Monthly Archives: March 2021

Lítill drengur reyndist heiladauður eftir TikTok áskorun

Hjón nokkur í Colorado hefur upplifað þann hræðilega veruleika að 12 ára sonur hefur verið lýstur heiladauður, eftir að hafa tekið þátt í vinsælli TikTok áskorun. Drengurinn, Joshua Haileyesus, fór að taka upp á ýmsu eftir að hann fór að vera á TikTok, samkvæmt móður hans, Zeryihun Haileyesus. Hann fór að baka og spila á hljóðfæri og...

Besta súkkulaðikakan

Þessi lítur ekkert smá vel út en hún kemur frá Matarlyst. Svo verður hún svo svakalega páskaleg með þessum litlu eggjum ofan á. Hráefni 250 g hveiti 400 g sykur 125 g kakó1½ tsk lyftiduft 1½ tsk matarsódi 1 tsk salt2 egg200 g mjólk 110 g olía t.d isio44...

Hélt niðri í sér andanum í 24 mínútur

Budimir Buda Šobat (54) frá Króatíu setti nýverið heimsmet þegar hann hélt í sér andanum í 24 mínútur og 33 sekúndur. Metið var slegið í bænum Sisak undir vökulu auga lækna, blaðamanna og stuðningsmanna. Budimir hafði um áraraðir mikla ástríðu fyrir kraftlyftingum en fyrir nokkrum árum hætti hann því og fór að leggja...

10 atriði sem gera sambandið ENN betra

Eitt af því sem getur gert ástarsambönd sterkari er að fara upp í rúm á sama tíma. Sálfræðingar og sambandsráðgjafar gáfu Womendailymagazine nokkur af sínum bestu ráðum til að halda sambandinu góðu. 1. Gefðu litlu hlutunum gaum Taktu eftir öllu litlu hlutunum um maka þinn, þegar hann er...

Stjörnuspá fyrir apríl 2021

Stjörnuspáin er komin í hús og nú er um að gera að lesa hvað apríl mun bjóða okkur upp á, samkvæmt stjörnunum. Hrúturinn  21. mars – 20. apríl Í byrjun mánaðarins verður áherslan á að byggja þig upp og uppgötva sjálfa/n þig upp á nýtt. Þetta er góður...

Lykillinn að langlífi og góðri heilsu

Uppskriftin að þvílíkum gæðum er að finna á svonefndum Bláu svæðum en þau eru fimm í heiminum og dreifast nokkuð jafnt kringum miðbaug jarðarinnar. Þetta eru Okinawa eyjan í Japan, fjallahérað á Sardiníu, gríska eyjan Ikaría, Nicoya skaginn á Costa Rica og Sjöundi aðventistasöfnuðurinn í Loma Linda í Kaliforníu. Íbúar þessara svæða lifa lengur en aðrir og...

Sniðugar og einfaldar glútenlausar uppskriftir

Fleiri og fleiri eru farnir að taka út eða minnka neyslu á glúteni í mataræði sínu. Ef þú ert til dæmis með glútenóþol er sniðugt að skoða þessar uppskriftir. Þær eru einfaldar og ef þær smakkast eins vel og þær líta út fyrir, eru þær gómsætar. Sjá einnig: Glútenið og skjaldkirtillinn https://www.youtube.com/watch?v=7kwy3x9Zoxc

Er sökuð um að hafa „photoshop-að“ höfuð sitt á líkama annarrar konu

Ung kona setti þetta á TikTok hjá sér og þetta hefur vakið mikla athygli. Það átti sér stað atvik árið 2015, þegar Madonna var að kynna plötu sína Rebel Heart og birti hún mynd á Instagram. Konan, sem heitir Amelia á TikTok, segir að Madonna hafi „photoshop-að“...

Frábærar söngkonur í Vestmannaeyjum

Þessar eru svakalega flottar söngkonur frá Vestmannaeyjum. Þetta lag, Tennessee Whiskey, er æðislegt og frábær flutningur hjá þeim. Sjá einnig: Hún ól barn 66 ára – Hvernig er lífið 15 árum seinna? https://youtu.be/wFM2FXaGbVI

Áströlsk bomba með rjómaostakremi

Nammi namm. Þessi lítur ekkert smá vel út og kemur frá snillingunum á Matarlyst. Maður ætti kannski að prófa þessa um helgina. Hráefni 470 g döðlur3.5 dl vatn 2 tsk matarsódi240 g smjör við stofuhita 10 msk sykur 4 egg 6 dl Hveiti1 tsk salt 1 tsk lyftiduft

Kris Jenner tjáir sig um skilnað Kim og Kanye

Kris Jenner (65) tjáir sig aðeins um fjölskylduna sína í komandi þætti Ellen DeGeneres. Hún segir í þættinum að dóttur hennar, Kim Kardashian (40), gangi bara vel þrátt fyrir skilnað hennar og Kanye West (43). „Ég skil ekki alveg hvernig hún gerir þetta allt með öll þessi börn. Hún hefur mikla orku.“

Jennifer Lopez tekur niður trúlofunarhringinn

Jennifer Lopez hefur verið gjörn á að vilja sýna risastóra demantshringinn sem unnusti hennar, Alex Rodriguez, gaf henni í tilefni trúlofunar þeirra. Sögur hafa verið í gangi um að samband Jennifer og Alex sé ekki að ganga vel og að þau séu jafnvel búin að slíta trúlofuninni. Sú saga hefur fengið byr undir báða vængi eftir að...

