Þessari auglýsingu er ætlað að sýna okkur að báðir aðilar geta verið fórnarlömb heimilisofbeldis. Það er algengara en fólk heldur að karlmenn séu beittir heimilisofbeldi. 

SHARE