9 tegundir af ofurfæðu í einni máltíð

Við þekkjum það flestar að lenda í vandræðum þegar hungrið steðjar að og okkur vantar að grípa í eitthvað til að borða og það helst hollt og gott.  Súperbar er frábært að eiga við höndina, enda stútfullt af ofurfæðutegundum og getur komið í stað máltíðar eða millimáls.
Við ætlum að gefa þér kona góð einn svona kassa, eina sem þú þarft að gera er að kommenta hérna undir þessa grein.

Súperbar er lífrænt ræktað ofurfæðustykki og einnig hráfæðisbar, lífrænt, hreinsandi, orkugefandi, bragðgott, enginn viðbættur sykur, án mjólkur og glútenlaust. Það inniheldur 9 tegundir af ofurfæðu:
1. Bláber, stútfull af vítamínum, c og E og andoxunarefnum.
2. Hindber, góð uppspretta K vítamíns og andoxurnarefna.
3. Rauðrófusafi inniheldur amínósýrur, andoxunarefni og síðast en ekki síst mikið af steinefnum, magnesíum, zink, kalk og fleira.
4. Gojiber innihalda allar 18 amínósýrurnar án þess að innihalda stóran skammt af A vítamíni, B1, B2, B6 og vítamín E. Goji ber innihalda meira vítamín C á gramm  heldur en allur annar matur. Og innihalda miklu meira járn en spínat og fleiri fæðutegundir.
5. Spírulina, er 70% prótein, sem hjálpar til við að byggja upp vöðva, byggja upp bein og styrkja skemmda vefi.
6. Hörfræ, rík af omega 3 fitusýrum.
7. Chiafræ, omega 3 fitusýrur.
8. Kínóa, prótein, riboflavin, ríkt af steinefnum, fitusýrum, vítamínum ofl.
9. Hveitigras er frábær uppspretta af kalsíum, járni, magnesíum svo eitthvað sé nefnt.  Hveitigras hreinsar líkamann á náttúrulegan hátt.

Súperbar fæst í Bónus og Hagkaup.
* Mundu að kommenta hérna undir og Súperbar kassinn gæti verið þinn.

SHARE