Af hverju ættu konur að drekka bjór?

Rannsóknir hafa leitt það í ljós að bjórdrykkja kvenna minna líkur á hjartaáföllum töluvert. Einn til tveir bjórar á viku eru því hollir fyrir allar konur og minnka áhættu hjartaáfalls um 30%.

Sjá einnig: 6 einkenni hjartaáfalls hjá konum

Young woman smiling, holding pint of beer, close-up Woman Drinking Beer

Hins vegar getur bæði of mikil drykkja og of lítil drykkja aukið hættuna á líkamlegum veikindum, þar á meðal hjarta og æðasjúkdómum, samkvæmt rannsókn þessari.  Hjá þeim konum sem tóku þátt í rannsókninni, sem stóð yfir frá árinu 1989 til 2000, voru mun færri tilvik hjartasjúkdóma hjá þeim sem drukku 1 til 2 bjóra á viku, heldur en hjá þeim sem drukku bæði oftar í viku og þeirra sem drukku alls ekkert áfengi.

Sjá einnig: Bjórauglýsing sem mun bræða í þér hjartað

Video-+100-year+old+woman+credits+long+live+to+her+beer+drinking

SHARE