Monthly Archives: May 2020

Klístraðir kjúklingavængir

Það er alltaf hægt að finna girnilegar uppskriftir inni á Allskonar.is. Kjúklingavængir eru ótrúlega ódýrt hráefni og það má útbúa úr þeim algert sælgæti. Þessir woksteiktu vængir eru með asísku ívafi og eru í miklu uppáhaldi hér á heimilinu, fljótlegir og einfaldir en ofboðslega góðir. Klístraðir Kjúklingavængir 1 pk kjúklingavængirsalt...

Ekki skammast þín fyrir nefið þitt

Við höfum flest okkar „komplexa“ þegar kemur að útliti okkar. Nef eru oft eitthvað sem margir agnúast útaf og mjög margar konur virðast vera ósáttar við nef sitt. Hin 19 ára gamla Holly Hopkins fékk sig fullsadda af þessum feluleik og vill ögra þeim staðalímyndum sem eru í gangi. Hún tvítaði: „Það er allt í lagi þó...

Breytti litlu rými í bar í Covid-ástandinu

Sharon Griffiths-Hay missti vinnuna í Covid ástandinu. Hún er einstæð móðir og vildi finna einhverja leið til að lyfta sér upp. Hún ákvað að breyta svæðinu undir stiganum heima hjá sér í lítinn bar. Hingað til hafði hún notað þetta svæði sem geymslu. Það skemmtilega við þessa breytingu...

Um 70% líkama hans brenndist

Þessi ungi maður var 19 ára þegar hann lenti í slysi og fékk í gegnum sig 16.000 volt af rafmagni. Sjá einnig: Myndatökur með látnum aðstandendum https://www.youtube.com/watch?v=0VkAlD0Phkc

Þessar stórkostlegu konur urðu ófrískar eftir fertugt

Stundum hentar að bíða með barneignir þangað til eftir fertugt, eða jafnvel bara koma með eitt í lokin. Sjá einnig: Hið síbreytilega andlit Khloe Kardashian https://www.youtube.com/watch?v=P9IJVSUD9zY

Hið síbreytilega andlit Khloe Kardashian

Þær Kardashian systur hafa allar breyst mikið í gegnum árin. Reyndar mismikið, en það er nánast hafið yfir allan grun að þær leggjast reglulega undir hnífinn til að breyta andliti sínu og líkama. Sjá einnig: Ariana Grande og Lady Gaga með nýtt lag Ein af þeim sem hefur breyst hvað mest er Khloe Kardashian (35)....

Myndatökur með látnum aðstandendum

Um árið 1900, voru ljósmyndatökur fátíður atburður í lífi hins venjulega manns. Það voru fáir ljósmyndarar og einstaka myndavél. Það var mjög dýrt að fara í myndatöku og það tók tíma sinn að ná að taka mynd. Dólk þurfti að vera alveg grafkyrrt í allavega 30 sekúndur til að hægt væri að festa þau á filmu. Það...

Simpson fjölskyldan eins og alvöru manneskjur – Myndir

Við þekkjum öll Simpson fjölskylduna og hvernig þau líta út. Listamaðurinn Hossein Diba hefur gert þrívíddar fígúrur úr þáttunum um Simpson fjölskylduna sem eru svo raunverulegar að þetta gætu verið alvöru karakterar. Marge Simpson

Finnst þér gaman að skreyta kökur?

Eitt af því skemmtilegasta sem ég geri er að skreyta kökur. Setja þær saman með fallegu og girnilegu kremi og nota allskonar stúta til að búa til mynstur. Þetta myndband gaf mér fullt af skemmtilegum hugmyndum. Sjá einnig: Húsráð: Skipulegðu ísskápinn https://www.youtube.com/watch?v=WifD8RuyXpM

Linsubaunasúpa

Fljótleg og einföld - og svakalega góð frá Allskonar.is Linsubaunasúpa fyrir 4 1 msk ólífuolía1 laukur, fínsaxaður2 gulrætur, fínsaxaðar2 greinar timian2 hvítlauksrif, marin1 rautt chili, fræhreinsað og saxað1 tsk sinnepsfræ (brún eða gul)3 tómatar, grófsaxaðir100gr rauðar linsur1L grænmetissoð1 lárviðarlaufsalt og pipar Undirbúningur: 5 mínútur Eldunartími: 30...

Ariana Grande og Lady Gaga með nýtt lag

Stórsöngkonurnar Lady Gaga og Ariana Grande hafa gefið út sitt fyrsta lag saman. Lady Gaga hefur látið hafa það eftir sér að þær eigi núorðið mjög fallega vináttu og Ariana hafi verið mjög ákveðin í því að verða vinkona hennar. Ariana hefur tvítað mikið um vinskap þeirra að undanförnu og skrifaði meðal annars:...

Frá vonlausum alkóhólista til stæltrar fyrirsætu

Kyle Sullivan var farinn að íhuga að stytta sér aldur vegna áralangrar baráttu við bakkus, þegar hann varð edrú og breytti lífi sínu. Hann fór frá því að vera alkóhólisti og patrýljón í að fara að vinna fyrir sér sem vöðvastælt fyrirsæta. https://www.youtube.com/watch?v=HgDbgNjSwRo

Karlmenn… Þeir eru einstakir!

