Monthly Archives: April 2020

Rottugangur á spítala – Náðust á myndband

Nokkrar rottur voru gómaðar í eldhúsi Yuncheng Central spítala í norðurhluta Kína. Þær koma úr horni eldhúsins, klifra ofan í skál og borða af borðinu. Sjá einnig: Tvöfalt líf Ellen DeGeneres Sá sem tók myndbandið reynir að líkja eftir ketti til að hræða þær en það virkar engan veginn. Spítalinn segist vera að rannsaka málið....

Heimagert granóla

Það er svo gott að borða gott granóla. Það svíkur engan og við getum lofað ykkur að það er jafnvel enn betra ef maður gerir það sjálfur heima. Hér er ein frábær leið til að gera granóla. Sjá einnig: Tebollur frá Matarlyst https://www.youtube.com/watch?v=vPBpR9ZfCW0

DIY: 15 hreinsiefni sem auðvelt er að gera

Það er alltaf hægt að finna leið til að spara og ef þú gerir þín eigin hreinsiefni, ertu að spara þér allnokkra þúsundkalla. Sjá einnig: DIY: Æðislegar húðvörur Hér eru 15 hreinsiefni sem þú getur gert heima: https://www.youtube.com/watch?v=qMhSORxzrdA

Tebollur frá Matarlyst

Þessar eru æðislegar! Gefið þeim nú eitt like á Matarlyst Hráefni 400 g smjörlíki við stofuhita, EÐA ....til helminga 200 g smjörlíki og 200 g smjör við stofuhita.400 g sykur6 egg900 g hveiti2 msk lyftiduft3-3½ dl mjólk2 tsk vanilludropar200 g kókosmjöl300 g súkkulaðidropar eða suðursúkkulaði saxað.Börkur af...

Var misnotuð af vini föður síns

ATH. Þessi grein er aðsend. Lesendum er frjálst að senda inn greinar undir nafnleynd í Þjóðarsálina, en þær skoðanir sem birtast hér í Þjóðarsálinni endurspegla hvorki ritstjórnarstefnu né skoðanir HÚN.IS  Komið sælÉg var kynferðislega misnotuð í æsku af vini föður míns frá 5 ára aldri til 10 ára aldurs. Maðurinn sem...

DIY: Æðislegar húðvörur

Það er svo gaman að gera eitthvað svona heima við. Það þarf ekki að vera flókið og gott að gefa í gjafir og svoleiðis. https://www.youtube.com/watch?v=khwT73EAhNo

Bananabrauð

Þetta æðislega bananabrauð kemur frá Allskonar.is 100 gr döðlur, grófsaxaðar250 ml mjólk1 1/2 tsk matarsódi200 gr heilhveiti1 tsk lyftiduft100 gr smjör í bitum2 bananar, stappaðir25 gr möndlur, grófsaxaðar Undirbúningur: 10 mínútur Bökunartími:50-60 mínútur Byrjaðu á að hita ofninn í 180°C. Smyrðu jólaköku- eða brauðform að innan, þú...

Þunglyndið lagaðist eftir að hún léttist

Lidia borðaði mikið af skyndibitamat og drakk gos tók ekki eftir því að hún var að þyngjast. Hún eignaðist tvö börn en var farin að taka eftir í að þyngdaraukningin var farin að hafa veruleg áhrif á hjónaband hennar. Sjá einnig: Tvöfalt líf Ellen DeGeneres Hér er saga hennar:

Tvöfalt líf Ellen DeGeneres

Það hefur mikið verið talað um Ellen DeGeneres upp á síðkastið og svo virðist vera að ekki sé allt sem sýnist þegar kemur að þessari elskuðu sjónvarpsstjörnu. Sjá einnig: Ekkert sem sýnist hjá Ellen Degeneres og Portia https://www.youtube.com/watch?v=dnc_w2qPMbs

Lífið eftir þáttaröðina – Too Hot to Handle

Það er alltaf líf eftir að slökkt er á myndavélunum. Það er gaman að vita hvort fólk sé enn saman eða hvort það hafi slitið á öll samskipti. Sjá einnig: Öðruvísi pör: „Hann er eiginmaður minn“ https://www.youtube.com/watch?v=DS8-iE9TpAE

Hægeldað Beef Bourguignon

Þessi dásemd kemur frá þeim systrum hjá Matarlyst  Beef Bourguignon sem er afbragðs góður réttur sem bræðir munn og maga, er ekta svona comfort food. Rétturinn er borinn fram með gamaldags kartöflumús, og góðu brauði sem ernauðsynlegt með til að dýfa ofan sósuna.Læt uppskriftina af brauðinu sem ég baka fylgja...

„Hann er ekki umsjónarmaður minn heldur eiginmaður minn“

Þessi hjón eru alveg ótrúlega flott! Kristin Victoria (36) er með óvenjulegan sjúkdóm „brittle bone disease“ og brotnar mjög auðveldlega. Hún og eiginmaður hennar láta það ekki stoppa sig í að upplifa allskonar ævintýri. https://youtu.be/h4jKY9d4yc4

Hvað gleymdist í „Too Hot to Handle“?

