Þessar myndir af æskuárum drottningarinnar voru birtar eftir að nýjasti prinsinn kom í heiminn. Hér sjáum við drottninguna sem barn og unga manneskju. Á einni mynd sjáum við faðir drottningarinnar teyma hana á hesti sem hún fékk að gjöf á fjögurra ára afmælisdaginn. Elísabet hefur eflaust átt ágætt líf og hefur líklega aldrei þurft að kynnast fátækt. Hér fyrir neðan eru þessar skemmtilegu myndir!

SHARE