Monthly Archives: October 2020

Toppurinn á ísjakanum

Þessar eru svo girnilegar að ég er ekki frá því að ég hafi slefað smá þegar ég sá þær. Þessar fallegu kökur koma að sjálfsögðu frá Matarlyst. Hráefni kaka 250 g hveiti 400 g sykur 125 g kakó1½ tsk lyftiduft 1½ tsk matarsódi 1 tsk salt2 egg200 ml mjólk 110 ml olía t.d isio44 tsk vanilla...

Af hverju er Billie svona hógvær?

Billie Eilish vill ekki deila öllu með heiminum og það er ekki skrýtið. Heimurinn er fullur af fólki sem elskar hreinlega að tala annað fólk niður. Billie gerir í því að vera í stórum fötum sem fela líkama hennar og vill ekki að heimurinn viti um einkalíf hennar. Sjá einnig: Uppáhalds leikföng barna um heiminn

Uppáhalds leikföng barna um heiminn

Það er sagt að mynd geti sagt meira en 1000 orð. Það er hverju orði sannara. Í rúm 2 ár hefur ítalski ljósmyndarinn Gabriele Galimberti verið að heimsækja drengi og stúlkur um víða veröld og taka myndir af þeim með flottasta/verðmætasta leikfanginu þeirra. Sjá einnig: Góð tímasetning! Þetta er bara eitthvað...

„Mér hefur alltaf fundist ég þurfa að fela mig“

LeAnn Rimes segir frá því að hún hafi verið að fela sig alltof lengi með sinn húðsjúkdóm og hún ætli að koma útúr búrinu. „Ég var aðeins tveggja ára þegar ég var greind með psoriasis og þegar ég var 6 ára var 80% af líkama mínum hulinn rauðum, aumum blettum, allt nema hendurnar, fætur...

Dumlekladdkaka

Þessi kaka getur ekki annað en slegið í gegn! Uppskriftin er frá Eldhússystrum og þið verðið eiginlega að prófa þessa. Kladdkaka með dumlekaramellum 3 egg4 dl sykur1 tsk vanillusykur4 – 5 msk kakó2 dl hveiti150 gr brætt smjörSmá sjávarsalt20 dumlekaramellur, smátt skornar AðferðHitið ofninn í 175°.

Kemur fyrrum kennara sínum á óvart

Cindy Davis á afmæli sama dag og uppáhaldskennarinn hennar. Þetta árið vildi Cindy fara og koma fyrrum kennara sínum á óvart en hún hafði kennt henni í 3. bekk. Sjá einnig: Góð tímasetning! https://youtu.be/ajCW2KVfwzc

Stjörnuspá fyrir nóvember 2020

Þvílíkir tímar! Þetta eru alls ekki uppbyggilegir eða skemmtilegir tímar og margir orðnir ansi þreyttir á að þurfa að halda fjarlægð og dvelja mikið heima hjá sér. Það virðist þó vera að margir séu að nota þennan tíma til að gera góða hluti eins og að vinna í heimili sínu, fá sér gæludýr, spila við fjölskylduna og...

Hvernig á að þrífa margnota grímu?

Við erum flest, ef ekki öll með grímur þessa dagana! Margnota grímurnar þarf hinsvegar að þvo til þess að þær þjóni sínum tilgangi. Sjá einnig: Matvaran endist enn lengur https://www.youtube.com/watch?v=Qu_xuG-d-Wg

Raunverulegar konur – Ásdís Rán

Síðustu vikur höfum við verið að birta litlar greinar um konur án farða. Ástæðan hefur verið að okkur langar að vekja fólk til meðvitundar um hvað er raunverulegt og hvað eru glansmyndir. Áhrifavaldar birta myndir af sér, sem líta út fyrir að vera teknar án mikils undirbúnings og eru samt sem áður fullkomnar. Ungar stúlkur, sérstaklega, hafa...

Dómur verður kveðinn upp

Þann 2. nóvember mun koma úrskurður í máli Johnny Depp (57) á hendur útgefendur The Sun og blaðamannsins Dan Wootton. Dan skrifaði grein árið 2018 um að Johnny hefði beitt þáverandi eiginkonu sína, Amber Heard, ofbeldi í hjónabandi þeirra. Sjá einnig: Johnny Depp slær í gegn á barnaspítala Johnny hefur alltaf haldið því fram að...

Kókosbollubomba með karamellu Rice krispies botni

Þessi kaka er náttúrulega bara eitthvað annað! Kókosbollur og fersk ber, karamella og Rice Krispies. Þetta getur ekki klikkað! Þessi uppskrift er frá Matarlyst á Facebook, smellið endilega einu like-i á þær! Kókosbollubomba með karamellu Rice krispies botni Rice krispies botn 60 g smjör eða smjörlíki 150 g...

Góð tímasetning!

Það er ábyggilega algengt að sjá brúðarmey aðeins að laga kjólin og fylgjast með að allt sé á sínum stað. Það er hinsvegar ábyggilega sjaldséð að sjá svona metnaðarfullan vin brúðgumans. Hann vill láta vin sinn líta vel út! https://www.youtube.com/watch?v=1vDRVQGb2-c&feature=emb_logo

Kanilsnúningur

Það er eitthvað við kanil sem er svo dásamlega gott! Það er bara svoleiðis að allt bakkelsi með kanil er himneskt. Allavega að mínu mati. Þessi uppskrift er frá Eldhússystrum og verður pottþétt bökuð um helgina. Kanilsnúningur Deig23 gr pressuger1/4 bolli (60 ml) volgt vatn1 bolli  (235 ml) volg súrmjólk (buttermilk)4...

