Monthly Archives: November 2020

Hún „pósar“ hraðar en allir aðrir! – Myndband

Þessi fyrirsæta er engri annarri lík. Hún er frá austurhluta Kína og getur „pósað“ tvisvar á hverri sekúndu og getur látið mynda sig í 485 settum af fötum á dag. Sjá einnig: Nota bát í stað sleða – Myndband https://youtu.be/58S4RoBZLEI

Nota bát í stað sleða – Myndband

Það gæti verið að mörgum þyki þetta ansi glæfralegt en krakkarnir virðast skemmta sér mjög vel. https://youtu.be/Ss2JhnuFFFg

Vegan húðvörur – Evolve Organic

Ég kynntist nýverið húðvörum sem ég hreinlega verð að deila með ykkur. Vörurnar heita Evolve Organic og eru, eins og nafnið gefur til kynna, lífrænar. Ekki bara það, heldur eru þær vegan og hafa ekki verið prófaðar á dýrum. Gerist ekki betra! Evolve Organic er enskt vörumerki með...

Þrífðu herbergi á 5 mínútum

Þetta eru snilldar ráð sem vert er að tileinka sér. Fljótleg þrif á herbergjum er eitthvað sem við þurfum öll á að halda. https://youtu.be/2lyvSwkPfNg

„Erum ekki slæmir foreldrar“

Hin 28 ára gamla Frances og Chris (40) segjast vera dæmd af fólkinu í kringum sig af því þau velja að gangast reglulega undir fegrunaraðgerðir. Þau búa í Leicester í Englandi og eiga 19 mánaða gamla dóttur, Kendall. Sjá einnig: Lætur konur ELSKA gráu hárin sín Frances hefur nú þegar eytt 30.000 pundum, eða 5,3...

Glútenlausar mömmukökur

Þessar smákökur kannast eflaust flestir við af sínu æskuheimili. Þær eru einstaklega bragðgóðar með dísætu kremi á milli. Æðislegar með ískaldri mjólk, já eða nýlöguðu kaffi. Ég hef tileinkað mér glútenlausan lífsstíl og þess vegna langaði mig að gera glútenlausa uppskrift sem ég get þá borðað án eftirmála. Mömmukökur 125...

Vefverslanir saman undir einn hatt

Nú þegar vefverslun hefur aukist til muna á Íslandi og annarsstaðar í heiminum fer maður að taka meira eftir þessum verslunum á netinu.  Verslanirnar eru stórar og smáar, þekktar og minna þekktar. Mörgum hefur kannski fundist erfitt að finna þessar verslanir þar sem þær eru ekki eru allar á sama stað. Nú hefur orðið breyting á.

Stjörnuspá fyrir desember 2020

Jólin nálgast óðfluga. Við skulum samt nota aðventuna til að njóta. Njóta ljósanna, skrautsins og eftirvæntingarinnar. Við lifum á fordæmalausum tímum og þessi jól verða eflaust ólík öllum öðrum sem við höfum áður upplifað. Stjörnurnar hafa talað og segja okkur aðeins hvað desember mun bjóða okkur uppá.

Þristatoppar

Það er margir að baka jólasmákökur þessa dagana. Sumir eru með ákveðnar smákökutýpur sem þeir baka alltaf og nú á seinni árum eru lakkrístoppar orðnir mjög vinsælir og bakaðir á mörgum heimilum. Þessi uppskrift er hinsvegar ekki með lakkrískurli heldur Þristum og kemur frá Matarlyst. Hráefni

Þú getur gert svo margt við krukkur!

Það er svo gaman að föndra eitthvað úr einhverju eins einföldu og krukku. Við erum alltaf að fá krukkur utan um allskonar matvæli og frekar en að henda þeim, er hægt að geyma þær, taka miðan af og skapa eitthvað fallegt. Sjá einnig: Ekki er allt sem sýnist – Myndir Hér eru nokkar sniðugar leiðir...

J-Lo sökuð um að herma eftir Beyonce

Jennifer Lopez kom fram á American Music Awards í gær, sunnudagskvöld. Hún hefur auðvitað fengið verðskuldaða athygli eftir atriðið sitt en um leið og atriðið var búið, fóru nettröllin á stjá. J-Lo söng dúet með Maluma og fannst mörgum atriðið ansi líkt atriði Beyonce á Grammy árið 2014. Hún var í svörtum samfesting,...

Lætur konur ELSKA gráu hárin sín

Þessi maður er töframaður þegar kemur að hári. Hann heitir Jack Martin og er hárgreiðslumaður stjarnanna. Sjá einnig: Ekki er allt sem sýnist – Myndir Seinustu tvö árin hefur hann verið með það takmark að sýna fram á að grátt hár fer aldrei úr tísku. Hann hjálpar viðskiptavinum sínum að, hægt og rólega, að hætta...

Jason Momoa talar við ungan aðdáanda sinn

Jason Momoa kætti ungan aðdáanda sinn, Danny, sem er að berjast við krabbamein. https://youtu.be/aPQpP4pGacg Þetta er svo krúttlegt! Þið getið séð meira frá þessum símafundi á Instagram hjá Jason.

