6 þrjóskustu stjörnumerkin

Er maki þinn ótrúlega þrjóskur? Eða ert þú þrjósk/ur og gefur þig ALDREI? Þrjóska er ekki endilega slæm heldur getur hún unnið með manni líka. Þrjóskir einstaklingar gefast ekki mjög auðveldlega á neinu. Það er bara þannig. Að því sögðu skulum við kíkja á, í hvaða stjörnumerki þrjóskustu einstaklingarnir eru: 6. Fiskur Þetta vatnsmerki gæti … Continue reading 6 þrjóskustu stjörnumerkin