Hin 8 ára gamla stúlka, Cassidy Wall, sleppur ótrúlega vel frá því þegar hún verður fyrir bíl sem eltur var af lögreglunni. Mennirnir voru tveir í bílnum, en þeir tóku bifreiðina ófrjálsri hendi. Atvikið átti sér staði í Philadelphia og Cassidy slapp án umtalsverðra meiðsla en hún var úti að leika sér á hlaupahjólinu sínu.

SHARE