Monthly Archives: May 2020

Kvef sem rústaði lífi hans

Alex Lewis er faðir eins barns og eiginmaður. Hann fékk venjulegt kvef árið 2013 sem breyttist snarlega til hins versta. Saga hans er með miklum ólíkindum! Hann hefur misst alla útlimi í dag og líf hans verður aldrei eins aftur. Sjá einnig: Rottugangur á spítala – Náðust á myndband https://www.youtube.com/watch?v=dMqeMcIO_9w

DIY: Skemmtileg verkefni ef þér leiðist heima við

Það getur verið mjög leiðinlegt að hanga heimi í sóttkví í langan tíma. Hér eru nokkur skemmtileg verkefni sem þú getur gert heima til að drepa tíma. Sjá einnig: DIY: 15 hreinsiefni sem auðvelt er að gera https://www.youtube.com/watch?v=MgvNxmmyDGs

Græna töfra dressingin

Þessi dásemd kemur frá þeim systrum hjá Matarlyst Þið missið af miklu ef þið prufið ekki....Þessi er hreinlega stórkostleg í einu orði sagt, ég segi ekki meir. Er dásamleg með öllu t.d lambi, kjúkling, lax, silung, salati,bæði sem dressing/sósa og til að marenera. Sjá meira:...

Mæður sem missa börn eru líklegri til að deyja fyrir aldur fram

Áhugaverðar rannsókna niðurstöður sem birtar voru í lok árs 2019: Ótímabær dauðsföll eru algengari meðal kvenna sem misst hafa barn en annarra kvenna, samkvæmt nýrri rannsókn sem vísindamenn Háskóla Íslands og Íslenskrar erfðagreiningar hafa unnið og nær til allra foreldra á Íslandi síðustu tvær aldir. Greint er frá rannsókninni í nýjasta hefti vísindatímaritsins eLife...

Rannsóknir á skjóli kvennanna

ATH. Þessi grein er aðsend. Lesendum er frjálst að senda inn greinar undir nafnleynd í Þjóðarsálina, en þær skoðanir sem birtast hér í Þjóðarsálinni endurspegla hvorki ritstjórnarstefnu né skoðanir HÚN.IS  Í „Þjóðarsálinni“ birtist nýverið hryggilega saga, sem því miður er alltof kunnugleg. Saga um ofbeldissamband í upplausn, þar sem móðirin er ofbeldismaðurinn og beitir...

Íslensk listakona vekur heimsathygli fyrir grímur sínar

Íslenska listkonan og námsmaðurinn Ýrúrarí gerði þessar grímur í sóttkvínni upp á síðkastið en hún hefur prjónað allt sitt líf. Ýrúrarí gerði nokkrar skemmtilegar grímur sem hafa vakið gríðarlega athygli jafnt hérlendis og erlendis. Í samtali við The Reykjavik Grapevine sagði Ýrúrarí: „Dagsdaglegt líf allra hefur...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...