Hún ól barn 66 ára – Hvernig er lífið 15 árum seinna?

Munið þið eftir að hafa heyrt um konuna sem var elsta kona í heimi til að ala barn. Hún er frá Indlandi og var 66 ára þegar hún gekk með og fæddi litla stúlku. Sjá einnig: Hefur sleppt tökunum á reiðinni Hvernig er svo lífið 15 árum síðar? Við sjáum það hér:

Hefur sleppt tökunum á reiðinni

Þegar Demi Lovato var aðeins 15 ára gömul, missti hún meydóminn þegar henni var nauðgað. Núna er hún 28 ára og segist loksins vera tilbúin að tjá sig um reynslu sína, en hún gerir það í nýrri heimildarþáttarseríu á Youtube sem heitir Demi Lovato: Dancing with the Devil. „Stundum hefur fólk heyrt tónlistina mína frá því ég...

Heimagert múslí

Það er svakalega gott að gera sitt eigið múslí. Þú getur ráðið hvað þú setur í það og hversu mikið. Þessi dásamlega uppskrift kemur frá Matarlyst. Hráefni100 g púðusykur80 g hunang50 g brætt smjör1 tsk vanilludropar½ tsk salt Setjið þessi hráefni saman í skál, blandið vel saman. Bætið út í:300 g...

Þetta er sannkallaður töfralæknir – Myndband

Vá. Þetta myndband hefur verið vinsælt á TikTok og sýnir lækni sem er að gefa litlu barni sprautu. Það sem er hinsvegar áhugavert er að barnið tekur varla eftir sprautunni því læknirinn er svo skemmtilegur. Sjá einnig: 5 atriði sem þú þarft að vita um átröskun https://youtu.be/aIjtb1a71-A

Dagbók fíkilsins – „Ég trúi ekki að ég hafi lifað þetta af“

„The Addict’s Diary“ eða „Dagbók fíkilsins“ er síða sem er tileinkuð sögum, sigrum og ósigrum og lærdómi sem fólk með fíknisjúkdóma vill deila til að hjálpa öðrum. Fyrir rúmu ári var gert grín að Shaun Weiss, markverði Mighty Ducks, á netinu vegna baráttu hans við bakkus. Í dag...

5 atriði sem þú þarft að vita um átröskun

Talið eru að yfir 20 milljónir kvenna og 10 milljónir karla í Bandaríkjunum muni þjást af átröskun á einhverjum tímapunkti í lífi sínu. Eins og kvíðaröskun, getur átröskun lýst sér á mismunandi hátt hjá fólki. Það er nánast ómögulegt fyrir manneskju sem hefur aldrei verið með átröskun að skilja um hvað hún snýst. PureWow talaði við 5...

Billie EIlish setur internetið á hliðina með nýju hári

Billie Eilish setti internetið á hliðina þegar hún birti mynd af sér á Instagram með nýjan háralit. Að undanförnu hefur Billie verið með græna rót og svarta enda en nú hefur hún gjörbreytt því. Gerð var heimildarmynd um Billie sem var frumsýnd í febrúar og þá sagði hún aðdáendum sínum: „Ég ætla að breyta hárinu mínu þegar...

Nefið er að rotna eftir misheppnaða aðgerð

Anastasia Balinskayana (29) er raunveruleikastjarna í Hvíta-Rússlandi. Hún hefur verið að deila með fylgjendum sínum hrakförum sínum í kjölfar lýtaaðgerðar sem hún fór í. Hún leitar nú til aðdáenda sinna á Instagram til að fá hjálp til að fjármagna aðra aðgerð til að bjarga því sem bjargað verður.

Þessi kemur heldur betur á óvart

Hann kemur á svið og dómararnir virðast efins um hann en svo byrjar hann að syngja! https://youtu.be/WPJ9TmPcDfA

16 ára íslensk stúlka syngur lagið Húsavík

Það er gaman að heyra unga íslenska stúlku syngja þetta lag, sem hefur jú verið tilnefnt til Óskarsverðlauna. Ótrúlega flott hjá henni! https://youtu.be/wEUi-HCUZog

Karlkyns áhrifavaldur fær sér sílikonbrjóst

Hinn Kólumbíska fyrirsæta og áhrifavaldur, Yeferson Cossio, kom fylgjendum sínum á óvart þegar hann fékk sér brjóstapúða á dögunum. Yeferson er með svakalegan fjölda fylgjenda á samfélagsmiðlum eins og Instagram, Facebook og Tik Tok. Hann er þekktur fyrir allskonar skemmtilega hrekki og grín en nú hefur hann alveg gengið fram af fylgjendum sínum. Sjá...

Frábær ráð við þrifin

Það er gaman að sjá einföld ráð til að þrífa heimilið. Þessi ráð eru mjög áhrifamikil og eru aðallega notuð sítróna, matarsódi og edik. Sjá einnig: Einfalt ráð til að sofna á 5 mínútum Það er alveg ótrúlegt hvað hægt er að gera með þessum efnum. https://www.youtube.com/watch?v=zysYRECMjjs

Kristín fékk blóðtappa vegna pillunnar

Kristín Ásta Jónsdóttir er einstæð móðir sem býr í Noregi. Hún lenti í óskemmtilegri lífsreynslu á dögunum. Hún segir að hún hafi verið, eins og við flest, sannfærð um að ekkert þessu líkt myndi henda hana, en það gerði það samt. Kristín sagði frá þessari reynslu á Facebook. „Ég skellti mér í tæplega...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...