Alicia Keys (35) kom fram á þingi demókratanna í Philadelphia og vakti sérstaka athygli því hún var alveg ómáluð. Hún var með svartan og hvítan klút utan um krullurnar sínar.

Hún er svakalega flott og glæsileg hún Alicia, með og án farða.

SHARE