Já við lifum á skrýtnum tímum. Ef einhver hefði sagt mér að ég myndi klár heila seríu af raunveruleika/ástar/drama þáttum, á þremur dögum hefði ég sagt hinum sama að hann væri geðveikur. Ég gerði það samt og horfði á „Too Hot to Handle“ og gat raunverulega ekki ráðið við mig. „Einn þátt enn...“. Í stuttu máli fjalla...

Dýrin taka við stjórninni í útgöngubanni

Þar sem útgöngubann hefur verið í gildi víðvegar um heiminn, hafa öryggismyndavélar náð allskonar myndefni af því sem dýrin gera meðan enginn manneskja er á ferli. Sjá einnig: 25 hlutir sem við höfum ekki gert rétt hingað til https://www.youtube.com/watch?v=Up4yK_of0n4

Ungt par byggði sér pínulítið hús

Nicolette og Michael byggðu sitt eigið hús á einungis 7 mánuðum árið 2018. Húsið er mjög lítið eða um 29 fermetrar en þau komu öllu sem þau vildu á þessa fáu fermetra. Það er sturta og salerni, eldhús með ofni og 4 hellum til að elda á. Sjá einnig: 15...

Kynlíf og sykursýki

Sykursýki og vandamál í kynlífi eru algeng og þessi grein birtist á Doktor.is og er birt með góðfúslegu leyfi þeirra. Veldur sykursýki erfiðleikum í kynlífi? Margir sykursýkisjúklingar eiga við kynlífsvandamál að stríða. Yfirleitt eru það karlmenn og þeir kvarta undan stinningarvandræðum. Það þýðir að þeim stendur ekki, stinning er...

25 hlutir sem við höfum ekki gert rétt hingað til

Það er vissara að hafa þetta hreinu! Sjá einnig: Hættulegustu störf í heimi https://www.youtube.com/watch?v=5dRtKlGYpyk

Spagettíréttur með rjómaosti

Við þekkjum öll hakk og spaghetti og það eru flestir með þennan frábæra mat á borðum á heimilinu reglulega. Það er samt alltaf gaman að breyta til og gera eitthvað nýtt í eldhúsinu. Þessi uppskrift er frá Eldhússystrum og er skemmtileg tilbreyting frá þessum klassíska Hakk og spaghetti. Spagettíréttur með...

Hættulegustu störf í heimi

Hvað þyrfti að borga þér fyrir að vinna þessi störf? Úff! Sjá einnig: Ekkert sem sýnist hjá Ellen Degeneres og Portia https://www.youtube.com/watch?v=ihaJ7DfjWV8

Móðir léttist um 190 kg á 17 mánuðum

Þessi unga móðir segist hafa verið meira ástfangin af mat, en lífinu sjálfu. Hún gerði svo breytingar á lífi sínu. Smá breytingar í einu og nú hefur hún lést um 190 kg á 17 mánuðum. Sjá einnig: 12 stjörnur sem hafa sætt sig við slitin sín https://www.youtube.com/watch?v=ziKBp13BEiE

Ostabrauð – Dásamlega ljúffengt

Þetta dásamlega ostabrauð er rosalega gott og er úr smiðju Eldhússystra. Ostabrauð2,5 tsk þurrger3 dl kalt vatnRifinn börkur af einni sítrónu1 krukka ferskt timjan (eða eitt búnt?, krukka er kannski bara sænsk þýðing 🙂 )1 dl smátt söxuð steinselja2 msk ólívuolía1 tsk salt6,5 dl hveiti Fylling200 gr rifinn cheddarostur (eða...

Getur ekki eignast börn

ATH. Þessi grein er aðsend. Lesendum er frjálst að senda inn greinar undir nafnleynd í Þjóðarsálina, en þær skoðanir sem birtast hér í Þjóðarsálinni endurspegla hvorki ritstjórnarstefnu né skoðanir HÚN.IS  Ég er kona sem að get ekki eignast börn og hef þurft að sætta mig við að vera barnlaus. Ég þurfti að ganga til...

NEI! Þau sögðu þetta ekki!

Stjörnurnar hafa sagt ýmislegt um sóttkví og ástandið í heiminum í dag, misgáfulegt þó, og hér eru nokkur verstu dæmin. Sjá einnig: Ekkert sem sýnist hjá Ellen Degeneres og Portia https://www.youtube.com/watch?v=OHjNtoU0Wb4

Að deyja úr þreytu í sóttkví?

Lífið hefur breyst heilmikið á síðastliðnum vikum og mörg okkar höfum þurft að breyta okkar dagsdaglegu venjum allverulega. Við höfum eytt meiri tíma heima við, vinnum jafnvel alltaf heima, förum ekki í ræktina, ekki út að skemmta okkur og svo framvegis. Þú gætir hafa velt því fyrir þér af hverju þú finnur fyrir...

9 látnir vegna Covid-19

Níundi einstaklingurinn er látinn vegna Covid-19, samkvæmt vef Landspítalans. Sjá einnig: Aldur er afstæður þegar kemur að ástinni Alls hafa því níu látist vegna veirunnar hér á landi en 1.739 smit hafa greinst hér á landi og 1.144 náð bata.

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...