4 ára stúlka með hvítblæði ,,giftist” uppáhalds hjúkkunni sinni

 Abby litla er fjögurra ára gömul og býr í New York. Hún er með eitilfrumuhvítblæði og þarf að gangast undir sterka lyfjameðferð.  Þar sem hún hefur eytt miklum tíma á sjúkrahúsi, hefur hún myndað sérstök tengsl við uppáhalds hjúkrunarfræðinginn sinn og bað Abby litla því hann um að giftast sér. Hjúkrunarfræðingurinn Matt Hickling var við bón hennar og úr varð íburðamikil athöfn.

3e15ec95-996a-4f3e-9f39-491ff993cc4e

Brjúðhjónin Abby og Matt Hickling.

Sjá einnig: Fólk úr öllum áttum gleður tveggja ára gamla stúlku sem berst við krabbamein – Yndisleg saga!

06aa194e-facb-4fbf-9841-ddb7cfb5426b

Brúðarmeyjar: Abby fékk tvær hjúkkur til að ganga með sér niður “altarið”

7efa1070-8545-4488-89d6-d4acf6ae1620

Hringarnir voru af betri gerðinni.

36c1c552-7ba9-44fa-a1c9-7d3a7bdebfcc

Sjá einnig: Ný rannsókn vekur grun um að hvítu blóðkornin eigi þátt í að dreifa krabbameini um líkamann

056e1b98-6c30-4a29-9918-57aa9d69dd67

Abby litla með móður sinni.

0306deac-3ab9-4781-aa8d-e31d87bbd257

20274cdf-4d06-49bb-b093-ebb030fce5dd

a4f7b359-ad05-444c-899b-6c99bdf27097

b18509a4-29d3-4643-9f03-fd2f20849013

bd989bec-504a-4abe-a04c-54990062b4eb

Abby er í strangri lyfjameðferð við meini sínu og sér Matt um að gefa henni lyfin sín í gegnum lyfjalegginn.

e17e1b31-9f4a-45bd-a880-5f142f958519

SHARE