Yearly Archives: 2021

Hann hélt framhjá og lífið breyttist verulega

Shalaun og Alex höfðu verið saman í næstum 20 ár og áttu tvö börn saman þegar upp komst um framhjáhald Alex. Það kom Alex á óvart að Shalaun vildi fá að hitta ástkonu mannsins síns, Shantell og nú eru þau öll í sambandi og búa saman í 6 manna fjölskyldu. Sjá einnig: Allir bæjarbúar búa í...

Allir bæjarbúar búa í einni stórri byggingu

Þetta er alveg ótrúlega merkilegt! Allir búa í sömu byggingu en 380 manns búa í bænum. Nei þetta er ekki sértrúarsöfnuður, bara óvenjulegt. Sjá einnig: Hún rústar heimilinu sínu í slæmum köstum https://www.youtube.com/watch?v=XlJESEg2iGg

Bjórvömbin er banvæn

Karlar sem skarta ístru, svokallaðri bjórvömb, eru í meiri lífshættu en fólk sem er í mikilli yfirþyngd. Samkvæmt nýrri rannsókn er alls engin líftrygging að vera í góðu formi fyrir utan það að vera með bumbu. Sama á við um konur með bumbu þótt dauðsföll hjá þeim séu ekki jafn algeng og hjá körlunum.

Þarftu að þurrka af á heimilinu?

Vissirðu að það er best að þurrka ryk af með þurrum klút? Eða að það er best að byrja uppi og vinna sig niður? Nei ég hafði ekki heldur hugsað út í þetta þannig lagað, en Melissa kennir manni stanslaust nýja hluti og aðferðir til að halda hreinu heima hjá sér. Sjá einnig: Uppþvottavélin: Þetta verður...

Í huga morðingja

Hvað gerist í huga morðingja? Hvað fær fólk til að vilja myrða annað fólk, maka sína jafnvel? Sjá einnig: Barnaníðingurinn í næsta húsi – Heimildarmynd Í þessari heimildarmynd er farið yfir nokkur morðmál og hvað það er sem fær fólk til að ganga svona langt. https://www.youtube.com/watch?v=6Y0GNakNkAU

Einstaklega krúttlegt bónorð

Notandinn Haley Solomon setti þetta myndband inn á Tik Tok þar sem bróðir hennar er að biðja kærustu sinnar, en þau hafa verið par síðan í framhaldskóla. https://streamable.com/zymwes

Járnskortur? Hvað er til ráða?

Photo by David Castillo Dominici

Hvernig á að meðhöndla járnskort  Járnskortur er einn algengasti skortur á næringarefnum í heiminum. Yfir 20% kvenna glíma við hann. Fyrir íþróttamenn getur skortur á þessu næringarefni leitt til minnkunar á frammistöðu. Góðu fréttirnar eru þær að venjulega er hægt að koma í veg fyrir eða meðhöndla járnskort með réttu mataræði. Hvað er járn? hvernig þróast þessi skortur og hvaða matvæli gefa mest af járni?  Við ætlum að svara eftirfarandi spurningum:  Hvað er járn og hvað gerir það í líkama þínum?  Hversu mikið járn þarf ég?  Hver eru merki um járnskort?  Hver er í hættu á járnskorti?  Hvernig get ég meðhöndlað járnskort?  Hvaða matvæli eru með mest járn?  Hvaða matvæli bæta eða hindra frásog járns?  Hvað er járn og hvað gerir það?   Járn er ómissandi snefilefni. Líkaminn getur ekki framleitt það og þess vegna verðum við að fá það í gegnum mat. Járn er mikilvægt byggingarefni fyrir rauðu blóðkornin - prótein í rauðum blóðkornum gerir þeim kleift að bera súrefni. Járn er einnig nauðsynlegt fyrir myndun nýrra rauðra blóðkorna. Ef líkaminn hefur ekki nóg járn getur hann ekki framleitt nóg af rauðum blóðkornum. Járn gefur okkur orku, styrkir ónæmiskerfið og viðheldur hári, húð og nöglum.  Sjá einnig: 11 ástæður fyrir því að þú ert alltaf...

