Whisper er nokkuð áhugavert smáforrit sem gerir fólki kleift að senda inn nafnlaus skilaboð af ýmsum toga. Notendur Whisper eru duglegir við allskonar játningar – þá sérstaklega vandræðalegar játningar, af því allt fer þetta jú fram í skjóli nafnleyndar.

Sjá einnig: Hann komst að því að hún hélt framhjá honum: Gaf henni óvænta afmælisgjöf

Í þessu myndbandi má heyra játningar frá konum sem ,,gúggluðu“ karlmennina sem þær voru á leið á stefnumót við. Og miðað við það sem þær komust að er vissara að brúka leitarvélina fyrir hvers kyns stefnumót!

[facebook_embedded_post href=“https://www.facebook.com/BuzzFeedVideo/videos/1835552963252244/“]

SHARE