fbpx

Monthly Archives: February 2021

Stórfurðulegar myndir af fasteignum

Þessar myndir eru teknar af Boston Home Inspectors. Þeir taka út hús að innan og utan fyrir hugsanlega kaupendur að fasteignum. Þeir finna oft mjög skrýtna og ógeðslega hluti sem þeir þurfa að gera athugasemd við. Hér er bara örlítið brot af þessum hlutum. Heimildir: Bored Panda

Syngur í fyrsta sinn fyrir mömmu sína

Mary Jo er að koma í áheyrnarprufu í fyrsta sinn en hún er líka að syngja í fyrsta skipti fyrir framan mömmu sína. Sjá einnig: Kanye West er kvíðinn og mjög dapur https://www.youtube.com/watch?v=ksbjQzF8oZY

„Þetta var að eyðileggja geðheilsu mína“

Harry prins (36) hefur loksins opnað sig um ástæðuna fyrir því að hann og eiginkona hans, Meghan Markle, ákváðu að segja skilið við lífið í höllinni. Viðtalið við hann er úr The Late Late Show with James Corden og var birt í gærkvöldi. Harry og Meghan eru nýbúin að gefa það út að...

Stjörnuspá fyrir mars 2021

Stjörnuspáin er komin í hús og nú er um að gera að lesa hvað mars mun bjóða okkur upp á, samkvæmt stjörnunum. Hrúturinn  21. mars – 20. apríl Það verður mikið stress fyrstu vikur marsmánaðar hjá þér. Það getur verið að stressið sé tengt ástarmálunum og þú þarft...

Það þýðir ekkert að fela smákökurnar

Mamma hennar er búin að reyna að fela smákökurnar en það stoppar lilluna ekki. Það er eins og hún hafi aldrei gert neitt nema klifra! Sjá einnig: Hugmyndaríkur pabbi finnur upp á nýjung https://www.tiktok.com/@enchantedworldofella/video/6932570304824855814?sender_device=pc&sender_web_id=6903854149394957830&is_from_webapp=v1&is_copy_url=0

Hugmyndaríkur pabbi finnur upp á nýjung

Þessi pabbi fann upp á þessari bráðsniðugu nýjung til þess að hjálpa barninu sínu að taka sín fyrstu skref. Mjög sniðugt, finnst ykkur ekki? https://youtu.be/UHKe9nAudLA

Salsa Kjúklingur

Einfaldur, hollur og æðislegur kjúklingaréttur. Mæli sko eindregið með þessum. Uppskrift: Kjúklingabringur - 3-4 stkTaco krydd blanda - 1 pakkningRjómaostur - 250 grMaukaðar baunir (Refried Beans) - 2 dósir c.a. 400 grSalsasósa medium - 500 mlSvartar baunir - c.a. 230 gr.Gular baunir...

Konur opna sig um sjálfsfróun

Það er ekkert óeðlilegt við sjálfsfróun þína. Punktur. Þannig er það bara. Það skiptir engu máli hversu oft þú fróar þér, hvernig eða á hvaða tíma dags. Cosmopolitan fékk 14 konur til að opna sig varðandi þeirra venjur þegar kemur að þeirra sjálfsfróun. Niðurstöðurnar eru mjög upplýsandi: Hversu...

Konan fékk sjokk þegar hún kom að bílnum

Það eru margir hræddir við kóngulær. Það er eitthvað við þessar mörgu fætur og það er náttúrulega töluvert verra þegar fæturnir eru loðnir. Sjá einnig: Upplitaðar nærbuxur okkar kvenna Kona nokkur í Ástralíu lenti heldur betur í hryllilegri uppákomu á dögunum þegar hún kemur að bíl sínum og það er ein risastór kónguló búin að...

Eplalaga eða perulaga?

Nýlegar rannsóknir á líkamsbyggingu fólks hafa sýnt að ekki er einungis hægt að horfa á líkamsþyngd fólks þegar meta á áhættu fyrir lífstílstengdum sjúkdómum heldur hefur líkamsbygging eða öllu heldur hvar fólk safnar á sig fitu meira um það að segja en áður var talið. Fitusöfnun á kvið er hættulegri en fitusöfnun á öðrum...

VINSÆLT

UPPSKRIFTIR

Súkkulaðibitakökur

Þessar æðislega uppskrift af súkkulaðibitakökum kemur frá Matarlyst á Facebook og heyrst hefur að þær séu mjög líkar hinum víðfrægu Subway kökum.

Bragðarefur

Þessi hátíðlega ís uppskrift er æðisleg og kemur frá Matarlyst. Ísinn er með kókosbollum, einu seti, mars og toblerone, ásamt því að...

Besta súkkulaðikakan

Þessi lítur ekkert smá vel út en hún kemur frá Matarlyst. Svo verður hún svo svakalega páskaleg með þessum litlu eggjum ofan...