7 ára stúlka passaði litla bróður sinn í rústunum

Mannskæði jarðskjálftinn sem reið yfir í Tyrklandi og norðurhluta Sýrlands á mánudag var 7,8 á Richter kvarða og mörg þúsund manns hafa látist. Mörgum hefur þó verið bjargað og þeirra á meðal var þessi 7 ára gamla sýrlenska stúlka sem passaði upp á litla bróður sinn undir vegg sem þau höfðu verið föst undir í … Continue reading 7 ára stúlka passaði litla bróður sinn í rústunum