Monthly Archives: June 2020

Stjörnuspá fyrir júlí 2020

Júlí er að byrja og margt framundan. Sumir eru að fara í sumarfrí og margir að ferðast innanlands. Það er því gaman að kíkja á hvað stjörnurnar munu bjóða okkur upp á. Hrúturinn Þó hlutirnir gangi ekki nákvæmlega eins og þú vilt í þessum mánuði, ekki gefast upp. Það þýðir...

B1-vítamín

Þessi grein er frá Doktor.is og er birt með góðfúslegu leyfi þeirra. Almennt um B1-vítamín (Tíamín) B1-vítamín er það nafn sem oftast er notað yfir efnið tíamín. B1-vítamín er mikilvægur þáttur í orkumyndun og nýtingu kolvetna í líkamanum. Það er vatnsuppleysanlegt og er í mörgum matvælum t.d heilhveiti og öðrum kornmat...

Getur kynlífið lifað barneignirnar af?

Það er oft mjög mikið áhyggjuefni fyrir konur að kynlífið verði aldrei eins eftir að maður eignast barn. Að píkan verði ekki eins. Að allt verði teygt og togað og það muni enginn njóta kynlífs með manni aftur. Karlar óttast svona líka, en myndu þeir segja það? Nei, ekki nema að þeir vilji missa höfuðið, eða eitthvað...

Rabbabarajarðarberjapæ með Toblerone súkkulaði og cruncy topp

Þessi æðislega uppskrift gæti verið á borðum víða um land þessa dagana, rabarbarar í fullum skrúða og jarðarberin að verða rauð og bústin. Uppskriftin er frá Matarlyst. Þetta rabbabarapæ með jarðaberjum, Toblerone og cruncy topp er afar einfallt og gott. Ég ber það fram heitt og kalt með ís...

Tilgangslausir hlutir, ekki svo tilgangslausir

Hefurðu einhvern tímann velt fyrir þér af hverju skeiðarnar á McDonalds eru svona skrýtnar? Og af hverju burstarnir eru á rúllustiganum í verslunarmiðstöðvum? Hér eru nokkur fleiri svona dæmi sem þú hefur áreiðanlega velt fyrir þér. Sjá einnig: 12 ára og syngur „Dance Monkey https://youtu.be/Mi_bUCgpbKY

12 ára og syngur „Dance Monkey

Þessi stelpa veit hvað hún syngur. Hún er 12 ára og heitir Annie Jones og tekur hér lagið Dance Monkey sem var svo vinsælt á seinasta ári. Sjá einnig: 73 ára vaxtaræktarkona https://youtu.be/sxxPuBDhHTM

73 ára vaxtaræktarkona

Josefina byrjaði í vaxtarækt þegar hún var 59 ára. Hún kemur hér fram í America's Got Talent og sýnir að aldur er bara númer. Sjá einnig: Steve-O missti hluta af eyra sínu um helgina – MYNDBAND https://youtu.be/5E2g0dumVq8

Missti 4 ára gamla systur sína – Aron Mola

Sölvi Tryggvason er byrjaður með nýtt hlaðvarp sem fer heldur betur vel af stað. Hann tekur viðtöl við allskonar fólk og fer djúpt í margskonar mál. Hér er Sölvi að tala við Aron Má Ólafsson, eða Aron Mola, en hann opnar sig um systurmissinn, leiklistarnámið og fleira. https://youtu.be/ROT56YWJE30

Flökkuvörtur- Frauðvörtur

Flökkuvörtur/Frauðvörtur  er veirusýking sem leggst á húð og lýsir sér sem litlar bleiklitar bólur á húðinni sem eru þéttar viðkomu. Þær eru oft glansandi og inni í þeim er hvítur massi. Hver er orsökin? Flökkuvörtur koma vegna sýkingar af völdum veiru sem kallast Molluscipoxvirus Molluscum contagiosum og tilheyrir hóp veira sem kallast...

Steve-O missti hluta af eyra sínu um helgina – MYNDBAND

Jackass stjarnan Steve-O (46) missti hluta af öðru eyra sínu um helgina þegar hann var í ákveðinni tilraunastarfsemi með MMA kappanum Jon Jones. Sjá einnig: Hann hélt að synir hans væru látnir Steve-O vildi vita hvernig það er að vera með svokallað „blómkálseyra“ eins og svo margir fá í bardagaíþróttum. Það fór ekki...

DiCaprio fagnar 23 ára afmæli kærustunnar

Leonardo DiCaprio (45) og Camila Morrone (23) tóku á móti gestum á föstudag, í tilefni af afmæli Camila. Þau hafa verið saman í þrjú ár. Í afmælinu var kúrekaþema og fór partýið fram á glæsisnekkjunni Leight Star. Leonardo var ekkert að missa sig í búningavalinu...

Viltu vera sérfræðingur í eldhúsinu?

