Monthly Archives: May 2020

Eru Megan Fox og Brian Austin að skilja?

Það eru margir að velta því fyrir sér hvort Megan Fox (34) og eiginmaður hennar Brian Austin Green(46) séu skilin, að borði og sæng í það minnsta. Megan sást á rúntinum með á dögunum með rapparanum Machine Gun Kelly (30) og náðu þau sér í mat á Calabasas í Kaliforníu á föstudag. Þau hafa bæði verið að...

Eva Mendes skemmtir börnum sínum

Það þarf að finna leiðir til að skemmta börnunum þegar maður þarf að vera mikið heima við. Þegar maður er búin að vera í marga daga í því hlutverki, fer maður að verða uppiskroppa með hugmyndir. Eva Mendes og Ryan Gosling eiga tvær dætur, Esmeralda (5) og Amada (4), og hefur Eva tekið...

Bauna- og kartöflukarrí

Á heimasíðu allskonar.is má finna gott safn af girnilegum uppskriftum til dæmis þessa æðislegu pastasósu. Í þetta karrí má nota allskyns baunir; svartaugabaunir, smjörbaunir, kjúklingabaunir. Þú getur notað þurrkaðar baunir sem þú sýður sjálf/ur eða baunir úr dós. Bauna- og kartöflukarrí f.4 1-2 dósir baunir, sigtaðar og skolaðar3 kartöflur,...

Nætursviti – Hvað veldur og hvað er til ráða?

Byrjum á því hvað það er sem veldur nætursvita. Það er ekki verið að tala um að þú svitnir í ofurheitu svefnherbergi, þú ert of mikið klædd/ur eða með of þykka ábreiðu. Það er ekki að marka ef þú svitnar undir þessum kringumstæðum. Þú getur svitnað á nóttunni af því þú ert með...

Ég, eiginmaður minn og elskhugar okkar

Þau Matt og Carmen hafa verið saman í 10 ár og gift í níu ár af þessum áratug. Þau eiga 2 börn og líta út eins og venjuleg fjölskylda. Þau fóru á dansnámskeið og kynntust þá öðru pari og þá var ekki aftur snúið. Þau búa nú öll saman og konurnar eru...

Kjúklingaleggir í Jamaíka kryddlegi

Þetta er svo einfalt og svakalega gott! Hann kemur vitaskuld frá Allskonar.is. Þessi réttur er ótrúlega fljótlegur en bragðið er eins og þú hafir staðið sveitt/ur í eldhúsinu í marga klukkutíma. Kjúklingaleggirnir liggja í marineringu yfir nótt eða lengur.Mesta vinnan er að skinnhreinsa leggina og útbúa marineringuna, sem tekur samt bara nokkrar mínútur. Þú...

Er hægt að stunda of mikla líkamsrækt?

Hreyfing skiptir miklu máli bæði fyrir andlega og líkamlega heilsu. Mælt er með að einstaklingar stundi hreyfingu flesta daga vikunnar. Það gæti því komið sumum á óvart að hægt er að æfa of mikið. Til þess að verða sterkari og hraðari þarf að reyna á líkamann og vöðvana, en það má ekki gleyma því að það þarf...

Pastasósa með basiliku

Á heimasíðu allskonar.is má finna gott safn af girnilegum uppskriftum til dæmis þessa æðislegu pastasósu. Það er ekkert flókið að búa til góða pastasósu, það eina sem þarf er  gott hráefni og tími. Þessa grunnsósu má nota líka sem pizzasósu eða sem sósu með fisk eða kjöti. Grunnsósa með...

Fær gullregnið í BGT fyrir uppistand

Þessi ungi maður er múslimi og hann segir frá því, í brjálæðislega fyndnu uppistandi hvernig það er að vera múslimi í Bretlandi. Hann fær „the golden buzzer“ og Alesha hleypur upp til að knúsa hann. Trú hans bannar honum að koma við ókunnugar konur svo það verður smá neyðarlegt. Sjá einnig: 80% líkama hennar er...

80% líkama hennar er þakinn fæðingarblettum

Þessi fallega, unga kona er ólík flestum öðrum en hún er með húðsjúkdóm sem aðeins einn af hverjum 500.000 fær. Konan, sem heitir Beatriz Pugliese, er 25 ára og býr í Brasilíu. Sjá einnig: Kvef sem rústaði lífi hans Beatriz hefur farið í yfir 30 aðgerðir frá því hún var 6 mánaða, til að reyna að...

Pottablómin á stanslausri hreyfingu

Vá! Þetta vissum við ekki. Þetta myndband er tekið á löngu tímabili og spilað hratt. Þá sér maður greinilega að pottablómin eru á sífelldri hreyfingu, við bara tökum ekki eftir því, því það gerist svo hægt Sjá einnig: Frábært húsráð við þrif á sturtum og böðum https://www.instagram.com/p/B73mv8Bgg6W/?utm_source=ig_web_copy_link

Frábært húsráð við þrif á sturtum og böðum

Móðir nokkur hefur deilt frábæru ráði á netinu. Þetta er með þeim betri sem við höfum séð lengi. Ráðið er mjög einfalt. Þú setur eitt uppþvottavélasápuhylki (nýyrði?) inn í töfrasvamp og nuddar því á glerið í sturtunni eða baðinu. Glerið verður betra en nokkurntímann áður!   Það eina sem...

