Alec og Hilaria að eignast sitt fimmta barn

Alec og Hilaria Baldwin eiga von á sínu fimmta barni og deildu því með fylgjendum sínum á Instagram. Hilaria skrifaði:
„Þetta er mjög snemmt.. en við höfum komist að því að það er lítil manneskja að vaxa inní mér. Hljóðið í þessu sterka hjarta gerir mig sérstaklega hamingjusama eftir missinn sem við upplifðum í vor.“

 
 
 
 
 
View this post on Instagram
 
 
 
 
 
 
 
 
 

It is still very early…but we have learned that there is a little person inside of me 💛. The sound of this strong heart makes me so happy—especially because of the loss we experienced in the spring. We want to share this news as we are excited and don’t want to hide the pregnancy. These first few months are tough with exhaustion and nausea…and I don’t want to have to pretend that I feel ok. My one request is that the media not send paparazzi to follow me or buy independent paparazzi photos, hence encouraging them. I want to remain peaceful during this very early time in my pregnancy and getting chased around by cameras is not in the doctor’s orders 💛

A post shared by Hilaria Thomas Baldwin (@hilariabaldwin) on

Hilaria missti fóstur í vor svo þetta kom þeim skemmtilega á óvart. Eins og fyrr segir verður þetta þeirra 5 barn og fyrir eiga þau Romeo Alejandro David (1), Leonardo (3), Rafael (4)  og Carmen (6).

SHARE