Veitingastaðurinn SushiSamba er alltaf með einhver spennandi tilboð í gangi. Nú er í gangi skemmtilegt tilboð á Facebook síðu þeirra, þú getur nálgast tilboðið hér og það eina sem þú þarft að gera er að fara á Facebook síðu Sushi Samba, sækja tilboðið og prenta það út eða hlaða því niður á símann þinn og mæta svo og njóta!

BentoBox Tilboðið kostar aðeins 2.990 kr og samanstendur af 4 æðislega girnilegum réttum og rauðvíns eða hvítvínsglas. Tilboðið gildir aðeins á miðvikudögum svo það er tilvalið að skella sér út að borða í kvöld eftir vinnu!

Bento Boxið inniheldur eftirfarandi rétti:
* Grilluð nautalund með sultuðum rauðlauk og kartöfluflögum
* Kúbverskur Humar vindill með chorizo og chimichurri
* Surf and Turf sushi með humar tempura og nauta carpaccio
* Nigiri með túnfisk, wasabi og engifer

SHARE