Hundar sem eru að grípa nammi – Myndir

Þetta er svo fyndið. Hjónin Mary og Adam Goldberg, sem eru staðsett í Tampa á Flórida taka þessar skemmtilegu gæludýramyndir. Útkoman er æðisleg! Það væri gaman að fá svona myndir frá ykkur af ykkar hundum. Megið endilega senda okkur á hun@hun.is og við birtum hér á síðunni hjá okkur.

21 frábært ráð úr eldhúsinu

Þessi ráð muntu pottþétt nýta þér og munu án efa koma sér vel. Sjá einnig: Sniðug ráð fyrir alla FORELDRA https://www.youtube.com/watch?v=uYtiaClQAJc

20 stjörnur sem urðu ófrískar fyrir 25 ára

Það er auðvitað guðs blessun að eignast barn. Þessar stjörnur eiga það sameiginlegt að hafa eignast barn fyrir 25 ára. Sjá einnig: Sprautar sjálfur í andlit sitt til að líta út eins og dúkka https://www.youtube.com/watch?v=-UUmD8dh4Wc

Sniðug ráð fyrir alla FORELDRA

Hvort sem það er í helgarfrí, sóttkví eða verkfall, þá er skemmtilegt að finna uppá einhverju nýju til að gera með börnunum. Sjá einnig: Þessi eiga í mjög sérstöku sambandi https://www.youtube.com/watch?v=2EKHJJM_s68

Þessi eiga í mjög sérstöku sambandi

Æi hvað þetta er krúttlegt! Þetta gerist alla daga þegar pósturinn mætir á svæðið. Sjá einnig: Hún átti ekki að lifa í meira en 3 daga https://www.instagram.com/p/B9-e6nuH0Ed/?utm_source=ig_web_copy_link

Adele er orðin svakalega grönn

Eins og flestir vita er Adele búin að vera í miklu átaki og hefur tekið mataræði og líkamsrækt mjög alvarlega seinustu misseri. Hún fagnaði 32 ára afmæli sínu á dögunum og birti þessa mynd í tilefni þess. https://www.instagram.com/p/B_1VGc5AsoZ/?utm_source=ig_web_copy_link

Sprautar sjálfur í andlit sitt til að líta út eins og dúkka

Stefan Streubal er 27 ára og á sér þann draum að verða eins og plastdúkka í framan. Hann segist hafa viljað fara í lýtaaðgerðir frá því hann var 12 ára gamall. Hann hefur meira að segja gengið svo langt að sprauta sig sjálfur með allskonar efnum. https://youtu.be/SoxSmpAIpsg

102 ára íslensk kona sigraðist á COVID-19

Það er alltaf gaman að lesa góðar fréttir og þessi frétt er svo sannarlega gleðileg. Helga Guðmundsdóttir sem er 102 ára og er íbúi á Hjúkrunarheimilinu Bergi í Bolungarvík, er meðal þeirra elstu í heiminum sem sigrast hafa á COVID-19. Helga, sem verður 103 ára eftir nokkra daga, er kjarnakona og sagði sonur hennar,...

Hún átti ekki að lifa í meira en 3 daga

TaLisha Grzyb er 28 ára gömul og þegar hún fæddist kom í ljós að hún var með „congenital muscular dystrophy“ eða einskonar vöðvarýrnun eftir því sem við komumst næst. Sjá einnig: Kvef sem rústaði lífi hans Móður hennar var sagt að TaLisha myndi lifa í um það bil þrjá daga en í dag...

Innlit hjá Kylie Jenner

Kylie Jenner er ekki bara falleg heldur brjálæðislega rík. Hún hefur fjárfest mikið í fasteignum og malar gull á því. Sjá einnig: Hún þvoði ekki hár sitt í MÁNUÐ https://www.youtube.com/watch?v=w4JuwA7HRW8

Ketó naan brauð með hvítlaukssmjöri

Þessi uppskrift er æðisleg og er fyrir þá sem eru á Ketó. Keto naan ¾ bolli kókosmjöl 2 msk malað psyllium hýði duft ½ tsk laukduft (valfrjálst) ½ tsk lyftiduft 1 tsk salt 1⁄3 bolli bráðin kókosolía 2 bollar sjóðandi vatn kókosolía, til steikingar (valfrjálst) sjávarsalt

Hún þvoði ekki hár sitt í MÁNUÐ

Það hafa margir talað um að það sé ekki gott að þvo hár sitt of oft. Aðrir segja meira að segja að maður þurfi hreinlega ekki að þvo hár sitt með sápu, eftir ákveðinn tíma fari hárið að þrífa sig sjálft. Þessi unga kona ákvað að taka málin í sínar hendur og hætta...

Konur á pillunni þurfa B6 vítamín

B6-vítamín öðru nafni pýridoxin hjálpar til við myndun og umbrot kolvetna, fitu, amínósýra, kjarnsýra, próteina og hemóglóbíns í líkamanum. Stundum eru skammtar af B6-vítamíni notaðir við fyrirtíðaspennu, við fjöltaugabólgu og einnig stundum sem krampastillandi meðferð. Svo er það notað við pýridoxín skorti og stundum með öðrum B-vítamínum hjá einstaklingum sem eru með B-vítamín skort.

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...