Monthly Archives: May 2021

6 teygjur fyrir ófrískar konur

Það er alveg sama hvort þú sért komin 12 vikur á leið eða 9 mánuði, það vita allir að meðganga reynir á líkamann. Það er að verða til einstaklingur inni í þér og það tekur á. Besta leiðin til að minnka sársaukann í líkamanum og undirbúa þig undir fæðingu er að gera nokkrar góðar teygjur.

„Af hverju hatarðu sjálfa þig?“

Mary Katherine er eiginkona, móðir og rithöfundur sem skrifaði Facebook-færslu sem fullt af fólki hefur tengt við og og hefur henni verið deilt víða. Nýlega fór Mary Katherine til sálfræðings síns og hann sagði nokkuð sem lét hana brotna niður: „Af hverju hatarðu sjálfa þig svona mikið?“

Leiðbeiningar fyrir þá sem eru með plöntur

Það getur verið erfitt að vita hversu oft þú átt að vökva plönturnar þínar og hvaða plöntur þurfa sól og hverjar ekki. Sjá einnig: Plöntur sem geta bætt andrúmsloftið heima hjá þér Hér er frábær leiðarvísir fyrir þá sem eru með pottablóm og plöntur heima hjá sér: https://youtu.be/PMsnfdX4ZJQ

Frábær ráð við að brjóta saman

Þetta er eitthvað fyrir þá sem elska röð og reglu. Þessar aðferðir við að brjóta saman láta allt líta miklu betur út þegar gengið er frá. Sjá einnig: 10 hlutir sem þú ættir ekki að hafa inni á baði https://www.youtube.com/watch?v=F_TYgWfIx_s

Súkkulaðikaka með piparmyntu frosting og súkkulaðibráð

Þessi kaka er svo girnileg að það hálfa væri nóg. Hún kemur frá Matarlyst og við mælum með því að þið prófið þessa uppskrift! Svo góð! Hráefni 3 ¼ dl hveiti¾ dl kakó½ tsk lyftiduft¼ tsk matarsódi120 g smjör við stofuhita2 ½ dl sykur3 egg stór1 dós sýrður rjómi1 tsk vanilludropar

Gjafaleikur – Hótelgisting og gjafabréf

Þar sem sumarið er á næsta leiti höfum við ákveðið að skella í laufléttan gjafaleik þar sem þú og vinur/vinkona getið unnið gjafabréf á Hótel Djúpavík, gistingu fyrir 2 með morgunmat og 10.000 kr gjafabréf hjá Bestía.is. Bestía selur meðal annars Tik Tok buxurnar sem hafa verið svo vinsælar og fleiri vörur. Það...

Bræður græta Nicole Scherzinger

Þessir bræður hreyfðu heldur betur við Nicole Scherzinger með flutningi sínum á þessu lagi sem þeir sömdu með móður sinni. Sjá einnig: Konan hans er 40 árum yngri https://youtu.be/0uOyVd7qtrE

5 hlutir sem þú ættir ekki að borða ef þú ert með geðhvarfasýki

Það sem þú setur ofan í þig hefur áhrif á líkama þinn, huga og skap. Ef þú ert greind/ur með geðhvarfasýki, ættir þú að forðast ákveðin matvæli vegna þess að þeir geta leitt til sveiflna í geði. Það eru tengsl milli ofþyngdar og geðhvarfasýki svo það er mjög mikilvægt að velja frekar hollan mat. Rannsókn hefur sýnt...

Hvernig kona ertu? Samkvæmt fæðingarmánuði þínum

Veistu hvað fæðingarmánuður þinn segir um persónuleika þinn? Ef ekki þá þarftu að lesa þetta. Janúar Þú ert metnaðarfull, ákveðin og hlédræg. Þú leyfir fáum að vita hvað er að gerast inni í huga þínum. Þú elskar fólk sem getur átt vitsumunaleg og innihaldsrík samtöl. Febrúar

Konan hans er 40 árum yngri

Vince (74) og Lesley (34) eru gift og segjast vera sálufélagar, þrátt fyrir mikinn aldursmun. Lesley hefur tekið þátt í fegurðarsamkeppni en hún varð Ungfrú Pasadena árið 2016. Sjá einnig: „Ég var 14 ára og þú vissir hvað þú varst að gera“ Vince er mjög efnaður maður og hefur Lesley verið kölluð „gullgrafari“ en hún...

VINSÆLT

UPPSKRIFTIR

Djúpsteiktur fiskur

Það er eitthvað við djúpsteiktan fisk sem er svo gott. Þessi uppskrift kemur frá Ragnheiði á Matarlyst. Algjörlega dásamlegur matur.

Súkkulaðikaka með piparmyntu frosting og súkkulaðibráð

Þessi kaka er svo girnileg að það hálfa væri nóg. Hún kemur frá Matarlyst og við mælum með því að þið prófið...

Mánudagskjúklingur

Þessi uppskrift er svo góð og kemur frá Allskonar.is. Það er svo spennandi að leika sér með samspil...