Monthly Archives: July 2020
Stjörnuspá fyrir ágúst 2020
Ágúst er æðislegur mánuður. Það er sumar en samt farið að skyggja á kvöldin. Margir eru að takast á við ný verkefni, hvort sem það er í námi eða starfi. Hér er stjörnuspáin fyrir þennan komandi fallega mánuð. Hrúturinn 21. mars - 20. apríl Þú hefur gaman...
Mjög afgerandi aðgerðir vegna Covid
Á blaðamannafundi núna kl 11 komu fram hertar takmarkanir vegna Covid 19. Takmörkun á fjölda sem mega koma saman 100 manns. Tveggja metra reglan er skyldubundin og allir sem ferðast ættu að vera með grímu og hanska. Mælst var til þess að líkamsræktarstöðva, skemmtistaðir og aðrir staðir þar sem mikil snerting er á sömu flötum, loki...
Húsráð fyrir húðina og hárið
Þessi ráð eriu alveg æðisleg. Einföld ráð til að dekra við þig! Sjá einnig: Stórkostleg ráð fyrir útileguna https://www.youtube.com/watch?v=0zVdkLvJIaI
Russell Brand útskýrir veikindi Kanye West
Er Kanye West veikur á geði? Er hann með geðhvarfasýki? Það skiptir ekki máli hvort þú sért aðdáandi Kanye eða ekki, þú hefur ekki misst af „kasti“ Kanye sem hefur farið eins og eldur um sinu á internetinu. Sjá einnig: Neitar að hitta Kim Kardashian Í þessu myndbandi útskýrir Russell Brand í sínum orðum,...
Neitar að hitta Kim Kardashian
Kanye West er að reyna að gera það erfitt fyrir Kim Kardashian að ná í hana. Hann svarar ekki öllum hringingum frá henni og neitar að koma að hitta hana í Wyoming. Heimildarmenn TMZ segja að það hafi ekki verið mikil samskipti á milli þeirra hjóna síðan hann stakk af til Suður Karólína um...
Stjörnur sem hafa verið heimilislausar
Margar stjörnur eru milljónamæringar en hafa kannski ekki alltaf verið á grænni grein. Þessar stjörnur hafa verið heimilislausar á einhverjum tímapunkti í lífi sínu. Sjá einnig: Stórkostleg ráð fyrir útileguna https://www.youtube.com/watch?v=spI0HiuPIIQ
Draumur með pipprjóma
Þessi uppskrift er svo sannarlega DRAUMUR! Þið bara verðið að prófa að baka þessa frá Matarlyst. Hráefni 4 egg200 g sykur 75 g hveiti 1 tsk lyftiduft 120 g kókosmjöl 80 g döðlur skornar niður100 g suðursúkkulaði saxað 200 g pipp súkkulaði (2 plötur)½ l rjómi + 3 dl til að toppa með.JarðaberBláber
7 óvenjulegar leiðir til að nota edik
Edik er ekki jafn dýrt og mörg hreinsiefni og er hægt að nota á óteljandi vegu. Sjá einnig: Þrif á ÖLLU í eldhúsinu þínu https://www.youtube.com/watch?v=VaFv1867kUY
Stórkostleg ráð fyrir útileguna
Ætlar þú að kíkja í útilegu í sumar? Hér eru þá nokkur ráð fyrir þig. Sjá einnig: Þrif á ÖLLU í eldhúsinu þínu https://youtu.be/vmcAGrytqK8
Þrif á ÖLLU í eldhúsinu þínu
Það er til fólk sem elskar að þrífa og svo er til fólk sem þolir ekki að þrífa og gerir eins lítið af því og mögulegt er. Þessi kona elskar að þrífa og elskar að kenna öðrum á þrífa. Hér sýnir hún hvernig er hægt að þrífa hvern krók og kima í eldhúsinu þínu. Sjá...