5 falin merki um þunglyndi

Það getur verið erfitt að greina hvort einhver nákominn þér, eða jafnvel þú sjálf/ur, sért að takast á við þunglyndi. Stundum er þunglyndi bara langt frá því að vera augljóst. Þú gætir haldið að manneskja með þunglyndi liggi í rúminu, ófær um að hreyfa sig, borða og vinna. Alvarlegt þunglyndi getur vissulega verið þannig, en … Continue reading 5 falin merki um þunglyndi