Áfengi og svefntruflanir

Áfengisneysla hefur mikil áhrif á svefn. Þeir sem ekki geta sofið reyna stundum að nota áfengi sem svefnlyf. En eins og sést hér að neðan er það skammvinn hjálp og gerir meira ógagn en gagn. Dæmi: Maður um þrítugt kom heim eftir að hafa verið með kunningjum að skemmta sér. Hann hafði drukkið nokkra bjóra og … Continue reading Áfengi og svefntruflanir