Monthly Archives: April 2020

Krydd-eplakaka með pistasíum og ljúffengri karamellusósu

Hvernig væri að setja upp kaffihúsastemmingu heima í stofu og baka þessa gersemi sem kemur frá þeim systrum sem halda úti Matarlyst Við hjá hun.is erum að missa okkur yfir girnilegum uppskriftum! Hráefni 100 g smjör við stofuhita250 g sykur200 g hveiti2...

Ef fólkið í Tiger King væri úr Game of Thrones

Við höfum eflaust verið ófá límd við sjónvarpið seinustu vikur og horft á allskyns sjónvarpsefni sem við hefðum annars ekki eytt tíma okkar í. Ég til dæmis hef horft á allskonar þætti á Netflix sem ég, undir venjulegum aðstæðum, hefði ekki valið mér að horfa á á góðu marskvöldi. En neyðin kemur manni á ýmsa furðulega staði....

Fyrir og eftir myndir – magaermiaðgerð Kristínar

Næsta laugardag þann 4 apríl eru komnar 7 vikur frá því ég fór í magaermiaðgerð á vegum hei.is til Jelena góra í Póllandi en aðgerðin var framkvæmd á kcmclinic . Þetta er alveg búið að vera ferðalag og það má lesa um það í öðrum pistli. Sjá...

Hann varð bara að komast út í útgöngubanni

Þetta er eiginlega alltof klikkað. Það er strangt útgöngubann í Bretlandi og þessi maður VARÐ bara að komast út. Eigum við ekki að vona að hann hafi þurft að bjarga mannslífi eða að taka á móti barni? Sjá einnig: Hjálpar D-vítamín þér að sleppa við Covid-19? https://youtu.be/Vi9065NSxxs

Bounty terta frá Matarlyst

Nú styttist í Páska og stefnir í að landinn eyði þeim heima. Okkur á hun.is finnst góð hugmynd að fara eftir tilmælum Víðis og co og setja upp skemmtilega stemmingu heima um páskana. Þessi truflaða terta kemur frá Matarlyst en við hvetjum ykkur til að fylgja þeim á instagram og snappinu líka....

Hjálpar D-vítamín þér að sleppa við Covid-19?

Ónæmiskerfið er mikilvægt til að verja líkamann fyrir sýklum og örverum sem valda sjúkdómum. Á þessum síðustu og verstu tímum virðist enginn vera óhultur fyrir kórónuvírusnum og þá er gott að vera með sterkt ónæmiskerfi og auðvitað að vera duglegur að þvo sér. D-vítamín er mjög mikilvægt fyrir ónæmiskerfi okkar. Það styður við...

DIY: Gerðu þína eigin grímu

Þær eru ekki ódýrar hér á landi þessar fínu grímur sem við eigum að nota í sumum tilfellum. Það er því alls ekki vitlaust að gera sér bara sína eigin grímu heima fyrir. Við höfum jú mörg ágætan tíma aflögu þessa dagana. Sjá einnig: Lærðu að hekla – Fyrir byrjendur https://www.youtube.com/watch?v=POvs4vlQJOM

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...