6 manna fjölskylda býr í rútu

AJ og John búa, ásamt fjórum börnum sínum, í gamalli skólarútu. Þau hafa búið sér til draumaheimili sitt segjast vera að búa til minningar sem munu alltaf vera með þeim. Áður en þau fluttu í rútuna bjuggu þau á sveitabæ og ætluðu að búa í rútunni í um það bil eitt ár en þau plön … Continue reading 6 manna fjölskylda býr í rútu