Viltu sýna frábæra takta í eldhúsinu? Hver vill það ekki? Sjá einnig: Hann hélt að synir hans væru látnir https://www.youtube.com/watch?v=0AE8xhDOztE&t=1s

Hann hélt að synir hans væru látnir

Hinn kólumbíski pólitíkus Sigifredo Lopez var í haldi hjá óprúttnum aðilum í 7 ár. Á meðan 11 eða 12 aðrir voru drepnir í þessari sömu gíslatöku var Sigfredo eini maðurinn sem lifði af. Honum hafði verið sagt að synir hans tveir væru látnir en þetta myndband sýnir þegar Sigifredo hittir syni sína aftur. Sjá...

Sérlega óheppnir einstaklingar

Maður getur átt sín augnablik þar sem manni finnst eins og óheppnin elti mann. Yfirleitt næst það samt ekki á filmu, en í þessum tilfellum gerðist það samt. Sjá einnig: Hann fór í misheppnaða hárígræðslu til Tyrklands https://www.youtube.com/watch?v=aAJsupxK-WI

Ný klipping David Beckham – Kannski sú vinsælasta?

David Beckham (45) er aðallega þekktur fyrir að vera fótboltamaður, já og eiginmaður Victoria Beckham. Hann hefur líka verið þekktur fyrir að vera fyrirmynd þegar kemur að herraklippingum og prófað ýmislegt í þeim efnum.   David frumsýndi á dögunum nýja klippingu sem gæti hugsanlega orðið sú allra vinsælasta til þessa. Hann virðist vera í...

DIY: Breyttu húsgögnum þínum

Það er svo skemmtilegt að breyta einhverju sem þú átt fyrir og gefa því þannig nýtt líf. Sjá einnig: Kósý svefnherbergi – Hugmyndir https://www.youtube.com/watch?v=0YX_rleooWo

Hann fór í misheppnaða hárígræðslu til Tyrklands

Ungur breskur maður, Luke Horsfield (26) var farinn að hafa áhyggjur af hárinu sínu sem var sífellt að þynnast. Hann ákvað því að fara í hárígræðslu til Tyrklands, en það var helmingi ódýrara að fara í hárígræðslu í Tyrklandi en í Bretlandi. Nokkrum mánuðum eftir aðgerðina var svo orðið ljóst að Luke var...

Djúphreinsun á baðherberginu þínu

Hér er allt sem þú þarft að vita um þrif á baðherberginu þínu, á nokkrum mínútum. Sjá einnig: Kósý svefnherbergi – Hugmyndir https://www.youtube.com/watch?v=cP3f6_9_oh8

Jörðin opnaðist í garðinum hjá þeim

Um 12 hús voru rýmd vegna þess að gjá opnaðist í hverfi í Black Hawk, í Suður Dakota. Jörðin byrjaði að síga 27. apríl en síðan hefur holan bara stækkað og komið hefur í ljós að húsin voru reist á yfirgefinni námu. Félagskapur sem kallar sig Paha Sapa...

Pabbi minn og unga unnusta hans

Hann er 73 ára og hún er 23 ára. Þau eru trúlofuð og ungu konuna langar í barn. Dóttir mannsins ákveður að taka smá mynd um líf þeirra saman. Sjá einnig: Frábær ráð fyrir brúðkaupið https://www.youtube.com/watch?v=TaYMyc6gK5I

Kósý svefnherbergi – Hugmyndir

Það er mjög mikilvægt að líða vel í svefnherbergi sínu. Svefnherbergi á að vera griðarstaður þar sem maður getur leyft sér að slaka á og líða vel. Það er því mjög mikilvægt að hafa notalegt og gott í herberginu. Sjá einnig: 25 föndurhugmyndir fyrir alla fjölskylduna Hér eru nokkrar frábærar hugmyndir fyrir svefnherbergið þitt.

Frábær ráð fyrir brúðkaupið

Ertu að fara að ganga í það heilaga? Þá er eins gott að kynna sér þessi ráð. Sjá einnig: Stjörnumerkin – Hvernig slakar þú á? https://www.youtube.com/watch?v=AOqpJ-W3fCA

Kylie Jenner í gegnsæjum kjól

Kylie Jenner (22) elskar að deila myndum af sér og elskar enn meira að fá mikil viðbrögð. Hún deildi þessum myndum í dag á Instagram hjá sér, en á myndunum klæðist hún kjól sem er með dýramynstri. Kjóllinn er voðalega fínn en í dagsbirtu varð hann gegnsær.

Ef fólk hagaði sér eins og hundar

Þetta er nokkuð gott. Tik-tok stjarnan Jonathan Brooks leikur manneskju sem hagar sér eins og hundur. Eiginlega bara drepfyndið! Sjá einnig: Hún léttist um 68 kg á einu ári @jonbrookstone If humans acted like dogs: ##part1 ##foryou ##doglovers ##animallovers ##dogsoftiktok ##momsoftiktok ##dadsoftiktok ##doorbell ♬ original sound - jonbrookstone @jonbrookstone If humans...

Ketó beyglur

Það eru ótal girnilegar uppskriftir á Facebook síðunni Maturinn minn. Þessi er af ketó beyglum sem líta guðdómlega út: Beyglur Innihald:1,5 bolli möndlumjöl (ég notaði bobs red mill en fína frá hagver er líka gott)1 msk lyftiduft (ég nota vínsteins mögulega eru önnur betri)2,5 bolla rifinn ost (ég notaði mix...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...