Desembermánuður er mörgum ekkert sérstaklega auðveldur. Desember er dimmur, kaldur og oftar en ekki yfirfullur af stressi og streitu. Það er því mikilvægt að við séum meðvituð um líðan okkar og pössum að hlúa að okkur sjálfum, svona á milli þess sem við sinnum öllu öðru.

Sjá einnig: Jólakvíði og jólarómantík

[facebook_embedded_post href=“https://www.facebook.com/BuzzFeedVideo/videos/1891026504371556/“]

SHARE