
Það eru ábyggilega fáir sem hafa fíla og önnur dýr í sínum brúðkaupum en þetta flotta par gerði það, en þau gengu í það heilaga í Zimbabwe.
Parið gifti sig fyrst í Bandaríkjunum fyrir þremur árum til þess að foreldrar brúðgumans gætu verið viðstödd.
Það eru ekki margir sem fá svona fararskjóta í brúðkaupið sitt
Brúðkaupið var haldið úti á sléttu í Afríku
Brúðurinn var að sjálfsögðu óaðfinnanleg
Ótrúlega fallegar myndir!