6 ráð varðandi brjóstagjöf

Það er frábært að geta gefið barninu þínu brjóstamjólk. Það er dásamlegt að tengjast barninu á meðan það liggur á brjóstinu og það fær allt sem það þarf úr mjólkinu. Hinsvegar, ef brjóstagjöfin gengur ekki, er það bara allt í lagi. Það eru komnar svo góðar vörur í staðinn sem veita barninu það sem það þarf. Ekki...

Raunverulegar konur – Marín Manda

Um þessar mundir erum við að birta litlar greinar um konur án farða. Okkur langar að vekja fólk til meðvitundar um hvað er raunverulegt og hvað eru glansmyndir. Áhrifavaldar birta myndir af sér, sem líta út fyrir að vera teknar án mikils undirbúnings og eru samt sem áður fullkomnar. Ungar stúlkur, sérstaklega, hafa óraunhæf viðmið um fegurð...

Gerðu þín eigin listaverk – Myndband

Ef það er ekki akkúrat tíminn núna til að dunda sér eitthvað svona heima, þá er aldrei góður tími. Þetta er svo dáleiðandi myndband að þú getur gleymt þér! Við skorum á þig að prófa eitthvað af þessu sjálf/ur! Sjá einnig: Matvaran endist enn lengur https://www.youtube.com/watch?v=u7kX3a-6SLM

Ellen DeGeneres með nýja hárgreiðslu í nýrri seríu

Ellen DeGeneres (62) vinnur að því hörðum höndum þessa dagana að bæta ímynd sína, en hún hefur ekki átt sjö dagana sæla síðustu mánuði. Fjölmargir sem hafa unnið fyrir hana hafa stigið fram og sakað hana um gróft einelti á vinnustað og jafnvel sagt hana hafa beitt andlegu ofbeldi. Í fyrsta þætti 18. seríu...

Grunnsósa fyrir pasta

Það er alltaf gott að kunna að gera góða pastasósu. Þessi uppskrift kemur frá Allskonar.is og er alveg geggjuð! Þessa grunnsósu má nota líka sem pizzasósu eða sem sósu með fisk eða kjöti. Grunnsósa með basilikku 3msk ólífuolía5-6 capers2-3 ansjósur1 stór laukur, fínsaxaður4 hvítlauksrif, marin2 dósir...

Miley Cyrus ætlar að taka upp plötu með lögum Metallica

Miley Cyrus hefur gaman að því að taka ábreiður af lögum annarra. Hún tók á dögunum lagið „Zombie“ með Cranberries. https://www.youtube.com/watch?v=l81u-oSIAp4 Nú hefur það verið gefið út að hún hyggist gefa út heila plötu með lögum Metallica. Vinna við plötuna er í fullum gangi núna.

Kynlíf án samþykkis

Þátturinn Red Table Talk er mjög heiðarlegur þáttur sem Jada Pinkett Smith framleiðir með dóttur sinni og móður. Í þáttunum leitast þær við að ræða félagsleg og menningartengd málefni frá sjónarhóli þriggja kynslóða. Þema þáttarins sem verður sýndur á morgun verður kynferðislegt samþykki. Í myndbroti úr þættinum spyr Jada móður sína,  Adrienne Banfield-Norris:

Ertu að drekka nóg vatn?

Við þurfum nægilega vökvun til að líkamsstarfsemi okkar sé í sínu besta lagi og hefur áhrif á allt, frá andlegri heilsu til kynheilbrigðis. Þú þarft að greina litinn á þvagi þínu til að vita hvort þú sért að drekka nóg vatn. Þú þarft ekki að pissa í glas til þess að „litgreina“ þvagið...

Gefa krabbameininu langt nef

Fólk um allan heim er að deila myndum á Twitter með textanum „how it started vs. how it ended“ og „how it started vs. how it's going“ eða eins og það myndi kallast á íslensku „hvernig hófst þetta vs. hvernig endaði þetta“ eða „hvernig hófst þetta vs. hvernig gengur“. Sjá einnig: 5 atriði sem hamingjusamlega gift...

Kókosbollu- og marengseftirréttur

Þessi dýrðlegheit koma frá Eldhússystrum. Kókosbollur og marengs klikka ekki. Kókosbollu-og marengs-eftirréttur1 marengsbotn (púðursykurs eða ljós)1/2 l. rjómi4 kókosbollurSúkkulaði, að eigin vali, t.d. nóakropp eða mars1 askja jarðaber eða önnur ber og ávextir að eigin vali Aðferð: Þeytið rjómann. Saxið súkkulaðið og blandið saman við helminginn af rjómanum. Breiðið í botninn...

Aþena syngur lagið Power of Love

Aþena Ísold Birgisdóttir er 15 ára stúlka sem syngur undurfallega. Hún deildi þessu myndbandi á Facebook síðunni Syngjum veiruna í burtu, öllum frjálst að leggja sitt af mörkum. Sjá einnig: Örvæntingarfull móðir skrifar Aþena syngur lagið Power of Love sem Celine Dion gerði ódauðlegt á sínum tíma. Aðspurð segist hún vera að læra á gítar...

5 atriði sem hamingjusamlega gift fólk á sameiginlegt

Þú elskar maka þinn væntanlega, en stundum, bara stundum, langar þig að garga á hann/hana. Það er eðlilegt. Hver er leyndardómurinn á bakvið hamingjuríkt hjónaband. Samkvæmt rannsóknum eru 5 atriði sem hamingjusamlega gift fólk á sameiginlegt: 1. Þau tala af virðingu við hvort annað Þið hafið búið saman í einhvern tíma...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...