Hún rústar heimilinu sínu í slæmum köstum

Bianca Saez er með mjög slæmt Tourette. Hún býr í Queensland í Ástralíu og var greind með Tourette þegar hún var 5 ára gömul, en Tourette-ið varð miklu verra þegar hún varð 12 ára. Núna er það þannig að hún á það til að brjóta spegla, heimilistæki, sjónvarpsskjái og fleira og hún og kærastinn hennar hafa útbúið...

Vissir þú þetta um karlmenn og kynlíf?

Heyrt frá karlmanni: “Kynlíf er eins og pizza: jafnvel þegar hún er vond að þá er hún góð”. En þetta er bara uppspuni sem að við viljum gjarnan henda út á gaddinn fyrir fullt og allt. “Það er alltaf talað um hversu karlmenn og konur séu ólík, en ég...

Hún skilgreinir sig sem kettling

Hin 23 ára gamla Abigail í Norður Karolínu áttaði sig á því um 15 ára aldur að hún væri köttur. Í dag er hún 23 ára og á kærasta sem tekur henni alveg eins og hún er. Kærastinn er hinn 28 ára gamli Adam og segir Abigail að henni hafi aldrei liðið eins vel með að vera...

Mögulega latasti köttur í heimi?

Stundum er maður bara ekki hress. Hvort sem það er á mánudegi, eða á þriðjudegi. Sjá einnig: Uppþvottavélin: Þetta verður þú að þrífa einu sinni í mánuði https://www.youtube.com/watch?v=feZ-ZL4WYuk

Uppþvottavélin: Þetta verður þú að þrífa einu sinni í mánuði

Það eru alls ekki allir sem vita þetta en það er eitt sem þú verður að þrífa í uppþvottavélinni þinni, í það minnsta einu sinni í mánuði. Uppþvottavélin heldur sér að mestu hreinni að innan sjálf en ef þessi hlutur er ekki hreinn verður leirtauið aldrei fullkomlega hreint. Um er að ræða síuna í botni uppþvottavélarinnar.

6 góð ráð við hrotum

Það er yfirleitt lítil skemmtun að hlusta á fólk hrjóta og hrotur geta spillt nætursvefni margra, bæði þeirra sem hrjóta og þeirra sem eru í námunda við þá. Stundum getur þetta snúist upp í það að fólk, sem sefur í sama herbergi og/eða rúmi, truflar hvort annað mikið vegna þess að annar aðilinn hrýtur. Hroturnar trufla annan...

Tómatsúpa með basil pestó og djúpsteiktum mozzarella

Þessi uppskrift fær mann til að slefa. Hún kemur auðvitað frá Ragnheiði sem er með síðuna Matarlyst á Facebook. Hráefni 2 msk olía900 g cherry tómatar ferskir2 heilir hvítlaukar1 stór rauðlaukur 2 stk paprikur t.d rauð og gul/appelsínugul.1 stk rjómaostur með papriku og chili 1 msk balsamic edik2 tsk timjan1...

Hún elskar mann sem hún hefur ekki hitt

Britnee er þrítug og er ástfangin upp fyrir haus af manni sem hún hefur aldrei hitt, og það sem meira er, þá er maðurinn sem hún elskar í fangelsi. Michael er í fangelsi fyrir að aðstoða annan við líkamsárás. Sjá einnig: Ráð sem spara þér dýrmætan tíma í eldhúsinu Britnee hafði nýlega skilið eftir 10...

Matur sem örvar kynhvötina

Langar þig í agalega rómó kvöldverð? Auðvitað, kertaljós og ljúf tónlist er eitthvað sem við flest höfum upplifað og líkar vel. En hvað ætti að borða? Eitthvað sem á að örva ykkur kynferðislega er málið. Hér á eftir er upptalning á mat sem örvar kynhvötina, allt hollustufæði (auðvitað). Njótið! - Aspas.

