Af hverju áttu að ,,gúggla” þann sem þú átt stefnumót við?

Whisper er nokkuð áhugavert smáforrit sem gerir fólki kleift að senda inn nafnlaus skilaboð af ýmsum toga. Notendur Whisper eru duglegir við allskonar játningar – þá sérstaklega vandræðalegar játningar, af því allt fer þetta jú fram í skjóli nafnleyndar.

Sjá einnig: Hann komst að því að hún hélt framhjá honum: Gaf henni óvænta afmælisgjöf

Í þessu myndbandi má heyra játningar frá konum sem ,,gúggluðu” karlmennina sem þær voru á leið á stefnumót við. Og miðað við það sem þær komust að er vissara að brúka leitarvélina fyrir hvers kyns stefnumót!

[facebook_embedded_post href=”https://www.facebook.com/BuzzFeedVideo/videos/1835552963252244/”]

SHARE