. Árlega eru valdar nokkrar myndir í sem taka þátt í keppni um bestu fæðingarmyndina. Þessar myndir eru ekki í neinni sérstakri röð, bara þær bestu úr ákveðnum flokkum.

Áttræður Tom Jones hefur engu gleymt

Hann er alveg ótrúlegur hann Tom Jones. Hann stendur bara upp og syngur lagið sitt eins og ekkert sé. Sjá einnig: Húsráð: Þrif á gleri í sturtum https://youtu.be/bX6-E0wygNo

Landsbyggðahrokinn – Stormviðvörun

Ég er alin upp úti á landi, í einni afskekktustu sveit landsins. Ég fór á litlum bát, þessum á myndinni hér fyrir ofan, í skólann og ég og bróðir minn þurftum að klæða okkur í þykkustu fötin okkar. Mamma setti ermarnar utan um vettlingana, renndi alveg upp hjá okkur, setti trefil utan um og ullarsokkarnir voru auðvitað...

Sagan á bakvið árásina

Það muna eflaust margir eftir að hafa séð þetta myndband í fjölmiðlum fyrir stuttu síðan. https://www.youtube.com/watch?v=DFNI2Z66Yv4 Í myndbandinu sést kona koma hlaupandi að húsi nokkru í Las Vegas og dingla og reyna að komast inn. Maður kemur á eftir henni og beitir hana hryllilegu ofbeldi.

7 æfingar fyrir fólk með gigt í höndum

Það er svakalega sárt að vera með gigt og gigt í höndum er alveg sérstaklega óþægileg. Handaæfingar styrkja vöðvana í kringum liðina. Þess vegna getur hjálpað mjög mikið að gera nokkrar æfingar með höndunum til að minnka eymslin. Hreyfingarnar halda líka liðböndum og sinum sveigjanlegum sem gerir þér mjög gott. Æfingarnar get líka...

Tveir dagar í flug – Magaermi alveg að bresta á

Jæja, nú styttist í brottför! Ég flýg til Póllands á föstudag og já það er gul viðvörun, nema hvað! Undirbúningur hefur gengið vel, allur sykur út og koffín (svindlaði reyndar aðeins þar). Hef aðallega verið á fljótandi fyrir utan smá fisk og grænmeti. Mér líður vel finn að skrokkurinn er verkjaminni og orkan komin upp, á tímabili...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...