Kynlíf og ADHD

ADHD, eða athyglisbrestur með ofvirkni, hefur áhrif á fjölda fólks og fjölskyldur þeirra um allan heim. ADHD kemur ekki fram á nákvæmlega sama hátt hjá öllum og eru einkennin meira að segja mismunandi hjá körlum og konum. Það sem kannski færri vita er að ADHD getur haft áhrif á kynhvötina á gjörólíkan hátt sem passar … Continue reading Kynlíf og ADHD