Hinn 9 ára gamli Walker Myrick var tvíburi en tvíburabróðir hans,Willis, lést í móðurkviði. Í öllum fríum fer Walker í kirkjugarðinn og heimsækir gröf Willis og spjallar við hann. Hann segir honum frá því hvað á daga hans hefur drifið og segir: „Ég man ennþá eftir bróður mínum, hann passar alltaf upp á mig.“

Sjá einnig: Myrti drengina sína og sjálfan sig eftir forræðisdeilu

SHARE