Æðislegt jólaföndur úr eggjabökkum

Það getur verið svo ótrúlega skemmtilegt að föndra fyrir jólin. Kveikja á kertum, narta í smákökur og eiga gæðastund með börnunum sínum nú eða bara sjálfum sér. Þetta föndur er einfalt, ódýrt og fallegt.

Sjá einnig: DIY: Ódýrt og skemmtilegt jólaskraut

SHARE