Monthly Archives: June 2020

Bræðurnir trylla salinn

Þetta er skemmtilega öðruvísi. Maður heldur í fyrstu að þetta geti ekki verið spennandi ... en bíddu bara! Þeir trylltu allan salinn og dómarana líka, í America's Got Talent Sjá einnig: Hún léttist um 68 kg á einu ári https://www.youtube.com/watch?v=cAev0pLIliw

Hún léttist um 68 kg á einu ári

Þessi 31 árs gamla kona hefur lést um 68 kg á einu ári. Hún skrifaði markmiðin sín á lista fyrir rúmu ári, og þar hófst breytingin á lífstíl hennar. Sjá einnig: Getur ekki selt skrautlegt heimili sitt Hér er saga Amber: https://www.youtube.com/watch?v=OMc1MwOMbF8

Getur ekki selt skrautlegt heimili sitt

Listakonan Mary Rose Young hefur búið í þessu húsi, í Englandi, í þrjá áratugi. Hún hefur notað þann tíma í að breyta húsinu í dúkkuhús í fullri stærð. Það er allt málað með skrautlegum litum og það virðist ekki vekja lukku annarra en þeirra hjónanna sem búa þarna.

BRÍET tekur lagið í Akranesvita

Æðislegur flutningur hjá söngkonunni Bríet þar sem hún er stödd í Akranesvita en hljómburðurinn virðist alveg einstakur Sjá einnig: 10 ára og syngur eins og engill https://www.instagram.com/tv/CBJAumTgX7a/?utm_source=ig_web_copy_link

Hylur hluta af flúrum sínum með svörtu

Þessi unga kona hefur heldur betur látið flúra sig. Hún heitir Amber Luke (24) og er áströlsk fyrirsæta. Fyrir 5 árum síðan var hún ekki með neitt húðflúr, eins og sést á myndinni hér fyrir ofan, en í dag er mikill hluti líkama hennar hulinn flúrum. Amber birti...

Gamaldags vínarbrauð

Þetta vínarbrauð er alveg dásamlegt og minnir mann á nokkrar konur úr sveitinni. Þessi uppskrift kemur frá Matarlyst og er birt með leyfi þeirra. Gamaldags vínarbrauð Hráefni: 500 gr hveiti200 gr sykur250 gr smjör3 tsk lyftiduft2 stór egg. (3 lítil)2 tsk vanilludropar2 tsk kardimommudropar1 ½ dl...

Stjörnumerkin – Hvernig slakar þú á?

Lífið getur verið ansi streituvaldandi og við tökumst á við stress á mismunandi hátt. Sumir takast á við stress með því að fara í bað, tala við góðan vin eða fara í bíó. Mjög misjafnt. Stjörnumerkin hafa líka mismunandi leiðir til að takast á við stress og hér eru bestu leiðirnar til að slaka á samkvæmt stjörnumerkjunum....

„Fordómar, rasismi og kvenfyrirlitning á Íslandi“

Sema Erla setti þetta myndband inn á Facebook hjá sér og skrifar: Ég vil þakka Pétri Jóhanni, Birni Braga og Gillz fyrir þessa 12 sekúndna innsýn í heim fordóma, (menningarlegs) rasisma og kvenfyrirlitningar á Íslandi í dag. Þessir gaurar eru stórkostlegt dæmi um forréttindablindu hvíta, miðaldra karlmannsins sem trúir því...

10 ára og syngur eins og engill

Þessi stelpa er alveg mögnuð! Hún syngur Shallow og hrífur alla með sér. Sjá einnig: Áhugaverð tilraun eineggja tvíbura https://youtu.be/MHscI4TK55s

Áhugaverð tilraun eineggja tvíbura

Í 12 vikur frá janúar til mars gerðu eineggja tvíburarnir Hugo og Ross tilraun. Hugo (til vinstri) borðaði bara vegan og Ross (til hægri) fór á mataræði sem byggist aðallega upp á mikilli kjötneyslu. Bræðurnir gerðu þessa...

Litbrigðamygla

Litbrigðamygla er tiltölulega algengur húðsjúkdómur af völdum gersveppsins Pityrosporum ovale. Þessi sveppur er til staðar í húðinni hjá öllu fólki og á að öllum líkindum þátt í myndun flösu og flösuexems.  Þetta er oft einkennalaus sýking sem einkennist af litarbreytingum í húð bolsins þ.e. ekki á útlimum. Hver er orsökin? Undir...

Hann fær ALVEG nóg!

Stundum getur maður bara fengið alveg nóg af þessu ungviði! Sjá einnig: Hversu vel þekkirðu hundinn þinn? https://www.instagram.com/p/0WXiB0iBsA/?utm_source=ig_web_copy_link

Hversu vel þekkirðu hundinn þinn?

Hvers vegna sleikir hundurinn þinn loppurnar á sér? Af hverju sleikir hann þig í framan? Af hverju dillar hann skottinu til hægri? Hér eru nokkrar skemmtilegar staðreyndir um hundinn þinn: Sjá einnig: Þau hættu saman í sóttkvínni https://www.youtube.com/watch?v=_LxFeMAKWZ4

Conor McGregor borðar dauðar býflugur

Hann er náttúrulega ekki þekktur fyrir annað en að vera óvenjulegur hann Conor McGregor. Hér er myndband af honum sem birtist á Snapchat, þar sem hann er að borða dauðar býflugur úr krukku. Ekki er enn vitað af hverju, enda þarf hann enga ástæðu, því hann er Conor McGregor. Sjá einnig: Eiginmaðurinn býr um rúmið eftir...

Eiginmaðurinn býr um rúmið eftir 45 ár

Jim og Joanne Sterling í Washington eru að skemmta fólki um allan heim, úr svefnherbergi sínu. Þannig er mál með vexti að Jim er nýfarinn á eftirlaun og í fyrsta sinn í lífinu hefur hann verið beðinn að búa um hjónarúmið. Eftir 45 ár. Hann sagðist ekki vita hvað hann átti að...

Neglur og naglaskraut – Fáðu nýjar hugmyndir

Nú er tíminn ti að fá sér flottar neglur og leika sér svolítið með liti og mynstur. Hér eru nokkrar stórkostlegar hugmyndir sem þú gætir nýtt þér. Sjá einnig: Hann vill líkjast Bratz dúkku https://www.youtube.com/watch?v=SSUsjiyNv3g

Salthnetu, ritz kex draumur með gamla góða bounty kreminu

Þessi dásemd kemur frá Matarlyst Hráefni: 3 egg stór220 g sykur1 tsk lyftiduft1 tsk vanilludropar75 g Ritz kex (u.þ.b 20 stk)160 g salthnetur Aðferð: Hitið ofninn í 180 gráður og blástur. Skiljið eggin að. Setjið eggjahvítur...

Hann vill líkjast Bratz dúkku

Levi Jed Murphy er rúmlega tvítugur og hefur farið í 5 lýtaaðgerðir til þessa reyna að ná hinu „fullkomna útliti“. Hann vill vera eins og fílter sem hann sá á Instagram. Sjá einnig: Um 70% líkama hans brenndist https://www.youtube.com/watch?v=KT_Mkf_MoYM

Þau hættu saman í sóttkvínni

Það hefur verið mikið talað um samskipti kynjanna á tímum Covid og það voru nokkur sambönd sem lifðu það ekki af. Sjá einnig: Ekki skammast þín fyrir nefið þitt https://www.youtube.com/watch?v=dpd-k7SBxi4

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...