Brún lagkaka

Þessi kaka er mjög stór partur af jólunum fyrir ansi marga. Þessi uppskrift er frá Eldhússystrum og lætur mann slefa. Þessi uppskrift er stór, það má vel helminga hana, baka á tveimur ofnplötum, og skera hvorn kökubotn í tvennt til að búa til fjóra kökubotna. Sennilega mætti líka búa...

Rannsóknir sýna að munnskol getur drepið Covid-19

Rannsókn í Cardiff-háskóla hefur leitt í ljós að munnskol getur hjálpað fólki að berjast gegn Covid-19 þar sem það inniheldur að minnsta kosti 0,07% prósent cetypyridinium-CPC, þar sem það efni getur drepið vírusinn. Þetta þýðir eflaust það að munnskol verður væntanlega hluti af daglegri rútínu fólks. Skýrslan úr rannsókninni ber heitið „The Virucidal Efficacy...

Undir stjörnubjörtum himni

Við höfum öll þurft að takast á við tíma sem við höfum ekki upplifað áður undanfarna mánuði. Fyrir marga hefur þetta verið mjög erfitt, fólk hefur misst vinnu, verið í miklu fjárhagsleguóöryggi ásamt því að hafa heilsufarslegaráhyggjur og áhyggjur af framtíðinni. Það hafa allir gott af því að breyta um umhverfi, brjóta upp þessa daga sem virðast...

Skemmtilega öðruvísi þakíbúð á Hverfisgötu

Þessi íbúð er einstaklega skemmtileg en hún er í þekktu húsi á Hverfisgötunni. Við höfum öll keyrt þarna og tekið eftir byggingunni og eins hafa nokkrar búðir verið á fyrstu hæð byggingarinnar. Íbúðin er á 4. og efstu hæð byggingarinnar og mikil lofthæð gerir hana öðruvísi.

Ekki er allt sem sýnist – Myndir

Við höfum svo gaman að svona myndum. Þú sérð eitt fyrst en ef þú skoðar myndina betur kemur eitthvað allt annað í ljós. Sjá einnig: Þessar stjörnur eru EKKI vinir Smellið á fyrstu myndina til að fletta

Lífsleiðin

Stundum, þá upplifi ég lífið eins og veg eða leið, og á þessari leið eru mörg sæti, sófar, stólar, púðar og jafnvel bara á jörðin. Ég hef margoft upplifað, á lífsleiðinni, að ég fái mér sæti, ég hef fengið mér sæti á hinum ýmsu stöðum, bæði þægileg og óþægileg sæti.  Stundum hef ég tekið...

Nakin uppi á fíl

Fyrirsætan Jessica Rast er mjög vinsæl á samfélagsmiðlum og ein af nýjustu myndum hennar hefur vakið mikla athygli. Jessica lét semsagt mynda sig þar sem hún liggur nakin ofan á fíl, hvernig svo sem maður dettur inn í þannig aðstæður. Hún útskýrði að myndatakan hefði verið framkvæmd...

Skrifaði sig frá skilnaðinum

Mynd eftir Karen Ýr

Elín er Reykjavíkurmær sem er alin upp í 101 Reykjavík og gekk í Hagaskóla. Hún er lærður förðunarmeistari og vann í mörg ár í sminkinu í Þjóðleikhúsinu en hún hefur verið að gera  tónlist frá því hún var unglingur. Hún var í hljómsveitinni Bellstop í 15 ár, en sveitin gaf út 3 plötur, allar á ensku. Með...

Íris Lind:„Ég hef ekkert að fela“

Íris Lind segir ekki farir sínar sléttar eftir að hafa verið stoppuð af lögreglunni í gær. „Ég var stoppuð af lögreglunni sem var í ómerktum bíl og sökuð um að vera undir einhverskonar áhrifum,“ segir Íris í færslu sinni á Facebook. „Ég sagði: „Bíddu þið eruð að djóka er það ekki?“ og þeir kröfðust þess að ég...

Marensrúlla

Það er svo gott að vera með uppskriftir sem þú getur gripið í og hent í þegar þú hefur ekki of mikinn tíma. Þessi uppskrift er einmitt þannig og kemur frá snillingunum á Matarlyst. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er að útfæra þær á ýmsa vegu þ.e bragðbæta rjómann,...

Allt sem þú þarft að vita um uppþvottavélina

Þú þarft að kunna ýmislegt um uppþvottavélina þína, annað en að raða í hana og setja hana í gang. Sjá einnig: 15 ávanar sem þú ættir að venja þig af https://www.youtube.com/watch?v=_-BRgWByFPs

5 falin merki um þunglyndi

Það getur verið erfitt að greina hvort einhver nákominn þér, eða jafnvel þú sjálf/ur, sért að takast á við þunglyndi. Stundum er þunglyndi bara langt frá því að vera augljóst. Þú gætir haldið að manneskja með þunglyndi liggi í rúminu, ófær um að hreyfa sig, borða og vinna. Alvarlegt þunglyndi getur vissulega verið þannig, en yfirleitt eru...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...