Langar þig bara í eina bláberjamúffu?
Hefur þig einhvern tíma langað í eina bláberjamúffu? Hér er auðveld og fljótleg uppskrift!
Efni:
1 kaffikrús
2 msk. möndlumjöl
1msk. kókoshnetumjöl
¼...
Ummmm.... Ég elska þessa sósu.
Uppskriftin er úr bókinni Rögguréttir 2.
Mæli með að prófa hana með bökuðum kartöflum.
Uppskrift:
1 dós grísk jógurt
1 rauð paprika
1 rautt chilli,...
Þeir sem hafa smakkað Carbonara vita að það er ofsalega gott!
Hér kemur uppskrift frá Röggu mágkonu.
Uppskrift:
300 gr spaghetti
1 peli rjómi
1 stk laukur
200 gr beikon
1/2...