Leyndarmálið að betri fullnægingu

Karlmenn og konur, lesið þetta endilega. Þið sjáið ekki eftir því. Gott kynlíf er afar gott fyrir heilsuna og gefur lífinu lit. Áttu erfitt með að fá fullnægingu? Eða myndi þig langa að fullnægingin væri ennþá öflugri? Nokkrir kynlífsráðgjafar tóku saman þennan lista yfir það hvernig þú nærð hámarks unaði út...

Pínulitlar lúxusíbúðir með allt til alls

Í þessum pínulitlu íbúðum hefur þú allt til alls þrátt fyrir lítið pláss. Þetta er alveg ótrúlegt að sjá og lítur bara nokkuð vel út! Sjá einnig: Skipulagning og lausnir fyrir lítil rými https://www.youtube.com/watch?v=jZ7Bu_SDJgM

Karitas Ósk: Ákvað að stofna eigið fyrirtæki í fæðingarorlofi

Karitas Ósk Þorsteinsdóttir er ung kona sem ákvað árið 2009 að læra að gera neglur. „Það var ekki af því að ég hafði brennandi áhuga á nöglum, heldur vegna þess að ég hafði sjaldan efni á því að fara í neglur og þótti það ákveðin fjárfesting að læra að gera þær á sjálfa mig,“ segir Karitas en...

Ráð sem spara þér dýrmætan tíma í eldhúsinu

Hver elskar ekki góð húsráð? Og hvað þá húsráð sem spara þér tíma. Það eru svo margar leiðir til að stytta sér leið, maður þarf bara að vita „hvernig“. Sjá einnig: Skipulagning og lausnir fyrir lítil rými https://www.youtube.com/watch?v=Ei2e8xAmmwc

Þunglyndi eftir fæðingu

Við fæðingu barns verður til nýtt líf, foreldrar verða til og ný hlutverk verða til í fjölskyldunni. Þetta er oftast tími gleði, þroska og vaxtar. Það getur verið mjög gefandi og gaman að fá að vera þátttakandi í þessu með fjölskyldum í störfum mínum sem ljósmóðir. Þetta er ekki alltaf auðveldur tími og á þessum mikla umbreytingartíma...

Skipulagning og lausnir fyrir lítil rými

Ef þú býrð í litlu rými þá er skipulag algjör lykill að því að heimilið líti vel út. Þessi kona er með 10 frábær ráð sem sýna þér hvernig hægt er að nýta plássið sem best og hvaða lausnir eru sniðugar. Sjá einnig: Hvernig á að þrífa hárbursta? https://www.youtube.com/watch?v=SrCbaePHmdY

Strákar á öllum aldri! Þetta er fyrir ykkur!

Í ljósi umræðu seinustu mánaða er eitt sem hefur brunnið á mér. Þetta er bara litlar en óskaplega þarfar upplýsingar sem gott er fyrir alla af karlkyni að vita. Það þarf greinilega einhver að segja ykkur þetta og ég skal taka það á mig. Nú hef ég gert óformlegar kannanir í svolítinn tíma og...

Dolly Parton deilir einstakri mynd af manni sínum

Dolly Parton (75) deildi sætri en sjaldgæfri mynd af eiginmanni sínum til 54 ára, Carl Dean (79).

Hvernig á að þrífa hárbursta?

Það er nauðsynlegt að þrífa hárburstana á heimilinu reglulega. Hann bæði fyllist af lausum hárum, auk þess sem húðfita festist í honum, jafnvel einhverjar húðflögur. Sjá einnig: Vill vera „sexý“ þó hún sé 71 árs Hér er ein góð leið til að þrífa burstana. https://www.youtube.com/watch?v=6_au3WQDhhM

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...