Þessi unaðslega súpa kemur frá Matarbloggi Önnu Bjarkar
Blómkálssúpa með rauðu karrý
f. 4
1 stór blómkálshaus, brotinn í lítil blóm og stilkurinn saxaður
¼ bolli hituð kókosolía...
Þetta er ægilega handhægt snakk á þriðjudegi. Svona þegar að samviskan er ennþá lasin eftir syndir helgarinnar. Ég heimsótti til að mynda Dominos, KFC...