Yearly Archives: 2020

Kókosbolluís með Dumle bræðing

Þessi er bara einfaldlega of girnileg. Kókosbolluís er bara eitthvað, eitt og sér, sem hljómar eins og tónlist í mínum eyrum. Dumle bræðingur, lætur mig slefa. Þessi uppskrift kemur frá vinkonu okkar á Matarlyst. Takk takk fyrir þessa uppskrift! Hún verður pottþétt hjá mér um aðfangadag..... jóladag, annan í jólum og alla daga fram yfir áramót.

Rekinn úr skóla fyrir að kýla skólastjórann

Annþór Kristján Karlsson kom í podcastið með Sölva Tryggva a dögunum. Annþór er sa eini sem ber þetta nafn hér á landi og er skírður eftir draumförum móður hans en hana dreymdi nafnið Annþór. „Það boðaði ólukku að skíra ekki eftir draumum svo ég var skírður þessu nafni.“ Kýldi skólastjóra sinn

Mæður á TikTok – Eruð þið að tengja?

TikTok-erinn @mommacusses bað mæður á TikTok um að gera video sem sýndi að þær ættu börn án þess að tjá sig í orðum. Útkoman er alveg kostuleg og grunar mig að ansi margar mæður eða feður tengja. https://www.tiktok.com/@kellyann1964/video/6902540752987999489?sender_device=pc&sender_web_id=6894404749799081477&is_from_webapp=1 https://www.tiktok.com/@bankingonthebanks/video/6902847507240373509?sender_device=pc&sender_web_id=6894404749799081477&is_from_webapp=1 https://www.tiktok.com/@kristenmarie1231/video/6902861710751845637?sender_device=pc&sender_web_id=6894404749799081477&is_from_webapp=1 https://www.tiktok.com/@msmerilinj/video/6902697496489905410?sender_device=pc&sender_web_id=6894404749799081477&is_from_webapp=1

Ekkert sem það sýnist – Myndband

Susan býr til lítil ungbörn sem eru gerð úr sílikoni. Þetta er alveg ótrúlega raunverulegt hjá henni, enda tekur um hálft ár að gera eina svona dúkku. Sjá einnig: Gagnrýna hvorn annan harðlega – Myndband Dúkkurnar eru notaðar í bíómyndir í staðinn fyrir alvöru smábörn sem er auðvitað mjög gott.

Gagnrýna hvorn annan harðlega – Myndband

Það er eitthvað stríð í gangi milli Ryan Reynolds og Liam Hemsworth þessa dagana. Það byrjaði með því að Ryan lét móður sína lesa upp skilaboð til Liam: To my fellow @agboleague superhero fantasy football players. I don’t trash talk. Even if it’s “required”. Even if it benefits the astounding work of @sickkids hospital....

Hefur flúrað 90% af líkama sínum – Myndband

Hin 32 ára gamla fyrirsæta Becky Holt er búin að láta flúra 90% líkama síns. Hún fékk sér sitt fyrsta flúr þegar hún var 15 ára og hefur ekki getað hætt. Sjá einnig: Hann gleymir öllum textanum en fær 4 já! – Myndband Becky gengur með barn um þessar mundir en heldur samt sem áður áfram að...

Hann gleymir öllum textanum en fær 4 já! – Myndband

Þessi gaur er svo fyndinn! Hann reddar sér algjörlega þó hann hafi gleymt textanum og verið að spinna á staðnum. Sjá einnig: Eitt orð: „Dásamlegt“ https://youtu.be/g2s8_xysLqU

Jólagjöf fyrir hana – Hugmyndir

Það getur verið mikill hausverkur að finna jólagjafir fyrir maka sinn. Þegar fólk hefur jafnvel verið saman í nokkur ár getur verið að maður sé orðin uppiskroppa með hugmyndir. Eða kannski á hún bara allt! Sjá einnig: Jólagjöf fyrir hann – Hugmyndir Við ákváðum að skrifa hér upp hugmyndir til að, vonandi, hjálpa þér að velja...

Jólagjöf fyrir hann – Hugmyndir

Það getur verið mikill hausverkur að finna jólagjafir fyrir maka sinn. Þegar fólk hefur jafnvel verið saman í nokkur ár getur verið að maður sé orðin uppiskroppa með hugmyndir. Eða kannski á hann bara allt! Við ákváðum að skrifa hér upp hugmyndir til að, vonandi, hjálpa þér að velja gjöf fyrir hann. Listinn mun...

Eitt orð: „Dásamlegt“

Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir alla og ekki síst kóra. En ljósið í myrkrinu er það, að nú búum við við þeirri tækni að að heimurinn er í raun „pinku ponsu“ lítill. Hér tók barnakórinn „One Voice Children's Choir“ sig saman og gerðu dásamlega útgáfu að laginu Memories sem hljómsveitin Maroon 5 gerðu svo vinsælt á...

„Þetta er ekki svo flókið“

Bill Nye vill þagga niður í samlöndum sínum sem neita að ganga með grímu. Hann segir: „Þetta er ekki flókið. Veirur ferðast ekki sjálfar!“ Sjá einnig: Gunnari bjargað úr gini krókódíls https://www.tiktok.com/@billnye/video/6902187618339917061?referer_url=https%3A%2F%2Fwww.boredpanda.com%2Fhow-masks-work-coronavirus-bill-nye%2F&referer_video_id=6902187618339917061&sender_device=pc&sender_web_id=6903854149394957830&is_from_webapp=1

Katy Perry sýnir aðhaldsbuxurnar

Katy Perry (36) er svo sniðug og fyndin oft á tíðum. Eins og margir vita eignaðist hún sitt fyrsta barn, með Orlando Bloom, í ágúst en var mætt til vinnu 2 mánuðum seinna, en hún er dómari í American Idol. Katy er ekki feimin við að deila með aðdáendum sínum, því sem hún tekst...

