Monthly Archives: February 2020

Sefur þú með tagl? – Ekki góð hugmynd!

Það eru eflaust margar konur, já og auðvitað karlar líka, sem sofa með tagl. Það er víst ekki gott fyrir okkur, samkvæmt þessum upplýsingum. Sjá einnig: 13 ráð til að sofa betur https://www.youtube.com/watch?v=xJQ-0EDQWmM

Vefjagigt og þunglyndi

Ég sjálf er greind með illvíga vefjagigt og það tók mig langan tíma að ná sátt við það að vera með sjúkdóm sem er langvinnur og hefur mikil áhrif á líf mitt. En með fræðslu þá hefur mér tekist að halda einkennum niðri og það er eflaust þess vegna sem mér þykir mikilvægt að fræða almenning um...

Hún heldur áfram að sigra heiminn!

Vá þessi stelpa er alveg mögnuð! Hún kemur aftur og aftur með flutning sem heillar alla upp úr skónum. Sjá einnig: Hún er komin aftur! https://www.youtube.com/watch?v=NVRWYEk8T3A

Amber Rose er komin með húðflúr á ennið

. Amber Rose hefur fengið sér glænýtt húðflúr. Hún vill heiðra syni sína tvo með flúrinu og er því með nöfn þeirra á enninu. Synir hennar heita Sebastian Taylor (7) og Slash Electric Alexander Edwards (3 mánaða). Hún er þó ekki með full nöfn drengjanna á enninu en styttir þau í Bash og...

Húsráð: Sparaðu pláss í fataskápunum

Mörgum finnst mjög leiðinlegt að brjóta saman. Það þarf ekki að vera svona leiðinlegt ef maður er með frábæra tækni við þetta og skápurinn lítur vel út á eftir. Ef maður heldur sig við eina tækni við að brjóta saman er þetta allt mjög einfalt í raun og veru. https://www.youtube.com/watch?v=0bdYMudItZI

Hildur vann Óskarinn- fyrst Íslendinga

Hildur er fyrsti íslendingurinn til þess að vinna Óskarinn og jafnframt 4 konan til þess að vinna hann í þessum flokki. TIL HAMINGJU HILDUR Í ræðu sinni sagði Hildur: „Fjölskylda mín, fallega fjölskylda mín, sem er hér hjá mér. Magnaði eiginmaður minn, Sam, ástin mín, besti vinur minn,...

Vefjargigtarþreyta er engin venjuleg þreyta

Á vefsíðunni vefjagigt.is sem er fræðsluvefur um allt sem tengist vefjagigt og mikilvægt að bæði vefjagigtarsjúklingar og aðstandendur viti af þessari vönduðu síðu. Ég sjálf er með vefjagigt og get sagt það án þess að hika að þessi síða hefur hjálpað mér og mínum. Núna í...

Eiginkonu manns sem er með 4. stigs krabba neitað um hjálp frá kerfinu

Það mallar í mér reiðin eins og eldgos sem er alveg að þolmörkum komið. Af hverju? Jú þetta svokallaða velferðakerfi sem ekki finnst á Íslandi þó vel sé leitað, trúið mér, ég hef leitað í mörg ár bæði sem fagaðili og sem þjóðfélagsþegn. Ég ætla ekkert að draga...

11 hlutir sem ýta undir ADHD einkenni

ADHD er skammstöfun fyrir Attention Deficit Hyperactivity Disorder. Á íslensku hefur þetta heilkenni verið nefnt athyglisbrestur með ofvirkni. ADHD stafar af truflun á starfsemi heilans sem veldur einbeitingarskorti, ofvirkni og/eða hvatvísi. Þetta hamlar viðkomandi heima fyrir, í skóla, meðal félaga, í vinnunni og samfélaginu almennt. Maður getur gert ýmislegt til að minnka einkennin og halda þeim...

El sombrero borgarar – Rögguréttir

Stundum þá bara langar manni í sveittan borgara og verulega djúsí. þessi kemur frá henni Röggu mágkonu og ég er að segja ykkur þeir eru osom! Uppskrift: 500 gr nautahakk 2 egg 1 mexíkóostur 1/2...

Ég ætla í magaermi í Póllandi

Ég ætla að fara til Póllands þann 14. febrúar á vegum HEI Medical Travel á Íslandi og ég ætla að snúa heilsu minni í rétta átt. Hér er hægt að skoða heimasíðuna þeirra, en eftir að hafa skoðað og kynnt mér þessi mál leist mér best á Hei Medical Travel.

Sogæðanudd hjá Even Labs

Nýlega fjölluðum við um Sweat Spa hjá Even Labs í Faxafeni. Þar er boðið upp á fleiri meðferðir og ein af þeim er Normatec sogæðanudd, eða þrýstimeðferð. Fyrir utan hvað það er þægilegt að láta nudda sig í þessari meðferð, þá er meðferðin mjög góð fyrir líkamann. Ábatar af meðferðinni eru meðal annars:

Stjörnuspá fyrir febrúar 2020

Við höfum óneitanlega gaman að stjörnuspám, svo við höfum ákveðið að þýða fyrir ykkur eina frábæra stjörnuspá af síðunni Harpersbazaar.com. Hrúturinn 21. mars - 20. apríl Sættu þig við að þú þarft að takast á við mál sem þú hefur kviðið fyrir og ýtt á undan þér. Farðu...

Bankabyggs- og fennelsalat

Bankabygg er trefjaríkt heilsukorn sem gott er að nota í pott- og pönnurétti , grauta, salöt og súpur. Margir nota Bankabygg í kjötsúpuna og sem meðlæti með kjöt,- fisk,-  og grænmetisréttum í stað hrísgrjóna. Þetta salat er algjörlega geggjað og er af síðunni Allskonar.is 225 gr bankabygg8 dl vatn-1 meðalstór fennell,...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...