Þessi 9 ára gamli drengur er í barnagæslu sem frænka hans rekur og beitir lítil börn þar miskunarlausu ofbeldi. Ofbeldið komst upp þegar foreldri eins árs gamallar stúlku tók eftir áverkum á henni sem enginn gat gefið skýringu á.

Þetta er hræðilegt að sjá og kennir manni að maður þarf að passa upp á hver sér um börnin okkar.

SHARE