7 merki um andlegt ofbeldi í sambandi

Það eiga það allir skilið að vera í góðu og fallegu sambandi með gagnkvæmri virðingu. Það fer aldrei á milli mála þegar líkamlegt ofbeldi á sér stað í samböndum en andlegt ofbeldi er aðeins meira falið en getur ekki síður verið skaðlegt. Hér eru nokkur merki um að það sé andlegt ofbeldi í sambandinu þínu … Continue reading 7 merki um andlegt ofbeldi í sambandi