„Þú fékkst eitt verkefni“

Þessar myndir eru aðeins of góðar! Maður fær eiginlega bara hroll af því að horfa á þetta. Þeir sem hafa framkvæmt þessi verkefni geta varla hafa fengið lof fyrir þetta. Smelltu á fyrstu myndina til að fletta myndaalbúminu Heimildir: Bored Panda

Þegar hann snýr sér við….

Það mun eflaust einhver missa svefn eftir að sjá þetta, en við bara verðum! Sjá einnig: Matthew Perry „frumsýnir“ unnustu sína Mamma er að taka upp myndband þar sem sonur hennar horfir á jólatré. Svo snýr hann sér við. https://youtu.be/Cko2zlyaOSM

Matthew Perry „frumsýnir“ unnustu sína

Á laugardaginn gerðist Matthew Perry (51) svo djarfur að deila mynd af unnustu sinni Molly Hurwitz (29) á Instagram. Það er sem gerir þetta svo sérstaklega krúttlegt er að hún er í bol með tilvitnun í þættina ódauðlegu, Friends, en eins og flestir lék Matthew sjálfan Chandler Bing....

Gunnari bjargað úr gini krókódíls

Þetta ótrúlega myndband náðist af Richard Wilbanks er hann bjargaði hundinum sínum, Gunnari, frá krókódíl sem hafði náð að bíta hann og draga hann ofan í vatn. https://www.youtube.com/watch?v=RDm8xmmLxiw

Að eyða byggð í þágu náttúruverndar

Náttúrvernd og byggðarstefna eru hugtök sem mér finnst ekkert hafa náð alltof vel saman hér á landi undanfarna áratugi. Eins mikið og mér er annt um náttúru Íslands þykir mér ekkert síður vænt um íbúa og litlu fallegur bæina á landsbyggðinni. Ég rakst á þessa áhugaverðu grein á veraldarvefnum á síðunni www.vikubladid.is. Ágústa Ágústsdóttir er ung kona...

Sjaldan fellur eplið langt frá eikinni

Söngkonan Pink tók hið yndislega jólalag „The Christmas Song“ í jólasjónvarpsþætti Disney í síðustu viku og hafði með sér níu ára dóttur sína. Það er óhætt að segja að tóneyrað og hæfileikarnir gangi í ættir hjá þeim mæðgum. Svo er líka svo yndislegt að fylgjast með dóttir hennar horfa aðdáunaraugum á móðir sína á meðan hún syngur.

Dívur hringja inn jólin með nýju jólalagi.

Mariah Carey, Ariana Grande, and Jennifer Hudson tóku sig saman í ár og gáfu út splunkunýtt Jólalag. Lagið heitir "oh Santa" og grunar mig að þetta lag eigi eftir að hjálpa okkur að hringja inn jólin um ókomin ár. https://youtu.be/G2bx3FzgJ6o

Gekk 418 km eftir rifrildi við konuna

Ítalskur maður tók þá ákvörðun að taka göngutúr til að kæla sig niður eftir rifrildi við eiginkonuna, eins og margir gera eflaust. Maðurinn, sem er 48 ára gamall og kemur frá Como, norður af Milan, reifst rosalega við konuna sína í seinasta mánuði. Hann stormaði út úr húsinu og ætlaði að ganga og...

David Beckham eftir 25 ár

David Beckham(45) er aðeins öðruvísi en við höfum séð hann í þessari herferð. Herferðin er til að vekja fólk til meðvitundar um baráttuna gegn malaríu. Í myndbandinu er David Beckham 70 ára og heldur ræðu um að heimurinn sé laus við malaríu. https://www.youtube.com/watch?v=JYvQV0HqwsY

Kærastinn sagði henni að fara í Botox þegar hún var 23 ára

Þegar Jennifer Lopez var nýskriðin yfir tvítugt átti hún kærasta sem hvatti hana til að fara í Botox. „Ég sagði bara „nei takk“ og hef aldrei farið í Botox,“ sagði Jennifer í samtali við Elle. Hún sagði líka að þau kærastinn hefðu verið hjá sitthvorum húðlækninum og hans læknir hefði mælt með Botox...

„Kylie mun hata mig fyrir þetta“

Kylie Jenner mun kannski ekki vera ofur sátt við Nikkie Tutorial en í þessu mynbandi fer hún yfir nýjustu vörurnar frá Kylie sem eru tileinkaðar The Grinch. Sjá einnig: Besta förðunarmyndband allra tíma Nikkie er ekkert að missa sig yfir þessum vörum og liggur ekki á skoðunum sínum. https://youtu.be/OsCYmnzE1y4

Sæt kartöflu- og gulrótasúpa

Það var komin tími á að fara aðeins yfir ísskápinn og passa að engin matvæli skemmist eða renni út á tíma. Ég átti þarna eina stóra sæta kartöflu og gulrætur sem áttu ekki langt eftir.Sem sagt tilvalið hráefni í matmikla og góða súpu. Uppskrift.

Þetta tengja allar ungar stúlkur við!

Þessi stelpa er alveg mögnuð. Hún syngur lag sem allar ungar stúlkur, já og fullorðnar konur, geta tengt við. Það er vart þurrt auga í salnum! Sjá einnig: Aþena syngur lagið Power of Love https://youtu.be/doI_P_EJMEU

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...