7 ráð til foreldra sem eiga unglinga með ADHD

Uppeldi er flókið og krefjandi hlutverk frá upphafi. Eftir því sem börnin eldast og verða sjálfstæðari getur uppeldið og hindranir orðið erfiðari. Ef þú bætir svo við ADHD greiningu hjá barninu geta unglingsárin orðið krefjandi. Stúlkur með ADHD geta fundið fyrir kvíða og það eru til alls kyns náttúruleg úrræði við kvíða sem geta hjálpað. … Continue reading 7 ráð til foreldra sem eiga unglinga með ADHD