Ég rakst á þessa stórgóðu hugmynd á einhverju ferðalagi um internetið fyrir ekki svo löngu. Eggjakaka í vöfflujárni - ó, hvílík hugmynd, hvílík snilld....
Vefjur með kjúklingabitum
Efni (ætlað fyrir 6)
2 msk. ólívuolía
1/4 bolli vorlaukur, saxaður
1 stór tómatur, saxaður
4 kjúklingabringur, skornar í stóra bita
...
Létt og gott túnfisksalat, passar æðislega vel með brauði og alls kyns kexi og hrökkbrauði. Kemur frá Café Sigrún.
Túnfisksalat
Fyrir 3-4 sem meðlæti
Innihald
2 harðsoðin egg...