Karlmenn eru yndislegir og eiga sína fjölmörgu kosti. Þeir eiga það stundum til að leysa hluti á ákveðinn hátt sem við skiljum ekki. Við sáum þetta á veraldarvefnum og stóðumst ekki mátið að deila þessu með ykkur. Þetta eru myndir sem konur hafa birt og tengjast skemmtilegum, já og furðulegum uppátækjum karla.

Húsráð: Skipulegðu ísskápinn

Það er mjög algeng sjón að sjá ísskápa sem eru fullir af allskonar mat, sósum, áleggi, ávöxtum og fleira. Oft er ekkert skipulag á matvörunum og allt í einum haug. Hér eru góð ráð við skipulag á ísskápnum og þrif á honum. Sjá einnig: Eldhúsið eins og nýtt fyrir 6.000 krónur https://www.youtube.com/watch?v=JUn_Gw4f1hA

Það er martröð að vinna með þessum stjörnum!

Ariana Grande hefur verið sökuð um að vera erfið í samstarfi, sem og Kanye West. Hér eru fleiri stjörnur sem erfitt er að vinna með/fyrir. Sjá einnig: Hvert í ósköpunum fór fólkið? https://www.youtube.com/watch?v=tlxsF3mOIRk

Óvæntar áskoranir í kennarastarfinu

ATH. Þessi grein er aðsend. Í Þjóðarsálinni getur fólk sent inn greinar, nafnlaust. Skoðanir sem að birtast í innsendu efni endurspegla ekki skoðanir Hún.is. Ef þú vilt deila reynslu þinni í Þjóðarsálinni, mátt þú endilega senda okkur póst á hun@hun.is og saga þín verður birt. Þú ákveður hvort hún eigi að vera nafnlaus eða ekki. 

Hvert í ósköpunum fór fólkið?

Þetta hús er í Kings Langley í Hertfordshire á Englandi og hefur verið yfirgefið í nokkur ár. Heimilið er eins og íbúarnir hafi bara skroppið frá, jafnvel um miðja nótt. Ljósmyndari nokkur, sem ekki vill láta nafns síns getið, fór og tók myndir af þessu dularfulla heimili sem er fullbúið munum og innbúi, en ekkert fólk hefur...

Eggaldin- og risottobaka

Frábær uppskrift frá Allskonar.is Þessi eggaldinbaka er meiriháttar góð og seðjandi, fljótleg og einföld en full af góðu bragði. Þú getur notað arborio hrísgrjón/risotto grjón, venjuleg hrísgrjón,brotið spaghetti út í, eða notað pastaslaufur. Eggaldin- og risottobaka fyrir 4 1 msk ólífuolía1 sellerístilkur, saxaður1...

Eldhúsið eins og nýtt fyrir 6.000 krónur

Hilmar Þór Norðfjörð kallar ekki allt ömmu sína. Hann á smekklegt og retró raðhús í Vesturbænum. Hilmar vildi gera eitthvað fyrir eldhúsið heima hjá sér, fór á stúfana og fékk tilboð í nýja eldhúsinnréttingu með uppsetningu. Innréttingin kostaði 280.000 og uppsetning um það bil 160.000. Í stað þess að skella sér á þetta...

Stjörnurnar þá og nú – Myndir

Hinn hollenski Ard Gelinck gerir okkur kleift að ferðast fram og aftur í tíma. Hann hefur seinustu 10 ár unnið í því að skeyta saman myndum af fræga fólkinu, þegar þau voru lítil eða ung, með mynd sem er tekin af þeim nýlega. Skemmtileg útkoma hjá honum og fólk virðist elska þetta því hann er með 258...

Sumarlegur svínaskanki

Á heimasíðu allskonar.is má finna gott safn af girnilegum uppskriftum eins og þessari: Svínaskankinn er ódýrt hráefni en ákaflega gott kjöt sem auðvelt er að elda. Þú getur reiknað með 1 skanka fyrir ca 3 manneskjur, 2 eru feykinóg fyrir 4. Ef þú velur að elda 2 skanka þá ættir þú að koma þeim fyrir...

Brian staðfestir skilnað hans og Megan Fox

Brian Austin Green hefur staðfest að hann og Megan Fox eru að skilja. Hann gerði það á hlaðvarpi sínu sem heitir With Brian Austin Green. Brian sagði að þau Megan hafi verið að vinna í því að vera í sitthvoru lagi síðan í lok árs 2019. „Ég mun alltaf elska hana og ég veit...

Töfrabragð sem enginn skilur

Hún byrjar á töfrabragðinu og allt virðist vera að ganga á afturfótunum og hún ákveður að ýta á rauða x-ið á sjálfa sig. Sjá einnig: STÓRfurðulegir hlutir sem hafa fundist á botni sjávar https://www.youtube.com/watch?v=BwmTkmtLz00

STÓRfurðulegir hlutir sem hafa fundist á botni sjávar

Það er greinilega ýmislegt sem býr á botni sjávar. Myndir þú vilja kafa þarna niður? Sjá einnig: 21 frábært ráð úr eldhúsinu https://www.youtube.com/watch?v=xm0NDAf2ARY

Íslenska heilbrigðiskerfið hefur brugðist mér

ATH. Þessi grein er aðsend. Í Þjóðarsálinni getur fólk sent inn greinar, nafnlaust. Skoðanir sem að birtast í innsendu efni endurspegla ekki skoðanir Hún.is Ég er manneskja sem að þjáist af alvarlegri áfallastreituröskun og fæ enga hjálp í kerfinu sama hversu mikið ég sækist eftir því.Ég er líka alkóhólisti vegna minnar áfallasögu af því...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...