5 æfingar til þess að fá betri fullnægingu

Einkaþjálfarinn Anna Kaiser sem þjálfar stjörnur á borð við Sarah Jessicu Parker, Sofia Vergara og Shakira hefur sett saman 5 æfingar sem eiga að bæta fullnæginguna hjá konum.

Anna sýnir áhorfendum í þessu myndbandi hér fyrir neðan hvernig má framkvæma þessar æfingar. Þessi hressi þjálfari slær um leið á létta strengi en grindarbotnsvöðvarnir eru í aðalhlutverki í nánast öllum æfingunum.

Sjá einnig: Leyndarmálið að betri fullnægingu

SHARE