Þessar eru alveg „möst“ um helgina en þessi dásamlega uppskrift kemur frá Ljúfmeti og Lekkerheit.
Ég hef alltaf verið ferlega klaufsk þegar kemur að íslenskum pönnukökum...
Innihald
340 g hveiti
3 tsk. lyftiduft
½ tsk salt
170 g smjör við stofuhita
375 g sykur
5 stk eggjahvítur
2½ tsk vanilludropar
280 ml mjólk
24 stk Oreo kexkökur
Oreo- krem innihald
450...